Dagur - 29.09.1981, Blaðsíða 6

Dagur - 29.09.1981, Blaðsíða 6
Akureyrarprestakall: Sunnu- dagaskólinn í Akureyrarkirkju byrjar n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn úr Akureyrar- og Lög- mannshlíðarsóknum velkomin. Skóiáskyld börn verða í kirkj- un, i en yngri í kapellunni. Sóknarprestur. Messað verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 53, 428, 194, 365, 517. B.S. Messað verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri n.k. sunnudag kl. 5 e.h. B.S. Baldur Halldórsson kom á r.f- greiðslu Dags og óskaði eftir því að komið yrði á framfæri frá honum gjöf kr. 2.000,00 til Dvalarheimilis Hlíðar. Þessi gjöf hefur nú verið afhent hlut- aðeigandi. Lionsklúbburinn Huginn. 400. fundur verður 1. október n.k. □ RÚN 59819307 - Fjh. Starfsfundur jafnréttishreyfing- arinnar verður haldin að Hótel K.E.A. gildaskála fimmtudag- inn 1. október kl. 8.30. Nýir starfshópar myndaðir og nýir félagar velkomnir. Félagsvist: Spilakvöld Sjálfs- bjargar hefjast að nýju fimmtu- daginn 1. október n.k. kl. 20.30 að Bjargi, Bugðusíðu 1. Allir | velkomnir. Nefndin. Krakkar! Munið að sunnudaga- skólinn byrjar 4. október kl. 11 f.h. Verið með frá byrjun. Fíla- delfía. Fíladelfía Fimmtudaginn 1.1 október Biblíulestur kl. 20.30. Sunnudagur 4. október kl. 11 f.h. sunnudagaskóli. Öll börn I velkomin. Sunnudag 4. október I kl. 17.00. Almenn samkoma. | Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Sjónarhæð. Almenn samkoma | n.k. sunnudag kl. 17.00. Drengjafundir á laugardöguml kl. 13.30 á Sjónarhæð. Sunnu-| dagaskóli í Glerárskóla kl.l 13.15. Sunnudagaskóli í| Lundaskóla kl. 13.30. Veriðl hjartanlega velkomin. Hjálpræðisherinn. Þessa viku erl barnasamkoma á hverjum degil kl. 17.30 í Strandgötu 19b.| Fjölbreytt dagskrá, m.a. kvik-l mynd. Öll börn velkomin.l Sunnudaginn 4. október kl.| 13.30 sunnudagaskóli fyrir börn ogkl. 17.00 fjölskyldusamkoma (ath. breyttan tíma). Er þetta einnig síðasta almenna sam-| koma Hjálpræðishersins í þess-| um sal. Allir velkomnir. Frá Kristniboðshúsinu Zíonl vetrarstarfið í húsinu hefstl laugardaginn 3. október meðl barnastarfi K.F.U.M. ogl K.F.U.K. sunnudaginn 4. okt.| kl. 11 f.h. hefst sunnudagsskól- in, þar sem öll börn eru hjart- anlega velkomin. Sunnudags-| kvöld kl. 8.30 verður almennj samkoma þar sem allir eruj hjartanlega velkomnir. Ræðu-I maður verður BjörgvinJ Jörgensson. Leikfélag Öngulsstaðahreppa Aðalfundur félagsins verður haldinn í Freyvangi fimmtudaginn 1. október n.k. og hefst kl. 21. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um starfið á komandi vetri. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin Skattar á Akureyri, Dalvík og f Eyjafjarðarsýslu Gjaldendur eru enn á ný minntir á greiðslu þing- gjalda1981. Dráttarvextir eru nú 4,5% fyrir hvern byrjaðan van- skilamánuð. 8. gjalddagi 1981 er 1. október n.k. Lögtök eru að hefjast. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 28. september 1981. Skautalélag Akureyrar Ósóttir vinningar í happdrætti S.A. eru eftirfarandi: 1. vinn. nr. 2441 Helgarferð til London með Samvinnu- ferðum — Landsýn. 2. vinn. nr. 1786 Tíu gíra Steelmaster reiðhjól. 5. vinn. nr. 2914 9ft. Herkon laxveiðistöng og Shakspeare-hjól. 6. vinn. nr. 1108 Polaroid 1000 Deluwe myndavél. 8. vinn. nr. 1957 Myndataka hjá Ijósmyndastofunni NORÐURMYND. Vinsamlegast athugið hvort ekki leynist vinningur á miðum ykkar. Upplýsingasími 22807 á vinnutíma. ÞÖKKUM STUÐNINGINN. Innilegt þakklœti til allra þeirra, sem minntust mín á afmœli mínu, með blómum, skeytum, gjöfum og hlýjum handtökum. Lifið heil. GUÐMUNDUR BENEDIKTSSON. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður míns, stjúpföður, tengdföður, afa og langafa JAKOBS ÁGÚSTSSONAR, frá Árbakka. Kristín Jakobsdóttlr, Valdimar Kjartansson, Sigfús Árnason, barnabörn og fjölskyldur þeirra. Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir INGÍBJÖRG SIGTRYGGSDÓTTIR er andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 21. september verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 1. október kl. 13.30. Þorbjörn Kaprasíusson, börn og tengdabörn. Eiginmaður minn og faðir TRAUSTI G. HALLGRÍMSSON Hamarstíg 30, Akureyrl lést laugardaginn 26. september. Eiginkona og dóttir. Bændur athugið Eigum á lager nokkurt magn af grænfóðurfræi. Tryggið ykkur fræ til næsta vors á hagstæðu verði. ❖ * Magnesíumauðug Cocura-steinefnablanda á lágu verði. * Graskögglar frá 1980 á kr. 2.551,00 pr tonn. Fóðurvörudeild K.E.A. og K.S.Þ. s.f. Útvegsmenn, sjómenn, fiskverkendur Norðurlandi Útvegsmannafélag Norðurlands, heldur fund þriðjudaginn 6. október n.k. að Hótel K.E.A. Akur- eyri kl. 15.00. Fundarefni: Fiskveiðistefna, markaðsmál, fiskverðlagning. Sjávarútvegsráðherra Steingrímur Hermannsson og formaður L.Í.Ú. Kristján Ragnarsson koma á fundinn. Stjórnin. Hefur þú komið í Heilsu- ræktina í Kaupangi Ef ekki, þá veistu ekki hverju þú missir af. Við bjóðum: Leikfimi við allra hæfi. Megrunarkúra — Sánabað — Nudd — Sónaterapi. Innfrarauð Ijós og háfjallasól. Og nú síðast nýja Sólaríum samlokulampa. Þú verður brún á einni viku. Og að lokum kaffisopa í góðum félagsskap. Opið alla daga frá kl. 7.30 til 20 sími 24888. Heilsuræktin Kaupangi. Bifreiðaeigendur Bifreiðaverkstæði Vorum að fá mikið úrval af SIP rafsuðutrönsum. ■^þVÉLADEILD SÍMI 21400 6 - DAGUR - 29. september 1981

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.