Dagur - 29.09.1981, Blaðsíða 2
Smáauglýsjngar
Snjósleði. Óska eftir að kaupa
nýlegan vel með farinn snjó-
sleða. Upplýsingar í síma
21599 eftirkl. 19.00.
Notaður olíukyntur ketill ósk-
ast til kaups. 8-10 ferm. að
stærð. Olíusöludeild K.E.A.
símar 22870 og 23860.
200-300 lítra frystikista óskast
til kaups. Uppl. í síma 24930.
Óska eftir að kaupa notaða
8-10 ha Saab díselvél með
skrúfu. Uppl. í síma 96-61176
eftirkl. 19.00.
Sa/a
Óska eftir að kaupa nýlegan
14-16 feta plastbát. Helst með
góðum utanborðsmótor. Uppl.
gefur Áskell í síma 21180 á
daginn og 24621 á kvöldin.
Sjalla-gestir ath. Gullgiftingar-
hringur með steini tapaðist á
föstudagskvöldið 18. sept. í
Sjallanum. Finnandi vinsaml-
egast skili honum sem fyrst í
Bjarmastíg 13 sími 25716 eða í
Fjólugötu 10 sími 22412.
rmjsfegt
Næturhitunarketill, 10.000 lítra
að Byggðaveg 120 fæst endur-
gjaldslaust, gegn því að hann
verði fjarlægður. Uppl. í síma
23840.
Óska eftir stallplássi fyrir 1 hest
í vetur, helst í Breiðholti. Uppl. í
síma 24688 (Sigríður).
Lftið notuð og vel með farin
sambyggð Crown hljómtæki til
sölu. Hagstætt verð. Upplýs-
ingar í síma 23892.
Til sölu eins árs Royal kerru-
vagn. Vel með farinn. Verð kr.
2.400,00. Upplýsingar í síma
24556.
Sófasett til sölu 3,2 og 1.
Upplýsingar í síma 25824 eftir
kl. 7.
Honda SS 50 árg. '78 til sölu.
Uppl. í síma 22536 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Bíia og húsmunamiðlunin
auglýsir til sölu. Hansahillur,
borðstofuborð og stólar, eld-
húsborð og stólar, sófaborð,
skatthol og skrifborð, svefn-
bekki, eins og tveggja manna.
Nokkrar kindur til sölu. Uppl. í
síma 25925.
Lítið notuð gólfslípivél til sölu.
Stærsta gerð. Einnig Lancía
Bieta bifreið árg. '75. Fallegur
og nýlega yfirfarinn bíll. Skipti á
góðum jeppa koma til greina.
Uppl. í síma 61235.
Candy 98 þvottavél til sölu,
einnig steríó samstæða með
hátölurum. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 25441.
Píanó til sölu. Uppl. í síma
24098 eftirkl. 18.00.
Varahlutir í Saab 99 til sölu.
Upplýsingar í síma 25931 á
kvöldin.
Dúkkuvagnar, Dúkkukerrur
dúkkur sem tala, dúkkur sem
borða, dúkkur sem ganga
Barbi og Sindy dúkkur Monsur
og monsuföt. Bollastell.
Dúkkuhús og dúkkuhúsgögn.
Myndaspil. Leikfangamarkað-
urinn Hafnarstræti 96.
Húsnædi
Til leigu tveggja herbergja
íbúð. Umsóknum skal beint til
Félagsmálastofnunar Akureyr-
arbæjar Strandgötu 19 b, póst-
hólf 367, sem fyrst á umsókn-
areyðublöðum er þar fást.
Félagsmálastjóri.
Herbergi til leigu í Vanabyggð.
Sími 25367.
Vill einhver skólastúlka fá leigt
herbergi í vetur gegn pössun á
tveim börnum 4 og 6 ára á
næturna? Aðeins áreiðanleg
stúlka kemur til greina.Uppl. í
síma 25276.
Iðnnemi óskar eftir að taka á
leigu litla íbúð sem fyrst. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
41648 á kvöldin.
Einbýlishús með bílskúr á
norðurbrekkunni til leigu. Uppl.
í síma 23801 milli kl. 9-12 f.h. á
miðvikudag.
fbúð óskast. 3ja-4ra herbergja
íbúð óskast á leigu ekki síðar
en 1. des. n.k. Helst á brekk-
unni. Guðlaugur Arason sími
22456.
Þriggja herbergja íbúð óskast
á leigu sem allra fyrst. Reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 22944.
íbúð til leigu. 2ja herbergja
. íbúð til leigu strax. Tilboð
sendist á skrifstofu Dags fyrir 2.
október merkt (Þorpið).
