Dagur - 09.03.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 09.03.1982, Blaðsíða 10
? Smáauúlvsinéar Húsnæói Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. júní nk. Uppl. í síma 23854 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. (Margrét). Óska eftir Iftilli (búð til leigu í þrjá mánuði, maí, júní og júll, helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 25345 á morgnana og kvöldin. Til sölu þriggja herb. íbúð við Norðurgötu. Uppl. í síma 25997 eftir kl. 18. Óskum eftir 2ja tll 3ja herb. fbúð til leigu eftir 1. júní nk. Uppl. í síma 24965, milli kl. 19 og 20 virka daga. Til leigu góð 2ja herb. raðhúsaí- búð í Dalsgerði frá 1. apríl nk. Uppl. í s(ma 22841 milli kl. 18 og 19, miðvikudag nk. Til leigu ný 2ja herb. íbúð við Kjal- arsiðu, til 1. júní. Uppl. ( síma 21587. Rafvirkjafélag Akureyrar óskar eftir rúmgóðu skrifstofuherbergi, sem fyrst. Uppl. gefur Árni í síma 24766. Stór 2ja herb. (búð til leigu í Tjarn- arlundi í eittár. Uppl. í síma23184 á kvöldin. Barnagæsla Get tekið að mér börn (pössun. Er með leyfi. Uppl. (síma 25676. Sambyggt Toshiba hljómflutn- ingstæki til sölu. Uppl. í síma 22030 milli kl. 19og21. Til sölu er 6 vetra mósöttur hestur, hálftaminn. Uppl. í síma 23518, eftirkl. 19. Vegna brottflutnings er til sölu Sanyo videótæki fyrir Betakerfi og Cybernet Sterio hljómflutnings- tæki. Uppl. (síma 22787. Tll sölu notuð 290 Ktra Gram, frystikista í Byggðavegi 84, efri hæð. Verð kr. 3.500 gegn stað- greiðslu. Uppl. í slma 23419. Nýlegt myndsegulband til sölu. Uppl. (síma 24821, eftir kl. 19.00. 2 stk. 150 W hátalarar til sölu, einnig 2x30 W magnari. Uppl. ( síma 25704 eftir kl. 19. Vélsleði til sölu, Panter 1978, lítið ekinn. Uppl. Isíma 95-5494 eftirkl. 18. Til sölu ný uppgerður Johnson Challenger vélsleði, 21 hestafl. Uppl. gefur Áskell Jónasson Þverá, sími um Húsavfk. Honda S2350 árg. 1974 til sölu. Uppl. (síma 43501. Slátturþyrla Buasantes Ktlð not- uð til sölu, þarfnast smá viðgerð- ar. Breidd 165 cm. Uppl. ( síma 22451. Kýr til sölu. Uppl. í síma 43561. Álafosslopi, hespulopi, plötulopi, lopi-light, tweed-lopi, eingirni, hosuband m/perlon, prjónaupp- skriftir. Klæðaverslun Sig. Guð- mundssonar, Hafnarstræti 96. Tll sölu Yamaha svuntuþeysir 100W Yamaha bassamagnari með Equalizer og Aria Pro II bassi m/kraftmagnara. Einnig 50 og 100 W gítarmagnarar og 100 W box. Uppl. ( síma 22537 milli kl. 18 og 20. Húsbyggjendur. Til sölu pússn- ingasandur. Gott verð. Uppl. í síma21958. Til sölu nýtí leðursófasett og eld- húsborð. Uppl. í síma 23886. Til sölu 2 26 tommu reiðhjól, kven- og karlmanns. Silver Cross barnakerra með skermi, barna- rimlarúm, burðarrúm og bað, barnaborð með lausum stól. Á sama stað svefnstóll, 170 cm. löng Elan skíði og tréskíði fyrir börn. Uppl. í síma 24504. Playmobil og LEGO leikföngin sfgildu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Vanan háseta vantar á 30 lesta netabát. Uppl. gefur Agnar í síma 51197. Bændur í Svarfaðardal, Dalvík, Ólafsfirði og Árskógsströnd. Fræðslu- og umræðufundur um riðuveiki í sauðfé og varnir gegn henni, verður haldinn að þinghús- inu Grund, föstudaginn 12. mars kl. 20.30. Fram- sögumaður: Sigurður Sigurðarson dýralæknir. Búnaðarfélag Svarfdæla Búnaðarfélag Dalvíkur Innilegustu þakkir til þeirra sem minntust mín 27. febrúar sl. GUNNAR S. SIGURJÓNSSON, Ásvegi 14, Akureyri. Alúðarþakkir færum við öllum þeim, sem heiðruðu minningu, PÁLS SIGURGEIRSSONAR, Hvassaleiti 153, Reykjavfk, og vottuðu okkur samúð við andlát hans og úKör. Steinunn Theódórsdóttir, Gylfi Pálsson, Ellen og Sverrir Pálsson, Helga I. Helgadóttir og aðrir vandamenn. GERMANY Postulín Hvítt kaffistell Vasar, Veggplattar nýkomið Strandgötu 23, sími25020 Eyfirðingar Við viljum minnaátil- veru okkar. Tökum að okkur árshátíðir og fermingarveislur. Gjöriðsvovel aðreyna viðskiptin. Hrísalundur, Hrísey, S 61766 Leiðrétting í síðasta Helgar-Degi var sagt frá kirkjuviku sem nú stendur yfir á Akureyri. Þar féll niður nafn Tryggva Tryggvasonar, en hann flytur ljóð ásamt Heiðdísi Norð- fjörð á samkomu á föstudags- kvöldið. 10 - DAGUR - 9. mars1982 • ■ ■ * I • *■r *• ' -- »I t i u i t ; Dvrahaldi Tetra-Min fiskafóður, Bonny fugla-, naggrísa- og hamstrafóður, Kat-Lit kattasandur. Kaupum unga páfagauka, hamstra og naggrísi. Utanbæjarmenn og aðrir sem ekki geta komið á venjulegum opnun- artíma, fá afgreiðslu ( Leikfanga- markaði. Leikfangamarkaðurinn, kjallari, opið kl. 17-18. Hunda- og kattamatur í dósum og pökkum. Fuglafóður allskonar. Kattasandur. Hafnarbúðin. Ýmislaqt Prentum á fermingarserviettur. Serviettur fyrirliggjandi. Valprent sími 22844. