Dagur - 29.09.1981, Blaðsíða 7

Dagur - 29.09.1981, Blaðsíða 7
Aðalfundur knatt- spyrnudeildar KA REKST- URINN GEKK VEL Á fimmtudaginn í síðustu viku var haldinn aðalfundur knatt- spyrnudeildar KA. I skýrslu for- manns deildarinnar Gunnars Kárasonar kom fram að árangur meistaraflokks KA var vonum framar, og á meðan á mótinu stóð var liðið nánast aldrei í verulegri fallhættu, en hins vegar í topp- baráttu meiri hluta tímabilsins. Þá náðu einnig aðrir flokkar KA mjög góðum árangri, og þá sér- staklega kvennaflokkurinn. Eins og alltaf áður gekk rekstur deildarinnar vel en það er m.a. styrkur deildarinnar að sömu menn hafa um árabil stýrt deild- inni, og er rekstur slíkrar knatt- spyrnudeildar mjög umfangs- mikill. Mikil aðsókn var á heimaleiki KA og t.d. hafði Ak- ureyrarbær í vallarleigu af þess- um leikjum milli 40 og 50 þúsund krónur. Gunnar Kárason var einróma endurkuörinn formaður deildar- innar. Á fundinn mættu tæplega sextíu manns en í fundarlok var sýnd Videó mynd af leik KA og Breiðabliks, en þann leik unnu KAmenn með þremur mörkum gegn engu. Prentvillur Víða mátti sjá óknyttum prentvillu- púkans stað í síðasta Helgar-Degi og er beiðst velvirðingar á þvi. Meinlegustu villurnar voru í grein Jónasar Jónassonar. Þar varð frumsýning að fumsýningu, ,,póesía“(skáldskapur) kom út sem polsía! Vonandi tekst okkur Dags- mönnum að hemja púka þennan með betri árangri í framtíðinni. Kápur og kjólar stórar stærðir. Álafossúlpur, allar stæróir. Úlpur og peysur á börn og fullorðna. Buxur og bolir. Falleg handklæði. KJœbaversluii SiguröarGubmmhsomrhf. HAFNARSTRÆTI96 SÍMI 96*24423 AKUREYRI KAWAI PÍANÓ Japönsk úrvals hljóöfæri. Kr. 25.270,00 m ' m m mm m a ÍUHHBUÐIN SIMI22111 Húsnæði óskast Óskum eftir að leigja 30-50 ferm. Húsnæði á Akur- eyri. Þarf ekki að vera íbúðarhæft en skilyrði að rafmagn sé á staðnum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 22856 eftirkl. 20.00. Einingarfélagar Almennur félagsfundur verður haldinn í Alþýðu- húsinu á Akureyri, föstudaginn 2. október n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Samningamálin og gengið frá kröfum félagsins. 2. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega og takið félagsskírteinin með. Félagar athugið:Kröfurnar liggja frammi á skrif- stofu félagsins og hjá trúnaðarmönnum á vinnu- stöðum. Stjórnin. HAFNARSTR. 91-9S - AKUREYRI - SÍMI (96)21400 Heklu kuldastakkar, margar gerðir. Melka skyrtur og stakkar í úrvali. manna- föt- Stakir jakkar og buxur Húsasmiöir Viljum ráða húsasmiði í uppslátt nú þegar eða síð- ar. Mikil vinna. Brúnás h.f. Egilsstöðum sími 97-1480 -1481. Heimasími 97-1582. Vélvirki Óskum eftir að ráða velvirkja nú þegar á Bílaverk- stæði Dalvíkur. Húsnæði fyrirliggjandi. Upplýsingar veitir Kristján Ólafsson í síma 61200. Kaupfélag Eyfirðinga Atvinna Starf framkvæmdastjóra heilsugæslustöðvar, sjúkradeildar og dvalarheimilis aldraðra í Ólafsfirði er laust til umsóknar. Umsóknir skulu hafa borist á bæjarskrifstofurnar Kirkjuvegi 12 Ólafsfirði, sími 62214 fyrir 8. október n.k. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða menneskju til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 9-13. (DOl hf. ® Strandgötu 19, sími 24069 Laus staða Staða tryggingafulltrúa við embætti bæjarfógetans á Akureyri og Dalvík og sýslumannsins í Eyjafjarð- arsýslu er laus til umsóknar. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 28. október n.k. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 28. september 1981. Elías I. Elíasson. Gömlu dansarnir Gömludansaklúbburinn Sporið hefur starfsemi sína að nýju fimmtudaginn 1. október 1981 kl. 20.00 í Dynheimum. Allt áhugafólk 18 ára og eldra velkomið. Ath. breyttan tíma. Stjórnin. Laxveiðiá til leigu Mýrarkvísl í S.-Þing. er laus til útleigu á næsta ári. Tilboðum í ána sé skilað til Stefáns Skaftasonar Straumnesi, 641 Húsavík, fyrir 20. október n.k. Stjórn félagsins áskiiur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. 29. september 1981 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.