Dagur - 17.12.1981, Blaðsíða 8

Dagur - 17.12.1981, Blaðsíða 8
Nýársfagnaður r r annan i nyari... Gerið ykkur glaðan dag! Annan janúar verður nýársfagnaður á Hótel K.E.A. k A\ LT Akur- eyringar Opnum Brauðstofu að Skólastíg 5 þriðjudaginn 29. desember. Brauðstofan verður opin frá kl. 10 til 20 e.h. Smurt brauð, snittur, samlokur og smur- brauðstertur. Eínnig heitar pizzur og samlok- ur. Brauðstofan, sími 21038. Þórhallur byrjaður að starfa Eins og fram hefur komið í fréttum í Degi, mun sr. Þórhall- ur Höskuldsson, nýkjörinn prestur í Akureyrarprestakalli, ganga til þjónustu á Akureyri fyrir hátíð, en sr. Birgir Snæ- björnsson sem starfar með Þór- halli í Akureyrarprestakalli mun þjóna einn í Glerárpresta- kalli fram á nýja árið. Þórhallur mun þó sitja áfram á Möðruvöllum fyrst um sinn og þjóna þar. Hins vegar verður hann með fasta viðtalstíma í kapellu Akureyrarkirkju á þriðjudögum og föstudögum kl. 15-16, sími 23665. Jafnframt verður hann með síma- viðtalstíma á Möðruvöllum þriðju- daga til föstudaga kl. 18-19, sími 21963. WÐDMSm 'SÍMI Kvöldverður framreiddur frá kl. 19. Astro tríóið ásamt Ingu Eydal, skemmtir til kl. 03. Nánari upplýsingar og borða-1 pantanir í síma 22200. Opnunartími Súlnabergs og Hótel K.E.A. yfir hátíðarnar: Aðfangadag og gamlársdag er opið til kl. 13. Lokað jóla- dag.annan í jólum og nýársdag. % HOTEL KEA AKUREYRI SÍMI: 96-22 200 777 jólanna Barnafatnaður í miklu úrvali og á góðu verði. M.a. Telpnakjólar 15 gerðir á 1 til 12 ára frá kr. 120,00. Hvítar skyrtur og blússur á 2ja til 8 ára frá kr. 122,50. Buxur og vesti úr sléttu flaueli á 2ja til 8 ára frá kr. 315,00. Prjónavesti á 2ja til 14 ára frá kr. 53,00. Golftreyjur á 2ja til 14 ára frá kr. 71,00. Nærföt - náttföt - sloppar - peysur - útigallar - kuldaúlpur - peysur - sokkar - húfur - vettlingar og m.fl. ★ Ath.: Fjölbreytt úrval leikfanga fyrir börn á öllum aldri. % Gjörið svo vel að líta inn. % Næg bílastæði. Sérverslun með barnavörur HORNIÐ s.f. Kaupangi, sími 22866 Sænskir hefilbekkir Útskurðarjárn Rennijárn Útsögunar- bogar Máibönd Hamrar Sagir ihÁnpverk SIMI 25020 STRANDGATA 23 JÓI JÓI JÓI Jólastemmningin er hjá okkur m Brauðkassarnir komnir aftur Uppþvottagrindur • Saitaskáiar úr furu og beiki • Brauðbretti (sett) Hillur fyrir puntuhandklæði • Blaðagrindur, tvær gerðir Flöskurekkar, karöfflur og glös Vasar og kertasfjakar Ný sending af Lundia hillusamstæðum Ódýrir strigastólar, þrjár gerðir Stólar með bastsetu án arma og með örmum • Ódýrir skrifstofustólar fyrir unglinga Kojur með dýnum. Gott verð Fururúm kr. 1.820,- Háir kollar úr furu Teborð og bakkar Korktöflur, þrjár stærðir Bastgardínur Kerti og serviettur Furuborð væntanleg um helgina! Lítið inn Sími 25917 KOMPAi KIPAGÖTU 2 AKUREYR Demantar handa henni rt Hafnarstræti 98, Akureyrl, síml 24840. 8 - DAGUR - 17. desember 1981

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.