Dagur - 02.02.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 02.02.1982, Blaðsíða 10
> Smáauölvsinöarm Bifreidir Til sölu Chevrolet Van árg. 1972, meö sæti fyrir 12 manns. Nýupp- tekin 6 cylendra vél. Uppl. gefur Bjarni í síma 25767 milli kl. 18 og 19. Til sölu Subaru GFT 1600 árg. 1979. Uppl. í síma 25890 eftir kl. 20. Til sölu Opel Record árg. 1963, gangfær. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23538 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Toyota Corolla árg. 1977 ekinn 35 þús. km. Vel með farinn. Uppl. í síma 25772 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Lada 1600 árg 1977. Skipti á dýrari koma til greina. Einnig Moscvitch árg. 1974, ógangfær, en í sæm ilegu ástandi. Uppl. á afgreiðslu Dags. Til sölu Saab 96 árg. 1974, ekinn 110 þús km. Uppl. í síma 31184, eftir kl. 20. Til sölu Fíat 127, árg 1973, í sæmilegu standi. Engin útborgin en borgist á 6 mánuðum. Uppl. í síma 22465 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Subaru station, fjórhjóla- drifinn árg. 1980. Mjög vel með farinn, ekinn 22 þús. km. Uppl. í síma 24270. Húsnæði Húsnæói Til sölu 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Fæst strax í skiptum fyrir nýlegan bíl. Tilboð merkt ABC leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 10. febr. Óska eftir endaíbúð í raðhúsi ca. 110 fermetra með bílskúr. Hugs- anleg skipti á einbýlishúsi með bíl- skúr á besta stað í bænum. Uppl. fyrir hádegi og eftir kl. 7 ákvöldin í síma 23768. Til leigu 3ja herb. ibúð á eyrinni. Uppl. í síma 24577 eftir kl. 17 á kvöldin. Bíllykiartöpuðust í Hafnarstræti eða í H-100 á föstudagskvöldið. Skilvís finnandi vinsamlegast skili lyklunum á afgreiðslu Dags. Sú sem tók i misgripum brúna,, gærufóðraða kuldaskó í forstofu sjúkrahússins, fimmtudaginn 28. janúar, er vinsamlegast beðin um að hringja í síma 23684. Vil kaupa snjósleða, 40-50 hestöfl. Uppl. í síma 21929 eftir kl. 5 á kvöldin. Sala Til sölu svefnsófi í góðu ásig- komulagi. Einnig Grundig útvarps- skápur með segulbandi og plötu- spilara. Uppl. í síma24103. Til sölu notuð Brother Kr 830 prjónavél og barnakerra. Einnig fólksbílakerra og ýmsir varahlutir í Scout 1968. Uppl. í síma 22335 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu Cybernet CA 60 magnari og Cybernet CTS 100T útvarp. Onkyo TA 2050 segulband ásamt hátölurum. Uppl. í síma 24907 eftir kl. 18. Til sölu fjögurra mánaða lítið not- að myndsegulband, Sanyo. Uppl. í síma 24300. Sjö vetra rauður hestur til sölu. Skipti koma til greina. Á sama stað vantar aðstöðu fyrir einn hest i stuttan tíma. Uppl. í síma 24688 eftirkl. 19ákvöldin. Alveg ný Dynastar skiði til sölu, bindingalaus, stærð 170 cm. Uppl. í síma 21254 eftir kl. 19 á kvöldin. Kennsla Tek að mér að kenna frönsku (einkatímar), allir velkomnir. Uppl. gefur Doris í síma 23790, milli kl. 19og21 ákvöldin. Barnaúæsla 2ja herb. íbúð til leigu í Tjarnar- lundi, frá 15. febrúar í 6 mánuði. Fyrirframgreiðsla og reglusemi nauðsynleg. Tilboð sendist af- greiðslu Dags merkt 007. Sjómann vantar litla íbúð eða gott herbergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 21612. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Helst á brekkunni. Uppl. á afgreiðslu Dags. Þriggja herb. ibúð óskast til ieigu um mánaðamótin maí-júní. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 24554. Ung hjón með eitt barn vantar 2ja-3ja herb. íbúð.sem fyrst. Uppl. í síma 25654. Félagslíf Fjáreigendur Akureyri. Aðalfund- ur verður haldinn í Hvammi fimm- tudaginn 4. febrúar kl. 8.30. Rætt verður um vetrarrúning, riðuveiki og fleira. Stjórnin. Atvinna Fullorðin kona óskast á sveita- heimili strax, aðeins tveir í heimili. Uppl. í síma 22236. 