Dagur - 04.06.1981, Blaðsíða 7

Dagur - 04.06.1981, Blaðsíða 7
Dalvfldngar & nærsveitamenn Opnum laugardaginn 6. júní jámsmíðaverkstæði að Hafnarbraut 21, Dalvík. Munum annast alhliða viðgerða- og ný- smíðaþjónustu. Athugið: Gerum tilboð í stærri verk. Getum veitt allt að 50% lánafyrirgreiðslu í smíði stálgrindahúsa. Utfærum hugmyndir yðar þér að kostnaðar- lausu. Veitum greiðslukjör. Leitið upplýsinga, verið velkomin. Við erum yður til þjónustu. Víkursmiðjan sf. Sírnar 61446 & 61578. Félagsmálastofnun Akureyrar óskar að ráða hið allra fyrsta FÉLAGSRÁÐGJAFA (75% starf) menntun svo sem BA-próf í sálar- eða félagsfræð- um frá H.í. kemur einnig til greina, og REKSTRARFULLTRÚA (50% starf) er annist skrifstofustörf og umsjón með rekstri. Þekking og reynsla á sviði bókhalds og reksturs nauðsynleg. Fyrirspurnum um störf þessi er svarað í síma 96- 25880 kl. 10-12 alla virka daga. Skriflegar umsóknir, er geti menntunar og fyrri starfa, sendist Félagsmálastofnun Akureyrar, Strandgötu 19b, Pb. 367, Akureyri, fyrir 20. júní n.k. Félagsmálastjóri Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Oddagata 11, Akureyri, þingl. eign Guðjóns E. Jónssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar, hrl., og Jóns Ólafssonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 12. júní n.k. kl. 14.00 Bæjarfógetinn á Akureyri. KJÖRBÚÐIN KAUPANGI J Opnum nýja kjörbúð í Kaupangi ^ við Mýraveg (áður Kjörbúð Bjarna) •) föstudaginn fimmta júní kl. níu f.h. r Sérstök tilboð í tilefni opnunarinnar s \J HANGIKJOT T__________TL KAFFI U BOKUNAR 7L n SMJORLIKI r Kaupið hátíðarmatinn í Kjörbúðinni Kaupangi Glæsilegt vöruúrval Reynið viðskiptin Opið á laugardögum til hádegis og sölulúgur opnar til kl. 23.30 öll kvöld KAUPFELAG EYFIRÐINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.