Dagur - 17.12.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 17.12.1981, Blaðsíða 2
Dvrahald Hunda- og kattamatur, fugla- fóður, kattasandur. Hafnar- búðin, Vörumarkaðurinn Skipagötu 6. Ýmisleqt Hvolpar fást gefins. Upplýsing- ar í síma 21067. Hestamenn athugið. Tamn- ingastöð verður að Hrauni í Aðaldal S.-Þing. frá áramótum. Einnig þjálfun taminna hrossa. Tamningamaður Höskuldur Þráinsson. Upplýsingar í síma 96-43578. Skákmenn. Hraðskákmót verður haldið í Skákheimilinu sunnudaginn 20. desember kl. 13.30. Stjórnin. wSala m Til sölu mjög vel með farinn skenkur, teak. Upplýsingar í síma 21759. Bílabrautir og fjarstýrðir bílar. Dúkkubagnar og kerrur. Dúkk- urnar sem tala íslensku og ganga. Gott úrval af Barbie leikföngum. Leikfangamarkað- urinn. BifreiAir Ford Cortína árg. 1974 er til sölu í mjög góðu lagi. Ýmis skipti gætu komið til greina. Upplýsingar í síma 21899. Frambyggður rússajeppi til sölu. Klæddur með sætum fyrir 12 manns. árg. 1975, ekin 73.000 km. Upplýsingar í síma 23100 Staöartungu Hörgárdal. Bronco árgerð 1972 er til sölu. Upptekin vél og drif. Nýspraut- aður. Góður bíll. Upplýsingar í síma 22121. Barnagæsla í Zion Eins og undanfarin ár verða ung- lingadeildir KFUM og KFUK með barnagæslu fyrir jólin í Zion (Hólabraut 13). Opið verður dag- ana 17., 18., 19., 21. og 22. desem- ber frá kl. 13 til 19. Þann 23. des- ember verður opið frá kl. 13 til 21. Verða öll börn á aldrinum 2ja til 8 ára velkomin. Verðið er kr. 10 kr. fyrir hvert barn á klukkutíma. Ágóðanum verður varið til hús- byggingar félaganna í Sunnuhlíð 12 og til kristniboðsins. Ud. KFUM og KFUK. KAUHXNGI Allar filmur og flöss frá Kodak Myndavélar og framköllun. BIMjiMjl ^ Mikið úrval reiðhjóla meðal annars hin heims- frægu Superia hjól. Eftir sex mánuði fylgir ókeypis upphersla á hjólinu. É Superia reiðhjól eru með eilífðarábyrgð á stelli. ^ 5% staðgreiðsluafsláttur, eða borgað í þrennu lagi. Hohnenkðmrts AUSTRIA SKI MODE Heimsþekkt vörumerki Skíða- fatnaður frá Austurríki. Allar stærðir og gerðir. ^ Nýkomin hjólaútvörpin ódýru frá Hjól og vögnum. Áklæði að eigin vaB ■EINIR Hafnarstræti 81. Sófasett í úrvali! 2 -DAGUR■ ■v > ísuU' 17. dp.aember 1981 1 2ií»xíiíka i b r Auglýsingastofa Einars Pálma

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.