Dagur - 12.01.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 12.01.1982, Blaðsíða 2
b BANASLYS Síðdegis á sunnudag voru björg- unarsveitir frá Akureyri kallaðar út, en fyrr um daginn hafði 4ra ára gamall drengur horfið frá bænum Sandhólum. Heimilisfólk hafði rakið slóð drengsins að vök í Eyjafjarðará og kafarar fundu lík drengsins í ánni um hádegisbil í gær. Drengurinn hét Sigtryggur Ómar Jóhannesson. Dagurvottar ættingum hans sína dýpstu samúð. Hofsós vill Blöndu Á fundi hreppsnefndar Hofsós- hrepps 3. jan. 1982 var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða: „Hreppsnel'nd Hofsóshrepps lýsir fyllsta stuðningi við virkjun Bltindu. og skorar á Iðnaðarráðunevtið og hrepps- nelndir þeirra hreppa er hlut eiga að máli aö semja nú þegar um virkjun Blöndu. til hagsbóta l'yrir alla landsmenn." Húseignir til sölu 3ja HERBERGJA: V/Hrísalund. V/Furulund. laus strax. V/Keilusíöu, tilb. undir tréverk. 5 HERBERGJA: V/Höföahlíð, laus strax. V/Hafnarstræti, greiðslu- kjör. 6 HERBERGJA: v/Hafnarstr. skipti á minni mögul. EINBÝLISHÚS: V/Lundargötu. V/Sunnuhlíð, fokheld. Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá. Fasteignasalan Strandgötul Símar 21820-24647 Opiðfrákl. 16.30 til 18.30. Heimasími sölumanna: Sigurjón 25296 og Stefán 21717. Óska eftir íbúðum á sölu- skrá. Mikil eftirspurn eftir góðum raðhúsa- og blokka- búðum. □ □□□0 Fastiign mr ffarsfo4ur.„ Fastmignír vii aiira h«fi» Traust þfonusta.„ y. -- Opid fcl. 5*7 simi 21878 æmASTíIGHASALAN H.E Aúfðúrstrœtl 909 úmúrúhusiúú TIL LEIGU verslunarhúsnæði skrifstofuhúsnæði Til leigu er vesturhluti jarðhæðar húseignar- innar Glerárgötu 26, Akureyri (ca. 250 ferm.) Nánari upplýsingar veita Guðmundur Óli Guðmundsson í síma 91-86777 og Haraldur Sigurðsson í síma 96-23322. —-Bátur til sðlu Til sölu er vélbáturinn Guðrún Kristín ÞH 90. Báturinn er samkvæmt mælingabréfi 6,26 brúttó- rúmlestir að stærð, smíðaður árið 1971 hjá Báta- smíðastöð Baldurs Halldórssonar á Akureyri, bú- inn 55 hestafla Lister aflvél. Báturinn er yfirfarinn af Slippstöðinni h.f. á Akur- eyri og er hann m.a. negldur upp að sjólínu, með nýjum olíutank, nýjum festingum á vél, nýjum öxli, nýju dýptarmælisbotnsstykki, nýrri raflögn að hluta, nýmálaður o.fl. Upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson, hdl., Hafnarstræti 101, Akureyri, simi 25566. 1 /N m I EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGÖTU 1 - SÍMAR 24606, 24745 Opið alian daginn f rá 9-12 og 13-18.30 BYGGÐAVEGUR: 5 herb. einbýlishús. Hæð, ris og kjallari. Búið að endurnýja bað o. fl. Góð húseign á besta stað í bænum. FURULUNDUR: 3ja herb. raðhúsaíbúð á 2. hæð. Snyrtileg eign. Laus strax. FURULUNDUR: 2ja herb. raðhúsaíbúð, ca. 55 fm, mjög falleg eign. Ný teppi. Laus eftir samkomulagi. VANTAR: Höfum kaupanda að 3ja-4ra herb. blokkar- íbúð. Þarf helst að vera í Skarðshlíð, neðar- lega. HAMRAGERÐI: Einbýlishús 125 fm, ásamt tvöföldum bílskúr sem í er góð vinnuaðstaða. Góð eign á einum besta stað í bænum. SMÁRAHLÍÐ: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 58 fm. tilbúin undir tréverk. Til afhendingar strax. Góð lán fyigja. BORGARHLÍÐ: 2ja herb. íbúð, ca. 58 fm í svalablokk. Snyrtileg eign. Afhendist eftir samkomulagi. HÖFÐAHLÍÐ: 5 herb. hæð í