Dagur - 20.08.1981, Blaðsíða 7

Dagur - 20.08.1981, Blaðsíða 7
m i > ;> : Eins og bæjarbúar eflaust vita sitja nokkrir góðir á teríunni á eftir að komast inn í hlýjuna. Myndin var tekin laust fyrir morgnana og ræða landsins gagn og nauðsynjar. Terían, eða klukkan átta einn góðviðrismorgun fyrir skömmu og þá voru Súlnaberg eins og sumir kalla veitingastaðinn, opnar klukkan mættir (f.v.) Árni Jónsson, Gunnar Haraldsson og Pétur átta á morgnana en þá eru venjulega nokkrir komnir og bíða Jósefsson. Mynd: á.þ. Sjómenn vantar á mb. Frosta frá Grenivík. Upplýsingar í síma 33122. Strætisvagnar Akureyrar Bifreiðastjóri óskast við akstur skólabarna frá 1. september. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 24929 eða á skrifstofunni að Draupnisgötu 3. Strætisvagnar Akureyrar Tímaritið Áfangar Dalvík með í 3. deild Nú hefur verið ákveðið að Dalvíkingar verði með í III. deild í vetur. Magnús Guðmundsson sem lék með KA í fyrra mun sjá um þjálfun og leika með liðinu. Magnús sagði að heimaleikir þeirra yrðu í Skemmunni á Akureyri og æfingar væru að hefjast. Auk Magnúsar kemur Björn Friðþjófsson frá KA og frá Þór í Vestm.eyjum kemur Gestur Matthíasson til liðs við Dalvík. Magnús, sem er gamall lands- liðskappi úr Víking, sagði að lok- um. „Ég er búinn að vinna I. deildina með Víkingum, og II. deildina með KA, næst verður það III. deildin með Dalvík." Munið minningurspjöld kven- félagsins Hlífar. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, hjá Lauf- eyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3 og í símaafgreiðslu sjúkra- hússins. Allur ágóði rennur til barnadeildar Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. Tímaritið Áfangar, 3. tbl. 2. árgangs er nýkomið út, fjöl- breytt af efni að vanda. Meðal efnis í blaðinu er grein um Hornstrandir, sagt er frá hreinsun í Landmannalaugum, Ingvar Teits- son læknir gefur leiðbeiningar til varnar sólbruna og snjóblindu. Rætt er við Árna Reynisson fyrr- verandi framkvæmdastjóra Nátl- úruverndarráðs, og Jón Gauti Jónsson framkvæmdastjóri Nátt- í gærkvöld léku á Hornafirði í úrslitum 3. deiidar í knattspyrnu lið HSÞ b og Sindra, lauk ieiknum með sigri Sindra 1:0. Fyrir leikinn gerðu Mývetningar athugasemd við völl þeirra Horn- firðinga og neituðu að leika á hon- um vegna lélegs ástands vallarins. Dómari leiksins taldi hinsvegar völlinn nothæfan og var því leikið. Eftir leikinn skrifaði dómarinn úruverndarráðs ritar grein um fjallið Herðubreið sem ber heitið „Hin brjóstfagra meyja“. Óskar Einarsson skrifar um Kerlingafjöll og Valur Haraldsson greinir frá uppsetningu loftneta á skála á gönguleiðinni Þórsmörk-Land- mannalaugar. Margt fleira er í blaðinu sem er sérrit um ísland, útiveru og ferða- lög. Ritstjóri er Sigurður Sigurðar- son. hinsvegar í leikskýrslu að bæði leikmenn HSÞ og dómari teldu völlinn ekki nothæfan til að leika knattspyrnu á honum. Mývetning- ar eru nú ákveðnir í að kæra þenn- an leik á þeim forsendum að völl- urinn á Hornafirði sé ekki boðlegur til að leika á honum knattspyrnu. Ennfremur munu þeir hafa efa- semdir um að dómari leiksins hafi haft tilskilin réttindi til að dæma þennan leik. HSÞ b hyggst kæra Breyttur opnunartími Frá og með laugardeginum 22. ágúst verða mat- vöruverslanir Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri opnar fyrir hádegi á laugardögum. Um leið verður sú breyting á opnunartíma þeirra aó lokað veróur kl. 18 á föstudögum nema í kjörmark- aðnum Hrísalundi 5, þar verður opið til kl. 19. Akureyringar - Norðlendingar Getum nú boðið 1981 árgerðina af Colt 1200 GL og Colt 1400 verði. Góðir greiðsluskilmálar A MITSUBISHI M0T0RS O'FSOSgKIO ÖRYGGI ÞÆGINDI GÆÐI Hholdursf. U m TRYGGVABRAUT 14 ■ AKUREYRI ■ SÍMI 21715 20. ágúst 1981 • DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.