Dagur - 14.01.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 14.01.1982, Blaðsíða 10
1 wSmáauqlvsinqan Bifrnióir Til sölu Lada 1500 1976, ekinn 70.000 km. Ný snjódekk og sumar- dekk. VW 1302 árg. 1971 ekinn 20.000 á vél, ástand gott. Skiroule Ultra 447 árg. 1976 í góðu lagi, nýtt belti o.fl. Góð kjör ef samið er strax. Upplýsingar í síma 96- 23081. Til sölu Artic Cat Pantera vélsleði árg. 1981, ekinn 1500 km. Á sama stað til sölu pólskur Fíat 125p, árg 1977, ekinn 64 þús. km. á vél. Upp- lýsingar í síma 61226, Dalvík, á kvöldin. Volvo 343 árg. ,78 til sölu. Silfur- grár að lit. Ekinn 40.000 km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 25615 á kvöldin. Subaru 1600 GFT fimm gíra til sölu. I góðu ásigkomulagi. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Upplýs- ingar i síma 25890 eftir kl. 20 á kvöldin. Ýmisleót Húsbyggjendur. Tek að mér hverskonar húsasmíði á bygging- arstað og á verkstæði. Geri tilboð í gluggasmíði, milliveggja- og loftauppsetningar, uppslátt með flekamótum o.fl. Tek einnig að mér viðhald og breytingar. Hafið sam- band i síma 23066. Sigurður Jón Björnsson. Mig vantar vinnuaðstöðu vegna sölu á notuðum húsgögnum. Upp- lýsingar i síma 24598. Félagsvistarkort. Sendum um allt land. Prentsmiðja Suðurlands, sími 99-1944. Kauo Óska eftir að kaupa hitadúnk 150-200 lítra. Uppl. i sima 24665. Sala Til sölu. Sem nýr kvenskíðagalli. Stærð 38. Verð kr. 500,oo. Upplýs- ingar á daginn í síma 22043. Snjósleði. Til sölu 30 hestafla Evinrude (437cc) snjósleði. Upp- lýsingar gefa Halldór í síma 96- 25891 eða 96-21844 og Þosteinn í síma 96-25700 eða 96-24122. Húsnæói 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 21951 eftirkl. 20.00. Ný 2ja herb. íbúð til leigu. (búðin er i Glerárhverfi. Upplýsingar í síma 22924 milli kl. 18 og 20 í kvöld og næstu kvöld. íbúð óskast til leigu frá 1. febrúar til 1. júní. Bragi Stefánsson, læknir. Símar 25911 og 22575. Afgreiðslustörf Okkur vantar starfsmann, karl eöa konu til af- greiðslustarfa nú þegar.Vaktavinna. Upplýsingar á skrifstofu félagsins. Bifreiðastöð Oddeyrar v/Strandgötu. Framsóknarfélags Akureyrar verður haldin að Hótel KEA, föstudaginn 22. janúar 1981. Dagskrá auglýst síðar. . „ 6 Skemmtinefnd. Almennir Fíladelfía. Fimmtudagur I4.1.’82. Biblíu- lestur kl. 20.30 fellur niður. Sunnudagur 17.1 .'82. Sunnu- dagaskóli kl. i 1.00. Sunnudagur 17.1.'82. Vakninga- samkoma kl. 17.(K). Allir eru hjartanlega velkomnir. Fíladelfía, Lundargötu 12. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Sunnudaginn 17.1. kl. 13.30: Sunnudagskóli.Kl. 17.00 Almenn samkoma. Mánudaginn 18.1. kl. 16.00: Hcimilasambandið. Kl. 20.30 Hjálparflokkurinn i Strandgötu 21. Verið velkomin. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnudaginn 17. jan. Sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Öll börn vclkomin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaöur Björgvin Jörgensen. Allir velkomnir. FUNDIR ® I.O.O.F. 2-16211581/2 Brúðhjón: Hinn 6. janúar voru gefin saman í hjónaband á Akureyrarkirkju Rannveig Harðardóttir verka- kona og Indriði E. Hilmarsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Ásgötu 18 Raufarhöfn. Hinn 9. janúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Bryndís Viðarsdóttir lagermaður og Albert Ragnarsson afgreiðslu- maður. Heimili þeirra verður að Hrísalundi 18g, Akureyri. Brúðkaup: Hinn 26. desember voru gefin saman í hjónaband að Syðra- Laugalandi, Soleig Anna Har- aldsdóttir og Hörður Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Svert- ingsstöðum í Kaupangssveit. Akureyrarprestakall. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudagkl. 