Dagur - 20.08.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 20.08.1981, Blaðsíða 3
SÍMI 25566 Á söluskrá: Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæóum með bíiskúr, ca. 150 fm. Fullgerð eign í bezta ástandi. Skipti á hæð, raðhúsi eöa góöri íbúð í fjölbýlishúsi í Reykjavík koma til greina. Byggðavegur: 5 herb. efri hæð (sérhæð) í tvíbýlishúsi, ca. 130 fm. Úr- valseign á besta stað. Laus fljótiega. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Ca 50 fm. Smárahlíð: 2ja herh. ibúð í fjölbýlishúsi, ekki aiveg fullgerð, ca 50 fm. Laus strax. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð ífjölbýlishúsi, ca 85 fm. Ekki alveg full- gerð. Okkur vantar allar stærðir og gerðireignaáskrá. FASTEIGNA& M SKIPASALAl^SZ NORÐURLANDS ífl Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími 24485. Video-leiga Kvikmynda- leiqa SHARP myndsegulband Leigjum Videotæki fyrir V.H.S.- og Beta kerfi. Einnig myndbönd fyrir bæði kerfin. Mikið og fjölbreytt efni. Vekjum athygli á barnaefni, bæði á mynd- böndum og kvikmynda- filmum. Opið alia virka daga kl. 17-19. Sunnudaga kl. 18-19. Sími24088. Skipagata 13. Þ£YR ÞEYR munu rafmagnsdúlla fólki til ánægju og yndisauka í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU í kvöld frá kl. 10-01 og á morgunn gefst yngra fólki staðarins kostur á að sjá og hlýða á ÞEY íDynheimum þar sem öllum er heimill aðgangur gegn vægu gjaldi. AKUREYRARBÆR Kartöflugeymslur Þeir sem eiga kartöflur í geymslum bæjarins eru beðnir að tæma hólf sín fyrir 28. ágúst. Þeir aðilar sem hafa hólf og ætla að halda þeim eru beónir að greiða af þeim á bæjarskrifstofunum á milli 31. ágúst til 4. september ’81 eftir þann tíma verða ógreidd hólf leigð öðrum. Nýjár umsóknir um hólf verða teknar niður í síma 25600 alla virka daga milli kl. 10 og 12 f.h. Byrjað verður að taka á móti nýjum kartöflum 21. september. Garðyrkjustjóri AKUREYRARBÆR Tilkynning frá Strætisvögnum Akureyrar 24. ágúst hefst akstur um eftirtaldar götur í Glerár- hverfi: Norður Austursíðu, vestur Bugðusíðu, austur Teigarsíðu og norður Hlíðarbraut að Smárahlíð. Einnig verður ekiö frá Ráöhústorgi á 30 mínútna fresti í Glerárhverfi og brekkur frá kl. 7.30 til 19.00 alla virka daga. Strætisvagnar Akureyrar ^porthu^id EK ’A HOHYIMJ IV OEL Nf a. ^8 PATRICK skórnir komnir aftur Sporthú^idhf HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 Húsnæði óskast 2 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir væntan- legan starfsmann. Upplýsingar gefnar á afgreiöslu blaðsins í síma 24167. Blaðið DAGUR Hafnarstræti 90, Akureyri. Fimmtudagur. Opið 9-01. Hljómsveitin Þeyr með plötukynningu. Föstudagur og laugardagur. Hljómsveit yflX e' x Finns Eydal, Helena og Alli hafa sjaldan •<A\dOV*''' eða aldrei verið hressari. Borðapantanir fyrir s \ Sry fð ** j matargesti í síma 22970. pU\C\ £Xl Diskotekiö á 3ju hæð er að sjálfsögðu í fullum ^ , gangi enda eitt besta á landinu. 20. ágúst 1981 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.