Dagur - 04.06.1981, Blaðsíða 6

Dagur - 04.06.1981, Blaðsíða 6
Sólstólarnir og sólbekkirnir eru komnir Brynjólfur Sveinsson h.f. Auglýsing um innheimtu þinggjalda á Akureyri, Daivík og í Eyjafjarðarsýslu. Fimmti gjalddagi þinggjalda 1981 var hinn 1. júní sl. Bar þá gjaldendum að hafa lokið greiðslu uppí þinggjöld yfirstandandi árs sem samsvarar 70% af þinggjöldum gjaldanda árið 1980, sbr. reglug. nr. 12/1981. Eru gjaldendur hvattirtil að standa í skil- um með greiðslu þinggjaldanna á réttum gjald- dögum. Bæjarfógetfnn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, Akureyri, 3. júní 1981. Erum fluttir í Draupnisgötu 6, við Hörgárbraut. Pétur og Valdimar Fundir með þingmönnum Stjórn Kjördæmissambands Framsóknarmanna í Norður- landskjördæmi eystra gengst fyrir almennum stjórnmáia- fundum með þingmönnum Framsóknarflokksins, Ingvari Gíslasyni, Stefáni Valgeirssyni og Guðmundi Bjarnasyni eftir Hvítasunnuhelgina. Fyrsti fundurinn verður þriðju- daginn 9. júní í Tjarnarborg í Ólafsfirði, annar fundurinn mið- vikudag 10. júní í Víkurröst á Dal- vik, fimmtudaginn 11. júní á Hótel KEA á Akureyri og föstudaginn I2. júní í skólahúsinu á Grenivík. Allir fundirnir hefjast klukkan 20.30. Sjónarhæð. Almenn samkoma á Hvítasunnudag kl. I7.00. Ath. þetta verður síðasta samkoma að sinni. þar sem opinberu samkomurnar falla niður yfir sumarmánuðina. Verið hjart- anlega velkomin. Fermingarbörn í Laufáskirkju á hvíta- sunnudag kl. 14: Gerður Bolladóttir, Laufási. Guðrún Jónsdóttir, Hvítárbakka Borgarfirði. Gunnar Guðmundsson, Hléskóg- um. Pálmi Laxdal, Nesi. Fermingarbörn í Grenivíkurkirkju 2. dag hvítasunnu kl. 11 f.h. Árni Arnarson, Sætúni. Fanney Ásmundsdóttir, Birkimel. Hafdís Garðarsdóttir, Ægissíðu. ísak Oddgeirsson, Hagamel. Oddný Jóhannsdóttir, Hafbloki. Þorsteinn Friðriksson, Höfðabergi. Þórður Jakobsson. Stóra-svæði 3. Uysir slœrsfa vandann í minnsta bnðherberginu Rest baðherbergi og salerni eru í minna lagi fyrir steypiböð, og þrengsli koma tíðum í veg fyrir uppsetningu sturtuklefa. En nýju Huppe-sturtuklefarnir leysa þennan þrengslavanda. , Þeir opnast á horni með tveimur stórum rennihurðum, sem hafa í vatnsþétta segullokun, niöurog upp úr. I Þess vegna kemst hann fyrir á ótrúlega litlum gólffleti. Einnig l eru til einstakar rennihurðir. Hringið — skrifið — komið og við f veitum allar nánari upplýsingar um stærð, gerð og verð fljótt og I örugglega. Vatnsþétt segullokun Kúlulegur Kaupfélag Eyfirðinga Byggingavörudeild_________ Póstsendum um allt land Nýja bíó sýnir á annan i hvítasunnu kl. 5 og 9 myndina Hárið, er hlotið hefur mjög góða dóma erlendis. Aðalhlutverk Johon Savage, Treat Williams, leikstjóri Milos Forman. Kl. 3 á annan í Hvítasunnu verður sýnd myndin Africa express. Aðalfundur Melgerðismela sf. verður haldinn á Melgeróismelum fimmtudaginn 11. júníkl. 20.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagarfjölmennið. Hestamannafélögin Funi, Léttfr, Þráinn. Innilega þakka ég öllum sem glöddu mig á afmœl- inu mínu 1. júní sl. með upphringingum, skeytum, gjöfum og heimsóknum. Guðs blessun fylgi ykkur öllum. ENGILRÁÐ SIGURÐARDÓTTIR, Bakka. Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, SKJÖLDUR GUÐMUNDSSON, Einholti 6, sem lést þann 29. maís.l. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 5. júní n.k. ki; 13.30. Vigdis Baldvinsdóttir, börn og móðir hins látna. Móðir okkar og tengdamóöir ÞÓRA STEFÁNSDÓTTIR, Hjalteyrl lést þann 3. júní s.l. Áslaug Árnadóttir, Kolbeinn Jóhannsson, Ragnheiður Árnadóttir, Jóhann Snorrason, Valgerður Árnadóttir, Stefanía Árnadóttir, Bjarni Magnússon, Jónína Árnadóttir, Sigurbjörn Pétursson. Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur hlý- hug og samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, tengdasonar og bróður VALS KRISTINSSONAR, Lerkilundi 2, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Sara Valdimarsdóttir, Valdimar örn Vaisson, Jóna Kristín Valsdóttir, Gfgja Björk Valsdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir og systkini hins látna. 6•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.