Dagur - 09.03.1982, Blaðsíða 8

Dagur - 09.03.1982, Blaðsíða 8
BEINT FRÁ FRAMLEIÐANDA e Si l Stýrisendar Spindilkúlur Stýrisstengur TRW í Volkswagen og Volvo 0 Topp vara á lágu verði. Þórshamar h.f. beinn sími 22875 n □ | Námskeið Iðnaðardeild Sambandsins Ullariðnaður heldur nám- skeið í peysuprjóni og með- ferð lopa. Námskeiöið hefst mánudaginn 15. mars nk. og stendur í rúmar 2 vikur. Leiðbeinandi er Guðný Pálsdóttir. Nánari upplýsingar og þátttöku- skráning er hjá Guðnýju í síma 22627, mánudag, þriðjudag og mið- vikudag milli kl. 17og 19. Iðnaðardeild Sambandsins. □ HBS L1 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 8183. og 87. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Hafnarstræti 88, efri hæð norðurenda, Akureyri, talin eign Pálma Björnssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands Veðdeildar, Hreins Pálssonar hdl. v/Útvegsbanka fslands, bæjarsjóðs Akureyrar og Tryggingastofnunar ríkisins áeigninni sjálfri, föstudaginn 12. mars 1982 kl.16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104., 107. og 111. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Óseyri 18, suðurendi, Akureyri, þingl. eign Sigurðar Einarssonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Ólafs Ragnarssonar hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri, föstudaginn 12. mars 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 99. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Lerkilundi 14, Akureyri, þingl. eign Kristins J. Steinssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri, föstudaginn 12. mars 1982 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Hafnarstræti 84, Akureyri, miðhæð norðan, þingl. eign Sigurðar E. Elíassonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldker- ans á Akureyri og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri, föstudaginn 12. mars 1982 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Ámi Garðar. Vinnustaðasýning í húsnæði Dags I húsnæði Dags við Strandgötu hefur nú verið hengd upp vinnustaðasýning á pastel- myndum eftir Arna Garðar Kristinsson, fyrrum auglýs- ingastjóra Morgunblaðsins, en hann hefur töluvert fengist við myndlist á undanförnum árum. Myndirnar eru 8 talsins og flest- ar til sölu. Hugmyndin er sú, að í framtíð- inni verði listaverkasýningar af þessu tagi uppi við á Degi.Er lista- mönnum hér með bent á þennan möguleika til að koma verkum sínum á framfæri, en fjöldi fólks á jafnan erindi á skrifstofur Dags. Aðalfundur 1 Aðalfundur U.M.F. Vorboðans verður haldinn að Sólgarði, sunnudaginn 14. mars nk. kl. 13.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Árshátíð Austfirðinga og Þingeyinga verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 13.mars og hefst með borðhaldi kl. 19.30. & Góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í hóteiinu mið- vikudaginn 10. mars og fimmtudaginn 11. mars ki. 20-22 báða dagana. Fjölmennið. Skemmtinefndin. Eining: Félagsmála- námskeið Fræðslunefnd Einingar hefur ákveðið að gangast fyrir félags- málanámskeiði, sem haldið verði í orlofsbúðum að Uluga- stöðum dagana 19. - 21. mars, svo fremi að þátttaka verði við- unandi. Leiðbeinandi verður frá Menn- ingar- og fræðslusambandi al- þýðu, en aðalviðfangsefni verða: Undirstöðuatriði í ræðumennsku, félags- og fundarstörf og framsögn. Gert er ráð fyrir, að farið verði austur kl. 20 á föstudagskvöld frá Skipagötu 12 og komið til baka á sunnudagskvöld. Gist verður í orlofshúsunum, en námskeiðið verður í nýja kjarnahúsinu og þar verður matur einnig framreiddur. Þátttöku þarf að tilkynna skrif- stofum félagsins eigi síðar en 10. mars. Súlur komnar út Súlur eru komnar út, og er það 11. árgangur ritsins, 21. og 22. hefti 1981. Áskrifendur geta næstu daga sótt ritið til Jóns A. Jóns- sonar í Útvegsbankahúsinu á Akureyri gegn greiðslu áskrift- arverðs, kr. 110. Undir mánaðamótin verður rit- ið sent í póstkröfu til þeirra sem ekki hafa sótt það. í þessu hefti er m.a. grein um vígslu Grundar- kirkju 1905, þáttur um svörð og svarðartekju, e. J.Ó. Sæm., grein um smíði brúnna á Eyjafjarðará og margt fleira fróðlegt. Kaupendur eru beðnir að bregða nú fljótt og vel við og spara sér og útgefendum tíma, fé og fyrirhöfn með því að nálgast ritið sem fyrst. Hótel Varðborg Veitingasala Fermingarveislur- Árshátíðir- Einkasamkvæmi Köld borð - Heitur velslumatur Þorramatur — Smurt brauö — Snittur Coctallsnittur Getum lánað diska og hnífapör. Útvegum þjónustufóik simi 22600 IflLlif Júníus heima 24599 1,11 — TRK 7800E kr. 3.778.00 TRK7200E kr. 2.815.00 ÍUÍmBÚÐiN Gránufélagsgötu 4 Sími 22111 Útvarps- og kassettutæki Margar gerðir 8 - DAGUR - 9. mars 1902

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.