2e.h. Sálmarnr. 17, 114, 113,335,529, B.S. Messað verður í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri nk. sunnudag kl. 5 e.h. Þ.H. Möðruvallaklaustursprestakall: Barnaguðsþjónusta í Möðru- vallakirkju nk. sunnudag kl. 11.00 fh. Sóknarprestur. Opiðhús er aö Hafnarstræti 90 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20-23.30. Spil - Tafl - Umræður Lesið nýjustu blöðin Kaffiveitingar Allir velkomnir WBgm . S’Síi í ^O- V4l Januar 1982 Gjafir til NLFA Steindór Pálmason, kr. 80.000, Guðrún Jónsdóttir, kr. 500, Pálína Eydal, kr. 100, Ásta Jónsdóttir, kr. 100, Kristín Þórðar- dóttir. kr. 50, Hallfrfður Gunnarsdóttir, kr. 50, Tryggvi Kristjánsson, kr. 1.000, Arnór Sigmundsson, kr. 13.000, Kvenfélag Hörg- dæla, kr. 2.000, Kvenfélagið Voröld, kr. 3.000, Margrét Jóinsdóttir, áheit, kr. 300, Ingunn Þorvarðardóttir, minningargjöf um móður hennar, Guðfinnu Antonfusardótt- ur, kr. 1.000, Kaupfélag Eyfirðinga, kr. 100.000, Iðja, félag verksmiðjufólks, kr. 10.000, Árni Ásbjarnarson og frú, kr. 5.000, Kvenfélagið Iðunn Hrafnagilshr., kr. 5.000, Jón Bakkmann Jónsson, kr. 145, arfur eftir Helgu Pétursdóttur, kr. 20.000, Laufey Tryggvadóttir, kr. 1.000, velunnari, Akur- eyri, kr. 100, Kvenfélagið Hlíf, Akureyri, kr. 5.000, Kvenfélagið Hlíf, Akureyri, kr. 5.000, velunnari, Reykjavík, kr, 7.920, Árný M, Sigurðardóttir, kr. 500, Nella Pét- ursdóttir, kr. 100, Hrafnagilshreppur, kr. 3.000, N.N., Reykjavík, kr. 300, Ida og Stefán Ásgeirsson, til minningar um for- eldraþeirra, þau Unu JónsdótturogÞórarin Bjarnason, Sigrúnu Jóhannsdóttur og Ás- geir Stefánsson, kr. 10.000. María og Árni Ásbjarnar, til minningar um Gunnlaugu Gestsdóttur, kr. 500, María og Ingólfur Ás- bjarnar. kr. 200, Jónas frá Brekknakoti og frú, kr. 250, bókagjöf frá Jóni Kristjánssyni fyrrverandi formanni félagsins, allir árgang- ar Heilsuverndar. innb. af honum sjálfum, Guðmundur Benediktsson, Hörg., kr. 500. Fyrir allar þessar góðu og rausnarlegu gjafir, sendir félagið alúðarþakkir. Einnig sendum við kærar þakkir öllum þeim fjöl- mörgu er á margvísl. hátt hafa stutt okkur á árinu 1981. Alþingismenn Framsóknarflokksins í Norðurlands- kjördæmi eystra halda almenna stjórnmálafundi á eftirtöldum stöðum. Akureyri: Laugardaginn 16. jan. aö Hótel KEA (Gilda- skála) kl. 14.00. Dalvík Laugardaginn 16. jan. í Víkurröst kl. 20.30. Ólafsfjörður: Sunnudaginn 17. ján. í Tjarnarborg kl. 15.00. Allir velkomnir. Eiginmaöur minn, faðir okkar og tengdafaðir, JÓNAS JÓNSSON, frá Brekknakoti, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. janúar sl. Jarðar- förin fer fram frá Akureyrarkirkju, miðvikudaginn 20. janúar kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eða aðrar líknarstofnanir. Borghildur Einarsdóttir, dætur og tengdasynir. Útför GUÐRÚNAR GUÐNADÓTTUR, sem andaðist í Kristneshæli 10. janúar, verður gerð frá Akur- eyrarkirkju mánudaginn 18. janúar kl.13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðið. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Eirikur G. Brynjólfsson, Guðríður Brynjólfsdóttir, Guðborg Brynjólfsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför eigin- manns, föður og tengdaföður okkar, HELGA RAFNS TRAUST ASONAR, kaupfélagsstjóra, Smáragrund 2, Sauðárkróki. Sérstakar alúðarþakkir til Kaupfélags Skagfirðinga og starfs- manna þess fyrir mikinn hlýhug og kærleika er það sýndi okkur. Guð blessi ykkur öll. Inga Valdís Tómasdóttir, Trausti Jóel Helgason, Ásta Búadóttir. Rannveig Lilja Helgadóttir, Þorsteinn Hauksson. Tómas Dagur Helgason, Þorgerður Þorsteinsdóttir. Guðrún Fanney Helgadóttir. Hjördís Anna Helgadóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.