Dagur - 17.12.1981, Blaðsíða 11

Dagur - 17.12.1981, Blaðsíða 11
DÝRIN f HÁLSASKÓGII ■ , ■ ■ Höfundur: Thorbjörn Egner. : Þýðendur: Hulda Valtýsdóttir, Kristján frá í Djúpalæk. ■ Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. ; Leikmynd: Guðrún Auðunsdóttir. S Lýsing: David Walters. ■ ■ FRUMSÝNING mánudag 28. des. kl. 17.00. ■ 2. sýning þriðjudag 29. des. kl. 17.00. 3. sýning miðvikudag 30. des. kl. 17.00. Forsala aðgöngumiða og gjafakorta í AMARO í (Jólamarkaður) alla daga frá kl. 15.00-18.00. TILVALIÐ í JÓLA- j PAKKA BARNANNAj ■ VIDEÓ - Akureyri Við flytjum að Strandgötu 19 (Epal) Spólur í VHS og Beta í miklu úrvali. Þeir, sem hyggjast taka bönd á leigu yflr hátíðarnar haffl samband sem fyrst og látl skrá sig. VIDEÓ-AKUREYRI S/F STRANDGÖTU19 AKUREYRI SÍMI24069 Opnunartími um hátíðarnar: 23. desember: Kl. 17.00 til 19.30 24. desember: Kl. 13.00 tll 1 S.oo 25. desember: Lokað 26. desember: Kl. 13.30 til 15 31. desember: Kl. 13.00 tll 14.00 1. janúar: Lokað Opið aðra daga um hátíðarnar frá kl. 17.00 til 19.30 RAÐSKÁPAR! RAÐSKÁPAR! Framleiði raðskápa sem henta mjög vel í her- bergi, forstofu, þvotta- hús eða geymslu. Mjög auðveld uppsetn- ing. Ótrúlegir möguleikar. Hafið samband strax, þá er möguleiki á afhend- ingu fyrir jól. GunnarJónsson Trésmíðaverkstæði 11 Hafnarstræti 19 Helmasími 21149 Bridge á Akureyri Sjöunda umferð í Sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar, Akureyr- armóti, var spiluð s.l. þriðjudags- kvöld, 15. desember. Úrslit urðu þessi: stig Símon Gunnarsson — Örn Einarsson 17-3 Jón Stefánsson — Alfreð Pálsson 17-3 Ferðaskrifstofa Akureyrar — Kári Gíslason 17-3 Stefán Ragnarsson — Gissur Jónasson 16-4 Páll Pálsson — Magnús Aðalbjörnsson 15-5 Anton Haraldsson — Sturla Snæbjörnsson 13-7 Stefán Vilhjálmsson — Sveit MA. 12-8 Röð efstu sveita er nú þessi: stig 1. Stefáns Ragnarssonar 126 2. Magnúsar Aðalbjörnssonar 125 3. Páls Pálssonar 115 4. Jóns Stefánssonar 104 5. Símonar Gunnarssonar 97 6. Stefáns Vilhjálmssonar 79 7. Ferðaskrifstofu Akureyrar 60 Það er hugsanlegt að spiluð verði ein umferð 29. desember, en ann- ars hefst Akureyrarmótið aftur 5. janúar. Gleðilegjól. Nytsamar jólagjafir á góðu verði Megct kraftigogtned 3 hastigheder. 2 piskeris'og2dejkrogc folger mcd. 150 w.Vcil.pris'248,00 ». AU ltJMA 1 1SIVBK.V>IJ- RISTER Ríster 2 stk.brod ad gangen. Indstilbar údsmdsttllmg.600 w. 'Veil.pris 242,00. Moulinex raftæki í eldhúsið Rakvélar frá Braun Proctor-Silex brauðrist og grill Seljum aðeins þekkt vörumerki Multiquick frá Braun Næg bflastæði Óseyri 6, Akureyri. Pósthólf 432 . Sími 24223 17. desember 1981 - DAGilR - 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.