21 árs gamall maður óskar eftir vinnu sem fyrst. Helst við bústörf. Vinsamlegast hafið samband í síma 24908. Ýmisleót Flóamarkaður verður í Hvanna- völlum 10 frá miðvikudegi 3. febrúar til föstudag 5. febrúar, alla daga milli kl. 14 og 18. Mikið af fatnaði og munum. Komið og gerið góð kaup og styrkið gott málefni. Hjálpræðisherinn. Megrunarklúbburinn Línan til- kynnir. Nú hverfa aukakílóin hjá okkur. Nýir og gamlir félagar vel- komnir. Opið á miðvikudögum frá kl. 19-21.30 að Laxagötu 5. Gettekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn. Er í Glerárhverfi. Uppl. í síma 25410. Akureyrarprcstakall. Sunnu- dagaskóli verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Guðsþjónusta verður í kirkjunni sama dag kl. 2 e.h. Sálmar 210, 117, 120, 121,523. Þ.H. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Sóknarprest- ar. Hjálpræðisherinn - Hvannavöll- um 10: Sunnudag 7. febrúar kl. 17, almenn samkoma. Vitnis- burður og mikill söngur. Krakkar: Athugið að barnavikan byrjar sunnudag 7. febrúar með sunnudagaskóla kl. 13.30. Barna- samkomur verða svo alla virka daga kl. 17.30. Fjölbreytt dagskrá. Allir velkomnir. Guðspekifélagið. Á fimmtudags- fundinum þann 4. febrúar mun Egill Bragason flytja erindi. Fundurinn hefst ki. 21. IOGT st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 4. þ.m. kl. 8.30e.h. í félagsheimili t^mpl- ara Varðborg. Fundarefni, kosn- ingar og fleira. Eftir fund, kaffi. Æ.t. Minningarspjöld Vinarhandar fást á þessum stöðum: Verslunin Ásbyrgi, Bókval, Huld, hjá Júdith Sveinsdóttur, Langhoiti 14, Helgu Gunnarsdóttur, Þing- vallastræti 26, Júdit, Oddeyrargötu 10, og á Sólborg. KJARTAN ÓLAFSSON, Spítalavegi 9, Akureyri, sem lést 28. janúar verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 5. febrúar klukkan 13.30. Þórdís Jakobsdóttir, Jakobína Þ. Kjartansdóttir, Valdimar Brynjólfsson, ÓlafurTr. Kjartansson, Þorbjörg Ingvadóttir og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, PÁLS ÓLAFSSONAR, frá Sörlastöðum, Munkaþverárstræti 3, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsliði Kristneshælis fyrir frábæra umönnun í veikindum hans, einnig organista og söngfólki á Akureyri, Kvenfélagi Fnjóskdæla og öðrum í Fnjóskadal fyrir alla liðveislu og vinarhlýju. Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum, Hjörtur Pálsson og fjölskylda, Hreinn Pálsson og fjölskylda. Bifvélavirkjar Okkur vantar 1-2 bifvélavirkja sem fyrst. Bifreiðaverkstæðið Skálafeli sf., Draupnisgötu 4f, sími 22255. Atvinna Viljum ráða konu til starfa í sápuverksmiðjunni. Upplýsingar veitir verksmiðjustjóri. Efnaverksmiðjan Sjöfn. Hagvangur hf. gjgtlSgjf ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: FRAMKVÆMDA- STJÓRA Fyrirtæklð er stórt þjónustufyrirtæki á Akureyri. í boðl er staóa framkvæmdastjóra, sem á að sjá um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, starfs- mannahald og stjórnun. Við leitum að manni meö haldgóða þekkingu á viðskiptaheiminum og markaðsmálum. Nauðsynlegt er að viökomandi hafi starfsreynslu í stjórnun. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar sem fyrst. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SÍMAfl B3472 S 834B3 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁÐGJÖF, ÞJÓÐHAGSFRÆÐi- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA-OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Hagvangur hf. gaagr ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: AÐSTOÐARFRAM- KVÆMDASTJÓRA Fyrirtækið er stórt og fjölþætt framleiðslu- og þjónustufyrirtæki á Akureyri. í boði er staða aðstoðarframkvæmdastjóra, sem er staðgengill framkvæmdarstjóra og hefur um- sjón með fjármálum, bókhaldi, skrifstofuhaldi, rekstrareftirlitskerfum og áætlanagerð Við leitum að viðskiptafræðingi eða hagfræðingi, æskilegt að viðkomandi hafi starfsreynslu í stjórn- un og þekkingu á tölvuvinnslu. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar sem fyrst. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RÁDNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 8 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKAÐS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓÐHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARKAÐSKANNANIR, NÁMS KEIÐAHALD. 10 - DAGUR 2. febrúar 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.