Dagur - 29.09.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 29.09.1981, Blaðsíða 3
SÍMI 25566 Á söluskrá: Byggðavegur: 3ja herb. íbúð í 5 íbúða húsi, ca. 70 fm. Skipti á 4-5 herb, raðhúsi eða sérhæó' á Brekkunni koma til greina. Smárahlíð: 3ja herb. endaíbúð ífjölbýl- ishúsi, ca. 85 fm. Ekki alveg fullgerð. Skipti á raðhúsi í smíðum koma til greina. Víðilundur: 3ja herb. íbúö, ca. 90 ferm. í fjölbýlishúsi, laus fljótlega. Núpasíða: Raðhús í smíöum, ca 105 ferm. + bílskúr. Teikn. á skrifst. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð í eldra húsi. Skipti á raðhúsi í smíðum koma til greina. Hríseyjargata: Gamalt einbýlishús, á tveimur hæðum meö risi, ca. 130 fm. Laust strax. Höfum kaupendur að: 2ja herb. íbúð á Brekkunni, góð útborgun. 3ja herb. íbúð á Brekkunni, mjög góð útborgun. 5 herb. raðhús eða einbýlis- hús á Brekkunni. 5 herb. raðhúsi eða hæð á Brekkunni eða Eyrinni. 3ja herb. íbúö í gömlu húsi eða fjölbýlishúsi á Brekk- unni. Raðhúsum í smíðum, með og án bílskýrs. Ólafsfjörður: 4-5 herb. hæð í tvíbýlishúsi á góðum stað, ca. 136 ferm. í góðu standi. Skipti á 2-3ja herb. íbúó á Akureyri eða Húsavík koma til greina. KASIÐGNA& (J SKIPASAIAlgC NORÐURLAHDS fl Sími25566. Einbýlishúsið, Eyrarlandsvegur 22 er hér með auglýst til sölu. Húsið er byggt 1926, 2 hæðir og kjallari, samtals rúml. 270 ferm, fyrir utan bílskúr, sem er ca 30 ferm. Á neðri hæð eru eldhús og 3 samliggjandi stofur, — á efri hæð 3 stór svefnher- bergi og baðherbergi. í kjallara þvottahús, geymslur og mikið aukarými. Til greina kemur að taka seljanlega eign upp í kaupverðið. FASTEIGNA& ffe SKIRASALA ZxSZ NORÐURLANDS O Sími25566. Loksins fást hin frá- bæru HITACHI myndsegul- bandstæki líka á Akureyri VT-8000E kr. 16.825,00 Ný sending: it Kvenkuldaskór if Barnakuldaskór ★ Herrakuldaskór if Fjölbreytt úrval HLJÓM DEILÐ c Video - Video Videoið vinnur á, við bjóðum hin heimsfrægu Fisher myndsegul- bönd. Verð aðeins kr. 11.950,00. Komið, sjáið, sannfærist. REVliíN J » S0UCIS T3iodroqa COSMETICS snyrtivörur í úrvali. Ath., höfum flutt snyrtivörudeildina til. Lítið vió, það borgar sig. Frá snyrtivörudeil 29. september 1981 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.