Dagur - 11.06.1981, Blaðsíða 10

Dagur - 11.06.1981, Blaðsíða 10
Akureyrarkirkja: Sjómanna- messa verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Sjómenn munu aðstoða við flutning messunnar. Sálm- ar: 29, 377, 357, 532, 252, 497. Sjómenn og fjölskyldur þeirra hafa fjölmennt í slíkar messur og verður svo vonandi enn. B.S. Minjasafnskirkjan: Messað verður n.k. sunnudag kl. 5 e.h. Að messu lokinni hefst sýning á gömlum kirkjumunum i Minja- safninu á Akureyri. Komið til stundar í hinum aldna helgi- dómi og sjáið síðan helga dýr- gripi. Sóknarprestur. Nonnahús verður opnað sunnu- daginn 14. júní og verður síðan opið daglega í sumar. frá kl. 14-16.30. Ferðahópar sem vilja skoða safnið á öðrum tíma hafi sambandi við safnvörð í síma 22777. Zontaklúbbur Akureyr- ar. Takið eftir. Verðum með kaffi- sölu á Sjómannadaginn 14. júní í Laxagötu 5, frá kl. 3-5. Lítið inn og fáið ykkur hressingu um leið og þið styrkið gott málefni. Kvennadeild Slysavarxafélags- ins, Akureyri. Fíladelfía, Lundargötu 12. Fimmtudaginn II. júní, al- menn samkoma kl. 20.30. All- ir velkomnir. Laugardaginn 13. júní, safnaðarsamkoma kl. 20.30. Sunnudaginn 14. júní, almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Reiðhjól fyrir alla fjölskyld- una Erum að fá frá Fálkanum allar geróir af hjólum: DBS 10 gíra RALEIGH 5 gíra junior VELAMOS barnahjól Og það besta fyrir frúna: DBS, sjálfskipt. Heimsfræg gæðavara. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Skíða- og reiðhjóla- þjónustan Kambagerði 2, Akureyri, sími24393 ÁRNADIICILLÁ Þann 6. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Anna Margrét Péturs- dóttir, afgreiðslustúlka og Páll Sigurður Kristjánsson, vél- stjóranemi. Heimili þeirra er að Suðurgötu 26, Reykjavík. Brúðhjón. Á hvítasunnudag, 7. júní, voru gefin saman í hjóna- band í Húsavíkurkirkju brúð- hjónin Aðalheiður Kjartans- dóttir og Freyr Aðalsteinsson. Heimili þeirra verður að Kjal- arsíðu 18 a, Akureyri. Hinn 18. apríl voru gefin saman í hjónaband í Munkaþverárklaust- urkirkju, brúðhjónin Þóra Hjör- leifsdóttir, bankastarfsmaður frá Ytra-Laugalandi, og ívar Ragn- arsson, námsmaður frá Hálsi í Öxnadal. Heimili þeirra verður að Núpasíðu lOf, Akureyri. O SKODA 'SJ? ERUM FLUTTIR J? (í NVgr^HÚSNÆÐI _ ® ( SKODA umboöið SKÁLAFELL S.F Draupnisgötu 4 sími 22255 AKUREYRI H estamenn - Hestaáhugamenn Kynbótasýning, góðhestakeppni, unglingakeppni og kappreiðar verða haldnar á MELGERÐISMEL- UM dagana 20. og 21. júní n.k. Dagskrá verður þannig: Laugardagur 20. júní. Kl. 09.00 Dómar kynbótahrossa. —12.30 Matarhlé. — 13.00 150 metra skeið. — 13.45 250 metra skeið. — 14.30 250 metra unghrossahlaup. — 15.00 300 metra stökk. — 15.30 800 metra brokk. — 16.00 Kaffihlé. — 16.30 Forkeppni gæðinga A og B. — 21.00 Dansleikur í Sólgarði. Sunnudagur 21. júní. Kl. 10.00 — 11.00 — 11.30 — 12.30 — 13.00 — 14.30 — 15.30 — 16.00 — 16.30 — 17.15 — 18.00 — 18.15 — 18.30 Unglingakeppni. 800 metra brokk. Matarhlé. Unglingar, sýning og verðlaunaafhending Kynbótasýning, dómum lýst. A flokkur gæðinga, úrslit og verðlaunaafhending. B flokkur gæðinga, úrslit og verðlaunaafhending. Kaffihlé. 150 metra skeið, seinni sprettur. 250 metra skeið, seinni sprettur. 250 metra unghrossahlaup, úrslit. 300 metra stökk, úrslit. Mótsslit. Við skráningu taka: Gunnar Jakobsson, Grundargerði 2i, Akureyri, sími 21195. Smári Helgason, Árbæ, sími um Grund. Haukur Laxdal, Tungu, sími 23227. Tekið verður við skráningu hrossa til kl. 12.00 mánudaginn 15. júní n.k. Skráning kynbótahrossa fer fram hjá Ævarri Hjart- arsyni, ráðunaut Búnaðarsambands Eyjafjarðar, í síma 22455. Tekur hann á móti skráningum frá kl. 9.00-12.00 alla virka daga fram til 15. júní. Beitarhólfin verða opnuð til móttöku hrossa föstu- daginn 19. júní kl. 13.00. öll dagskráin fer fram á hinum ágæta grasvelli Melgerðismela. Mætum öll á Melgerðismelum Vorhappdrætti Framsóknar- flokksins Dregið verður 12. júní 1981, en vinningsnúmer síðan innsigluð og geymd hjá Borgarfógetaem- bættinu í Reykjavík til 3. júlí 1981. VERIÐ MEÐ — KAUPIÐ MIÐA K.F.N.E. Bestu þakkir til allra þeirra sem með gjöfum og kveðjum minntust mín í tilefni afmœlis I. júní s.l. Lifið heil i Guðs friði og kœrleika. JÓNAS í BREKKNAKOTI Litla dóttir okkar og systir RAGNHILDUR REYNISDÓTTIR, Bringu, Öngulsstaðahreppi, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 6. júní verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 12. júní kl. 13.30. Reynir Björgvinsson, Freyja Sigurvinsdóttir og systkini. Móðir okkar GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR, húsfreyja, Helgamagrastræti 36, Akureyri andaðist í Fjórðungshúsinu á Akureyri þann 27. maí sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð. Fyrir hönd vandamanna, Lára Þorsteinsdóttir, Þóra Þorsteinsdóttir, Jónína Þorstelnsdóttir. Útför móður okkar og tengdamóður ÞÓRU STEFÁNSDÓTTUR, Hjalteyri, verður gerð frá Möðruvöllum ( Hörgárdal, laugardaginn 13. júní kl. 2 e.h. Áslaug Árnadóttir, Kolbeinn Jóhannsson, Ragnheiður Árnadóttir, Jóhann Snorrason, Valgerður Árnadóttir, Stefanía Árnadóttir, Bjarni Magnússon, Jónína Árnadóttir, Sigurbjörn Pétursson. Þökkum af alhug þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug og veittu okkur ómetanlega aðstoð við andlát og jarðarför eig- inkonu minnar SIGURJÓNU PÁLSDÓTTUR FRÍMANN, Ásvegi 22. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Jóhann Frímann. 10.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.