Dagur - 14.01.1982, Blaðsíða 3

Dagur - 14.01.1982, Blaðsíða 3
Auglýsingastofa Einars Pálma Smiðjan stækkar „Það eru í gangi framkvæmdir á fullum krafti við að innrétta lítinn sal og bar fyrir ofan Smiðjuna, og við reiknum með að taka þessa viðbót í notkun um mánaðarmótin,“ sagði Stefán Gunnlaugsson, einn eig- anda Bautans og Smiðjunnar á Akureyri, í samtali við Dag. barinn og fengið sér hressingu fyrir rnatinn í Smiðjunni, og einnig eftir matinn. Þá skapst að sjálfsögðu aðstaða til þess að taka fleiri matargesti inn í Smiðjuna í einu, og einnig væri hægt að leigja salinn út til einkasamkvæma. Stefán tjáði Degi að rekstur Smiðjunnar hefði gengið vel. Þannig hefði verið fullt í mat nær öll kvöld í sumar, og í vet- ur hefði ekki liðið sá laugar- dagur að ekki hefði þurft að vísa fólki frá. Stefán sagði að hér væri um að ræða sal sem rúmaði 20-30 manns í sæti. Þetta viðbótar- húsnæði væri hugsað þannig að fólk gæti sest þar niður við Hótel Varðborg Veitingasala Árshátíðir - Þorrablót Einkasamkvæmi Köld borö - Heitur velslumatur Þorramatur - Smurt brauð - Snittur Coctailsnittur Getum lánað diska og hnífapör. Útvegum þjónustufólk simi 22600 Júníu8 heima 24599 Smáauglýsingar AKUREYRARBÆR Verkamannabústaðir fbúðir til endursölu Til sölu eru íbúöirnar Hjallalundur 5C og 5F og Skarðshlíö28D. íbúðirnar eru allar fjögurra herbergja og seljast á matsverði miðað við gildandi vísitölu skv. 1. nr. 51 / 1980. íbúðin Hjallalundur 5F er til afhendingar strax eftir sölu, en hinar v'erða lausar í haust. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni Geislagötu 9, þar sem einnig eru veittar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1. febr. nk. og ber að skila umsóknum á bæjarskrifstofuna. Akureyri, 11. janúar 1982. Bæjarstjóri. p-4 uJú& Carlo Gruber Frábærar skíðapeysur Sporthú^idhi HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 LEIKFÉLAG AKUREYRAR Dýrin í Hálsaskógi Sýning fimmtudaginn 14. janúar kl. 6. UPPSELT. Sýning laugardaginn 16. janúar kl. 5. UPPSELT. Sýning sunnudaginn 17. janúar kl. 5. UPPSELT. Sýning þriðjudaginn 19. janúar kl. 6. Sýning fimmtudaginn 21. janúar kl. 6. Aðgöngumiðasala alla daga frá kl. 3. Síminn er 24073. Skrifstofa Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90, Akureyri, sími 21180. Opin frá kl. 9~17. : :W. janúar 1982 2 DAGUR i 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.