Dagur - 02.02.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 02.02.1982, Blaðsíða 2
Verslunar- eða Óskum eftir aö taka á leigu eöa kaupa ca. 70-80 ferm. verslunar- eðaskrifstofuhúsnæöiájarðhæö, sem allra fyrst. Upplýsingar sendist afgreiðslu Dags merkt 1001. íbúðir og herbergi vantar strax. Fyllsta tillit tekiö til óska húseigenda. Aö gefnu tilefni skal þaö tekið fram aö hér er mest- megnis um reglufólk aö ræöa. Upplýsingar gefnar í síma 25880. Trúmennsku heitið. Á söluskrá: Tveggja herbergja íbúöir: Hrísalundur. Þriðja hæö. Smárahlíö. Þriöja hæö, tilbúin undirtréverk. Smárahlíð. Þriöja hæö, afhending 1. september. Gránufélagsgata. Önnur hæö. Eiösvallagata. Neðri hæö í tvíbýli, laus 1. mars. Þriggja herbergja íbúðir: Rimasíða. Rúmlega fokheld raöhúsaíbúð. Mögu- leiki á skiptum á þriggja herbergja íbúö. Brekkugata. Önnur hæö í timburhúsi. Hafnarstræti. Fyrsta hæð, mikið lánaö. Fjögurra herbergja íbúðir: Fjólugata. Efri hæö í tvíbýli, skipti á minni íbúö möguleg. Skarðshlíð. Þriöja hæö, afhending samkomulag. Fimm herbergja íbúðir: Akurgerði. Raöhúsaíbúö, góö eign. Eyrarlandsvegur. Efri hæö í timburhúsi. Grænagata. Efri hæð og ris. Til sölu í Ólafsfirði: Fjögurra herbergja raöhúsa- íbúö. Til sölu á Dalvík: Fjögurra herbergja raöhúsaíbúð, bílskúrsréttur. Símsvari tekur á móti skiiaboðum allan sólar- hringinn. W Fastelgn er ffarsfottur.„ | Fastelgnlr vid allra hæfi... Traust þfónusta... opidttl.S-7 simi 21879 ASUtGMSAlAH ft.E Brekkugötu 5, (gengið inn að vestan). Nauðungaruppboð sem auglýst var í 89., 93, og 95. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Rimasíðu 16, Akureyri, þingl. eign Einars Pálma Árnasonar, fer fram eftir kröfu Sigurðar Sigurjónssonar hrl., Jóns Sveinssonar hdl. og Jóns Hjaltasonar hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 5. febrúar nk. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 62. og 65. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Leifsstaðir, Öngulstaðahreppi, þingl. eign Berg- steins Gíslasonar, fer ram eftir kröfu innheimtustofnunar sveit- arfélaga á eigninni sjálfri, föstudaginn 5. febrúar n.k. kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. m EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 Opið allan daginn frá 9-12 og 13-18.30 FJÓLUGATA: 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Rúmgóð eign. Laus eftir samkomulagi. EIÐSVALLAGATA: 2ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Falleg eign. Mikið endurnýjuð. Laus eftir samkomulagi. DALVÍK: Lítið einbýlishús með bílskúr á góðum stað í bænum. Laust eftir samkomulagi. LÆKJARGATA: Lítil 3ja hrb. íbúð í sambyggingu. Töluvert endur- nýjuð. Laus eftir samkomulagi. DALVÍK: Tvær íbúðir í þríbýlishúsi sem möguleiki er á að sameina í eina stóra. Skipti á eign á Akureyri koma til greina. Möguleiki að taka bíl upp í, sem greiðslu. FURULUNDUR: 2ja herb. íbúð á neðri hæð í raðhúsi. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. KALDABAKSGATA-STRANDGATA: Húseignin Strandgata 51, sem er tvíbýlishús á tveim hæðum, ásamt verkstæðishúsnæði við Kaldbaksgötu 2. Eignir þessar eru sambyggðar en geta selst í einingum eða sem ein heild. Af- hending eftir samkomulagi. SMÁRAHLÍÐ: 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, ca. 48 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. SKARÐSHLÍÐ: 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Afhendist eftir samkomulagi. RIMASÍÐA: 3ja herb. raðhúsaíbúð (enda-). Búið að einangra útveggi, taka niður loftgrind, einangra og leggja miðstöði Ibúðin afhendist strax. STRANDGATA: Stór og rúmgóð íbúð í fjórbýlishúsi, steinhús. Æskileg skipti á íbúð í raðhúsi, helst m/bílskúr. SELJAHLÍÐ: 3ja herb. raðhúsaíbúð. Skipti á stærri eign í þorp- inu eða á eyrinni. Ýmis skipti koma til greina. BÆJARSÍÐA: Grunnur undir einbýlishús. Ýmis skipti koma til greina. Afhendist strax. SELJAHLÍÐ: 4ra herb. íbúð ca 90 fm í raðhúsi í skiptum fyrir stærri eign á eyrinni eða í þorpinu. Bílskúr þarf að fylgja. Má vera á ýmsum byggingarstigum. REYKJASÍÐA: 140 fm einbýlishús með bílskúr, fullklárað ásamt lóð, í skiptum fyrir stóra raðhúsaíbúð eða góða hæð, (þarf að vera með bílskúr) á brekkunni eða í þorpinu. Má vera á ýmsum byggingarstigum. STÓRHOLT: Lítið elnbýlishús ásamt neðri hæð í tvíbýlishúsi við Stórholt. Möguleikar á ýmsum breytingum á eignum þessum. Lausar eftir samkomulagi. VANTAR - VANTAR - VANTAR Góða 3ja herb. íbúð á brekkunni eða í þorpinu fyrir fjársterkan aðila. Góðar greiðslur fyrir rétta íbúð. BYGGÐAVEGUR: Fimm herb. einbýlishús. Hæð, ris og kjallari. Búið að endurnýja bað o.fl. Góð húseign á besta stað í bænum. Eignamiðstöðin Skipagötu 1 -sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson, heimasími 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. Á söluskrá: Hrísalundur: Mjög góö 2ja herb. íbúö, fæst í skiptum fyrir góöa 3ja herb. íbúö, hvar sem er í bænum. Dalsgerði: Mjög góö 6 herb. raöhúsa- íbúö. ca. 150 fm. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. raö- húsaíbúö á brekkunni. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð, ca. 55 fm. Ekki alveg fullgerö. Laus fijótlega. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Afhendist strax. Mikiö áhvílandi. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúö á jarðhæö í fjölbýlishúsi, ca. 100 fm. Laus fljótlega. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi, ca. 100 fm. Lundargata: Einbýlishús,, 4. herb. Hæð, ris og geymslukjall- ari. Endurnýjað aö mestu. Norðurgata: Gamalt einbýlishús. Þarfn- ast viögeröar. Hamragerði: Einbýlishús, 5 herb. ca. 120 fm. Bílskúr og vinnu- aöstaöa 57 fm. Vantar: Raöhús á 2 hæöum meö bílskúr, til dæmis í Steina- hlíð eöa Síðuhverfi. Skipti á mjög góöu einbýlishúsi í Glerárhverfi koma til greina. Vantar: 4ra herb. raöhús meö bíl- skúr eöa hæö meö bílskúr, ( skiptum fyrir 4ra herb. raðhús í Seljahlíð. Vantar: 5 herb. raöhús í skiptum fyrir 3ja herb. raðhús í Seljahlíö. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðumeigna,oft miklar útborganir. Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485, FASTEIGNA& (I SKIPASAIA NORÐURLANDS O 2 - DAGUR - 2. febrúar 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.