Dagur - 15.01.1982, Blaðsíða 2
Lesendahomið
Nú hefur Dagur hleypt af
stokkunum nýjum þætti sem
ber heitið „Lesendahornið“.
Eins og nafnið gefur til kynna,
verður sá þáttur vettvangur
fyrir þá lesendur sem áhuga
hafa á að koma skoðunum sín-
um á ýmsum málum á fram-
færi.
Útilokað er að halda slíkum
þætti úti án þess að ákveðnar
reglur gildi varðandi það efni
sem þar birtist. Það má sem
dæmi nefna að þeir sem senda
inn bréf, eða hringja, verða að
taka fram nafn sitt og heimilis-
fang. Óski þeir hinsvegar ekki
nafnleyndar verður orðið við
þeim óskum. En nafn og heimil-
isfang verður samt sem áður að
fylgja.
Ritstjórn Dags áskilur sér all-
an rétt til þess að hafna bréfum
þyki ástæða til. Þannig verða
ekki birt bréf þar sem persónu-
leg meiðandi ummæii koma
fram.
Þess er farið á leit við þá sem
óska eftir að koma á framfæri
bréfum í þennan þátt eða
hringja, að þeir reyni að stytta
mál sitt eftir því sem við verður
komið. „Lesendahornið“ á ann-
ars að verða vettvangur skoð-
anaskipta um allt milli himins og
jarðar. Einu takmarkanirnar á
birtingu efni eru þegar ósæmi-
lega er vegið að fólki.
ÁJfadanslnn:
Þessl skemmtun
má ekki
missa reisn súna
Þeir Akureyringar sem hafa séð
álfadansinn hjá íþrþóttafélaginu
Þór, frá ári til árs, hafa sjálfsagt
tekið eftir þeim breytingum sem
orðið hafa á skemmtuninni.
Kveikt er í brennu, gestirnir,
þ.e. jólasveinar, púkar og tröll
koma inn á svæðið. Síðan koma
gestgjafarnir (álfakóngur og
drottning) ásamt sínu fylgdar-
liði.
Þegar álfakóngur og drottning
koma inn á svæðið, beinist at-
hyglin ekki eingöngu að þeim,
heldur að áðurnefndum gestum,
sem halda áfram við að skemmta
áhorfendum. Því koma gestirnir
ekki á eftir gestgjöfunum?
Álfakóngur býður gesti vel-
komna, syngur síðan nokkur lög
og stiginn er dans, sem tekst
mjög vel. Jólasveinarnir voru
mjög sniðugir og Katla María
var með góðan flutning á sínu.
Þarna á álfakóngur að slíta
samkomunni, en þá var komið
að stórkostlegri flugeldasýningu
hjá Hjálparsveit skáta, athygli
fólks beindist auðvitað að henni
og álfakóngur og drottning
hverfa á braut, án þess að al-
mennt sé tekið eftir því. Síðan
slítur Ingimar Eydal samkom-
unni.
Hvers vegna slítur álfakóngur
ekki skemmtuninni, sem gest-
gjafi, eins og hann setti þessa
skemmtun. Því er Ingimar Eydal
látinn gera það?
Þórsarar, þessi skemmtun má
ekki missa reisn sína, því að
þrátt fyrir allt, hafið þið lagt
mikla vinnu í framkvæmdina og
eigið þakkir skildar fyrir.
(4051-7987)
Framsóknarfélags
Akureyrar
föstudaginn 22. jan.
aðHótelKEA,
hefst með borðhaldi kl. 20.00.
Á matseðlinum er:
Spergilsúpa
Kryddlegið lambalæri
Trifffe
Fjölbreytt skemmtiatriði: Söngur, grín oggleði.
Síðan verður auðvitað dansað á fullu tilkl. 02.00.
Astró tríó og Inga Eydal sjá um sveifluna.
Miða- og borðapantanir á skrifstofu flokksins,
Hafnarstræti 90, sími 21180.
Miðasala fertam íopnu húsi að Hafnarstræti 90,
fimmtudagskvöldið 21. jan. kl. 20.00-23.00.
Framsóknarfólk: Fjöbnennum nú og
Skemmtmefnd.
Kóngur og drottning í sætum sínum á hátíð Þórs.
Mynd KGA
ISSBHBHSHIhIHESHBESESSESSSHBHSSHSHBEBSSHESSEIsIííIHSHSHBSBSHSSHSSIíIHSHHH
Magra iínan frá Mjólkursamlagi
KOTASÆLA
UNDAN-
RENNA
LÉTTMJOLK
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
B
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
B
HHHBHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHBHHHHHHHHBilHHHHHHHHHHHHHHHHHHH
Næríngargildi í 100 g Næringargildi í 100 g
eru u.þ.b. er um það bii í 100 g. eru.þ.b.:
Prótein 13,50 g Hitaeiningar 35,00 Hitaelningar 46
Fita 4,50 g Próteln 3,5 g Prótein 3,5 g
Kolvetni 3,00 g Fita 0,05 g Fita 1,5 g
Kalsium 0,96 g Kolvetni 4,7 g Kolvetni 4,7 g
Járn 0,03 g Kalk 0,12 g Kalk 120 mg
Hitaeiningar110,00 Fosfór 0,09 g Fosfór 95 mg
(440kj.) Járn 0,2 mg Járn 0,2 mg
Bi - vitamin 15,00 ae Vitamin A, Bi, Bp, C og D
Bg -Ö vitamin 0,2 mg
C -vitamin 0,5 mg
SÆLUKAKA
M/RÚSÍNUM
125 g smjör
125 g sykur (11/2 dl)
4 egg
200 g Kotasæla
2 msk hveiti eða maizena-
mjöl
1 tsk lyftiduft
1 tsk vanillusykur
50 g rúsínur
rifinn börkur og safi úr
1/2 sítrónu (2 msk)
Stífþeytið eggjahvíturnar.
Hrærið smjör og sykur þar til
það er létt og Ijóst, bætið
eggjarauðum og Kotasælu í
smátt og smátt og hrærið vel
á milli. Blandið hveiti, lyfti-
dufti, vanillusykri, rúsínum,
sítrónusafa og berki í hrær-
una. Síðast er stífþeyttum
eggjahvítunum blandað var-
lega í. Deigið sett í smurt
mót og bakað strax við 170°
C. í 50-60 mín.
Fitusnautt - Hollt - Næringarríkt
ISJ
B
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
B
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
1
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
2 - DAGUR -15. janúar 1982