Dagur - 11.06.1981, Blaðsíða 8

Dagur - 11.06.1981, Blaðsíða 8
IVERÐLÆKKUN INTERNATIONAL Vegna hagstæðra samninga við framleiðendur International, getum við nú boðið nokkra traktora á mjög hagstæðu verði. IH384 45 Hö með öryqgisqrind. baki oq framrúðu kr. 79.600.- Til afgreiðslu strax. Kaupfélögin Hagstæð greiðslukjör. um allt land VELADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavik S. 38 900 11 lAl l AfíMl H 'AMf ('ilN FERÐ TIL KRITAR Félagi verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni gefst kostur á nokkrum sæt- um í 18 daga ferð til Krítar með viðkomu í Kaupmannahöfn á vegum Ferðaskrifstofu Akur- eyrar dagana 28. ágúst til 16. september n.k. Félagið hefur ákveðið að veita félagsmönnum styrk að upphæð kr. 650,-. Félögum eru veittar frekari upplýsingar á skrif- stofunni dagana 18. og 19. júní milli kl. 1 og 2 e.h. Stjórnin THE ELEPHANT MAN Borgarbíó hefur nú tekiö til sýninga hina þekktu kvikmynd „Fílamanninn“, enska mynd sem hvarvetna hefur hlotið metaðsókn. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum og lýsir á stórbrotinn hátt hinu hryllilega lífi „fíla- mannsins“ svokallaða, John Merr- ivk sem uppi var á 19. öld og vakti heimsathygli vegna sjúkdóms síns. Allur líkami hans afmyndaðist, húðin óx í fellingum út frá líkam- anum og beinabygging hans gekk öll úr skorðum. Hér er sérlega at- huglisverð mynd á ferðinni sem lætur engan ósnortinn. Myndin er sýnd kl. 21. Á sunnudag sýnir Borgarbíó hina þekktu barnamynd „bróðir minn Ijónshjarta" kl. 15. GJAriR 00 AIICIT ~~ Eftirtaldar gjafir hafa borist Kristniboðsfélagi kvenna Akureyri til Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Jan-maí 1981. Frá einstaklingum. M.J. frá Fitjum kr. 90. H.G. kr. 50. S.G. kr. 200. Þ.H.kr. 15. G.J. kr. 100. S.B. kr. 50. L.S. kr. 100. S.F. Torfufelli kr. 200. H.H. kr. 100. l.S. kr. 260. G.J. frá Birnu- stöðum kr. 50. K.Þ.B. kr. 1000. J.E. kr. 760. I.J. kr. 200. S.Z. kr. 700. Minningargjafir í minn- ingu um Hjalta Sigurðsson á 90 ára afmælisdegi 22. mars frá nokkrum ástvinum kr. 1500. Innilegar þakkir fyrir allar gjaf- irnar. Guð launi ykkur ríkulega. Sig. Zakaríasd. Nýkomiö: Bómullarbolir, 7 geróir. Verð frá kr. 44,00. Blússur, margar gerðir. Sumarkjólar, verð frá kr. 290,00. Sumarkápur fyrir konur, stærðir 38-48. Væntanlegt næstu daga: Jakkar úrterylene og hvítir stakkar. Markaðurinn Félag verslunar- og skrif- stofufólks á Akureyri hefur sett yfirvinnubann á matvöru- verslanir á Akureyri alla laugardaga frá 15. júní til 15. ágúst n.k. Stjórnin Vörubflstjórar - verktakar Til sölu er Ford LT- 8000, árgerð 1974, ekinn 117 þúsund km. Upplýsingar gefur Sigurður Kristján í síma 41690 eða 41444. Vantar íbúðir á leigu Húseigendur athugið. Við viljum taka tvær tveggja herbergja íbúðir á leigu. Ennfremur eina þriggja herbergja íbúð og eitt herbergi, með aðgang að eldhúsi. Góðri umgengni heitið. Vinsamlega hafið samband við Jón Arnþórsson, sem gefur nánari upplýsingar. lönaðardeild Sambandsins, Akureyri, sími 21900. Nýjung Alls kona:’ aukaljós á jeppa og fólksbíla. Svört, með netum til hlífðar grjótkasti. ESSO NESTIN Frá Sjómannadagsráði Þeir sem ætla að taka þátt í kappróðri og öðrum íþróttum Sjómannadagsins tilkynni þátttöku til Bárðar Gunnarssonar, sími 25200, eða Guðmund- ar Steingrímssonar, sími 21870. Ibúð til sölu 2ja herbergja 82,55 fm. Tilbúnar undir tréverk. Afhendingartími í ágúst 1981. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 23. og 26. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1981 á Vanabyggð 3 hl., Akureyri, þingl. eign Benedikts Ólafssonar, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar og Útvegsbanka fslands á eigninni sjálfri mánudaginn 15. júní n.k. kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Húsbyggjendur Frárennslisrör PVC (rauð) 100 og 150 mm. ásamt tilheyrandi tengistykkjum. Dreinrör 100 mm. PVC. Gólfniðurföll og vatnslásar úr plasti í mörgum gerðum DRAUPNISGÖTU 2 . AKUREYRI SlMI (96)22360 . PÓSTHÓLF 832 Sérverslun með efni til pípulagna GUSTAVSBERG Nýja línan frá GUSTAVSBERG Hönnuö til að mæta kröfuhörðum hagstil byggingamóös níunda áratugsins. Enda kaupa fleiri hér á landi GUSTAVSBERG en öll önnur hreinlætistæki samanlagt. Á veröi sem allir ráða við. Leitið upplýsinga. Biöjið um myndlista. 8•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.