þríbýlishúsi, þvottahús og geymsla á hæðinni. Rúmgóð eign á góðum stað í bænum. Hentug fyrir stóra fjölskyldu. LUNDARGATA: 4ra herb. einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Búið að endurnýja húsið mikið. Snyrtileg eign. Afhendist eftir samkomulagi. H AFN ARSTRÆTI: 4ra herb. íbúð í 4ra íbúða húsi. Mikið endurbætt. Góð lán geta fylgt. Laus strax. BÆJARSÍÐA: Grunnur undir einbýlishús. Ýmis skipti koma til greina. Afhendist strax. SUNNUHLÍÐ: Fokhelt einbýlishús á tveim hæðum. Innbyggður bílskúr. Afhendist strax. VANABYGGÐ: 5 herb. raðhús á þrem hæðum. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. KEILUSÍÐA: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Selst tilbúin undir tréverk. Afhendist strax. BREKKUGATA: 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. EINHOLT: 140 fm raðhúsaíbúð á tveim hæðum, í mjög góðu ásigkomulagi. Skipti fyrir hæð eða einbýlishús á Eyrinni. Laus eftir samkomulagi. EYRARVEGUR: 3ja herb. íbúð í parhúsi, allt sér, ásamt 36 fm við- byggingu, sem er fokheld og býður upp á ýmsa möguleika. Laus eftir samkomulagi. TJARNARLUNDUR: 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, ca. 50 fm. Snyrtileg eign. Laus strax. RIMASÍÐA: 3ja herb. raðhúsaíbúð á einni hæð, ca. 90 fm. Selst tilbúin undirtréverk. Afhendist strax. JÖRÐ í NÁGRENNI AKUREYRAR: Til sölu jörðin Garðsvík í Svalbarðsstrandar- hreppi. Bústofn og vélar geta fylgt. Jörðin verður laus til afhendingar í vor. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðstöðin Skipagötu 1 -sími 24600. Sölustjóri: Björn Kristjánsson, heimasími 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. SIMI 25566 Á söluskrá: Eyrarvegur: 3ja herb. parhús, 60-70 fm. Viöbygging 40 fm. Tæplegafokheld. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi, ca. 100 fm. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi, ca.100 fm. Smárahlíð: 2ja herb íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 60 fm. Ekki alveg fullgerö. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 60 fm. Selst tii- búin undir tréverk. Lundargata: Einbýlishús, 4-5 herb., kjallari undir öllu húsinu. Endurnýjaö aö mestu. Norðurgata: Gamalt einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Þarfnast við- gerðar. Móasíða: Fokhelt raöhús, ca. 105 fm. Heimild fyrir bílskúr. Afhendist strax. Skipti á 3ja herb. íbúö koma til greina. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð, ca. 55 fm. í mjög góðu ástandi. Fæst í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð. Helgamagrastræti: Rúmlega 100 fm. efri hæö í tvíbýlishúsi. Hamragerði: Einbýlishús 120 fm, 5 herb. 57 fm, tvöfaldur bílskúr. Skipti á 4ra herb. raöhúsi koma til greina. Dalsgerði: 6 herb. endaíbúð í rað- húsi. í mjög góöu ástandi. Skipti á 3ja-4ra herb. rað- húsi á Akureyri eða í Reykjavík koma til greina. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum, 4ra herb. íbúðum, raðhús- um af öllum stærðum og gerðum. Hafið sam- band. Verðmetum samdægurs. FASTÐGNA&IJ SKIRASAlAlgfc norðurlandsO Benedikt Óiafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er viö á skrifstofunni alia virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsíml 24485. 2 DAGUR - 1$. jáhúar-1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.