Gerið góð kaup
AMERÍSK LÚXUS GÓLFTEPPI ER FLÆÐA YFIR EVRÓPU
Kyimtu þér kostí
WORLDCARPETS
siolfteppa n na
Heatset Enka Ultrabright nylon
er nýtt gerfiefni er valdið hefur
byltingu. Það gefur mýkt ullar-
innar en styrkleika og endingu er
varir.
Hin silkimjúka skýjaða áferð gef-
ur teppunum sérstaklega aðlað-
andi útlit. Scotchgard meðferð
efnisins gefur mótstöðu gegn
ótrúlegustu óhreinindum og eyk-
ur um leið lífdaga þess. Þrif er
sem leikur einn.
Heatset Enka Ultrabright nylon
gólfteppin eru algjörlega afraf-
mögnuð og eru fáanleg með
Polyurethane botni er ekki hleyp-
ur í vatni né morknar, molnar eða
festist við gólfið.
Og við bjóðum góða greiðslu-
skilmála.
TCDDAnCII n
Óskum eftir tveggja herbergja
íbúð á leigu. Uppl. í síma 24089
eftirkl. 19.
Tvær reglusamar stúlkur
óska eftir stóru herbergi eða
íbúð á leigu nú þegar. Góðri
umgengni og öruggum mán-
aðargreiðslum heitið. Uppl. í
síma 24978 og 31134 í kvöld og
næstu kvöld.
Barniaust par óskar eftir 2ja
herbergja íbúð sem fyrst.
Reglusemi. Góð umgengni.
Uppl í síma 25796 eftir hádegi.
Volkswagen Golf GL árg. 1977
er til sölu. Ekinn 34.000 km.
Uppl. í síma 41324.
Volvo 144 DL árg. '71 til sölu.
Ekinn 122.000 km. Góður bíll.
Uppl. í síma 43125 á kvöldin.
Fíat 128 árg. '75 til sölu í topp-
standi. Lítið ekinn. Góð kjör.
Uppl. í síma 22027 eftir kl. 19.
igjónustai
Bifreiðir
Mazda 929 árg. ’76 til sölu.
Upplýsingar í síma 24556.
Citroen G.S. árg. 1977 er til
sölu. Vel með farinn. Nýlega
endurryðvarinn. Upplýsingar í
síma 24821.
Bens 220 dísel með mæli til
sölu. Árg. '68. Verð 30.000.00,
10.000 kr. út. og afgangur á
fyrstu mánuðum næsta árs.
Einnig til sölu Motesa Enduro
360 árg. '78. Verð 14.000.
Lánast allt í fjóra til sex mánuði.
Staðgreiðsluverð. 10.000.00,
uppl. í síma 43506 eftir kl.
19.00.
Ford Ffesta 1100 L árgerð 1979
til sölu. Ekinn 43. þús. km. Út-
varp og kasettutæki. Sumar- og
vetrardekk. Upplýsingar í síma
21930 eftir kl. 17.00.
Gluggaþvottur. Tek að mér
gluggaþvott bæði hjá verslun-
um, fyrirtækjum og einkaað-
ilum. Vönduð vinna — sann-
gjarnt verð. Upplýsingar í síma
23288.
Hjólhýsaeigendur athugið. Tek
hjólhýsi í geymslu í vetur að
Dagverðareyri. Tekið verður á
móti húsunum sunnudaginn 4.
október gegn staðgreiðslu.
Gísli Eiríkssgn.
Qýrahald
Fiskabúr margar stærðir
Hreinsarar, dælur og dót. Fiskar
og gróður í góöu úrvali. Skjald-
bökur og Froskar, Tetra min
fiskamatur. Lítið á úrvalið. Opið
daglega kl. 17-18 Laugardaga
10-12. Leikfangamarkaðurinn,
kjallari Hafnarstræti 96.
AUGLÝSIÐ í DEGI
Félag verslunar og skrif-
stofufólks á Akureyri og
nágrenni
heldur almennan félagsfund að Hótel Varðborg
fimmtudaginn 1. október n.k. kl. 8.30.
Fundarefni:
1. Kosning 9 fulltrúa á 17. þing A.N. og 9 til
vara.
2. Ákvörðun um aðild að byggingu verkalýðs-
félaganna á Akureyri.
3. Önnurmál.
Félagar mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin
FRÁ FLÓRU
NÝTT! NÝTT!
AÐEINS
h
MATAROLIA
SOYABAUNAOLÍA
Hentar vel til steikingar.
Góð i mayonnaise og salatsósur.
Inniheidur a m k
55°t i|oi-ome«tdöar
Musyru'
flói,
Reykmark 216° C
Biossamark 324° C
2 0 Itr
Sojabaunaolía, 0,5 I og 0,78 I
Sloblómaolía 0,5 I og 0,78 I
Jarðhnetuolía 0,5 I og 0,78 I
2 - DAGUR - 29. september 1981