Dagur - 18.02.1982, Blaðsíða 3
KRAKKAR!
Öskudagurinn er að koma.
Hattar - sverð - byssur - rifflar
- hvellhettur - geymbyssur og
-belti - geymhjálmar o.m.fl.
Hornið sf., Kaupangi
sérverslun með barnavörur S 22866.
Ath.: OPIÐ ALLA LAUGARDAGA FRÁ10-12.
Þrjár systur
Höfundur: Anton Tsékhov.
Leikstjóri: Kári Halldór.
Leikmynd: Jenný Guðmundsdóttir.
Tónlist: Oliver Kentish.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Önnur sýning sunnudag 21. febr. kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala alla daga frá kl. 16.
Sími24073.
HREINLÆTISTÆKI af gerðunum
Sérverslun
Draupnisgötu 2 - Sími (96)22360
Akureyri
Marmelaði
frá Flóru
í 1/2 gl og í 1.2 kg. fötum.
Nýtur vaxandi vinsælda.
Gerið samanburð.
Sporthú^id -
HJÁ OKKUR SITJA
ALLIR
VIÐ SAMA BORÐ
Kostakjör fyrir
ALLA
við kaup á skíðabúnaði
Skíði - skór - stafir - bindingar
Þú kaupir fyrir kr. 700—1.000
og færð 5% staðgr.afsl.
Þú kaupir fyrir kr. 1.000
eða meira og færð
10% staðgr.afsl.
►
BaiiiUii4iipfciwaaiiwagM
bporthú^id
1 1 < /1 Leyni- melur 13 Sýning laugardagskvöld kl. 20.30. /liðapantanir í síma 24936 og við innganginn. Freyvangur.
1 1 f t Fatahreinsivél rn sölu Bentix fatahreinsivél 2x4 kg. fyrir perklór, atapressa, rafmagnsketill og fleiri fylgihlutir. Jpplýsingar í síma 91-42622 eftir kl. 7 á kvöldin.
Reykingarog heilsa
Nýlega kom út bæklingurinn
„Reykingar og heilsa“ sem fjallar
á fordómalausan hátt um ýmislegt
sem öllum er nauðsynlegt að vita
um reykingar, bæði þeim sem
reykja og hinum sem ekki reykja.
í bæklingnum eru raktir helstu
reykingasjúkdómar, sýnt er fram
á auknar lífslíkur þeirra sem ekki
reykja og rætt er um óbeinar reyk-
ingar, svo að eitthvað sé nefnt.
Ætlunin er að bæklingurinn liggi
frammi á öllum heilsugæslustöðv-
um landsins, einnig er hægt að fá
bæklinginn sendan sér að kostn-
aðarlausu með því að snúa ér til
Krabbameinsfélags Reykjavíkur
eða Reykingavarnanefnd.
Efni bæklingsins er að mestu
leyti byggt á norska bæklingnum
Röyking og helse, sem gefin er út
af Statens tobakksbaderád í Osló
1978.
Póstsendum.
18. febrúar 1982 - DAGUR - 3
.'.'Sv i 1RúK,!31 - — ri'jo-JÍS-i —
pottarnir
margeftirspurðu
eru nú komnir aftur.
Pantanir óskast sóttar
sem fyrst.
V