Dagur - 27.10.1981, Page 7

Dagur - 27.10.1981, Page 7
Þiónusta Videó leigan s.f. J.V.C. mynd- segulbönd. Leigjum videótæki fyrir V.H.S. og Beta kerfi. Einnig myndbönd fyrir bæði kerfin. Mikið og fjölbreytt efni. Vekjum athygli á barnaefni, bæði á myndböndum og kvikmyndafilm- um. Opið alla virka daga kl. 17- 19. Sunnudaga kl. 18-19. Sími 22171. Skipagötu 13. Innheimtu þjónustan auglýsir. Tökum að okkur að annast allskonar innheimtu fyrir fyrir- tæki, verktaka, félög og aðra slíka aðila. Upplýsingar í síma 22708 og 25289 síðdegis. Annar starfs- fundur Jafn- réttishreyfing- arinnar Annar starfsfundur Jafnréttis- hreyfingarinnar á Akureyri var haldinn á Hétel KEA 1. október s.l. Fráfarandi stjórn gerði grein fyrir störfum hreyfingarinnar síðast liðið starfstímabil og ný stjórn tók við. Nýju stjórnina skipa Sigrún Sveinbjörnsdóttir, formaður, Minnie Eggertsdóttir, ritari, Ellen Sigurðardóttir, gjaldkeri, og Katrín Jónsdóttir var kjörin nýliðastjóri. Sérstimpill á Húsavík Á degi frímerkisins 10. nóv- ember 1981 mun Frímerkja- klúbburinn Askja nota sérstak- an hliðarstinipil á Húsavík. Þeir sem hafa áhuga á að fá stimplað með þessum hliðar- stimpli, snúi sér til Eysteins Hallgrímssonar Grímshúsum sími 96-43551 eða Eiðs Árnasonar Hallbjarnarstöðum 541 Húsavík. Verð kr. 2,00 stykkið. Aðalfundur Foreldrafélags Glerárhverfis verður haldinn fimmtudaginn 29. okt. kl. 20.30 í Glerárskóla. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um „óskabam“ hverfisins, sundlaugina og sýnt líkan af henni. Vonast er til að sem flestir mæti og að fram komi hugmyndir um verkefnaval vetrarins. Allir foreldrar eru hvattir til að vera með og stuðla að auknu samstarfi heimila og skóla, sem er aðalmarkmið félagsins. TEKUR ÞU AHÆTT UNA? Þú þarft þess ekki iengur því nú getur þú fengið eldtraust• an og þjófheldan peninga- og skjalaskáp á ótrúlega hagstæðu verði. ^K/NG CROWN Lykill og talnalás= tvöfalt öryggi. Innbyggt þjótaviövörunarkeffi. 10 stærdir, einstaklings og tyrirtækjastærdir. Japönsk gæöavara (JIS Standard). Viöráöanlegt verö. Eldtraustir og þjófheldir. Japönsk vandvirkni i frágangi og stil. Ó*eyr1 6, Akureyri . PósthóK 432 . Síml 24223 Ferðafélag Akureyrar FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ 1981 verður í Laugarborg laugardaginn 31. okt. kl. 20.30. Skemmtiatriði og veitingar. Félagsmenn og gestir þeirra velkomnir. Miðasala í skrifstofunni á föstudag kl. 18—19 og laugardag kl. 14—16. Pantanir í síma 22720 á sama tíma. Athugið að miðafjöldi er takmarkaður og ekki er hægt að treysta á sölu við innganginn. Einingarfélagar — Einingarfélagar FÉLAGS- FUNDUR verður haldinn miðvikudaginn 28. október í Alþýðuhúsinu kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjaramálin 2. Verkfallsheimild 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Einingar SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Iðnaðardeild - Akureyrí Prjónafólk athugið! Við erum hætt að taka á móti allri smávöru, sokkum og vettlingum. Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 Leikfélag Akureyrar Jómfrú Ragnheiður Höfundur: Guðmundur Kamban Leikstjórn og leikgerð: Bríet Héðinsdóttir Tónlist: Jón Þórarinsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Lýsing: David Walter Þriðja sýning fimmtudag 29. október, fjórða sýning fOstudag 30. október, fimmta sýning sunnudag 1. nóvember. Miðasala frá kl. 17-19 og sýningardagana frá kl. 17-20.30. Sími 24073. Leikfélag Akureyrar Sýnikennsla í blómaskreyt- ingum (jólaskreytingar) Sýnikennsla verður haldin í blómaskreytingum laugardaginn 31. okt. n.k. í Lundarskóla kl. 15,00. Sýndar verða skreytingar með þurrkuðum blómum og jólaskreytingar. Námskeið í blómaskreytingum Sunnudaginn 1. nóv. n.k. verður haldið blóma- skreytingarnámskeiö í gróðarstöðinni. Kennt verður í tveimur hópum kl. 9—12 og 13—17. Vegna takmörkunar í hverjum hóþi eru þeir sem hafa áhuga beðnir að láta skrá sig í síma 25913 fimmtudaginn 29. okt. n.k. kl. 10—12. GARÐYRKJUSTJÓRi. /a SAMBAND ÍSIENZKRA SAMVINNUFÉLAGA lónaöardeild ■ Akureyri Stúlka óskast til afleysinga í mötuneyti. Upplýsingar hjá Starfsmannastjóra í síma 21900 (20) eða Jóni Arnþórssyni í síma 21900 (31). Glerárgata 28 • Pósthóif 606 Sími (96)21900 Verkfræðingar - Tæknifræðingar Iðnfyrirtæki á Norðurlandi óskar eftir að ráða verk- fræðing eða tæknifræðing til starfa. Starfið felst m.a. í eftirfarandi: Hönnun, vöruþróun, framleiðsluskipulagningu, framleiðslustjórnun, markaðsstarfsemi. Leitað er að manni með þekkingu á málmiðnaðar- sviði, sem hefur stjónunarhæfileika og getur jafnt tekist á við markaðsmái og tæknileg verkefni. Fyrirtækið er í framleiðslu og þjónustu og hjá því starfa 75 menn. í boði eru góð laun fyrir réttan mann. Getur hafið störf fljótlega. Allar frekari upplýsingar í síma 91-17882, en um- sóknir má einnig leggja inn á afgreiðslu Dags merktar Iðnfyrirtæki á Norðurlandi. Auglýsing um lögtök Þann 22. október s.l. kvað bæjarfógetinn á Akur- eyri upp lögtaksúrskurð fyrir gjaidföllnum en ógreiddum gjöldum til bæjar- og hafnarsjóðs Ak- ureyrar álögðum árið 1981. Gjöldin eru þessi: Útsvör, aðstöðugjöld, fasteignaskattur, holræsa- gjald, vatnsskattur, lóðarleiga og hafnargjöld. Lögtökin verða látin fara fram án frekari fyrirvara fyrir ofangreiddum gjöldum, á kostnað gjaldenda en ábyrgð bæjar- og hafnarsjóðs, að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. Bæjargjaldkerinn Akureyri. Frá Kjörbúðum KEA Maggi súpur í pk. Blá-Báld súpur í pk. Knorr súpur í pk. Vilko súpur í pk. Toro súpur í pk. Toro sósur í pk. Toro pottréttir í pk. yóarbuðir 27. október 1981 • DAGUR - 7

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.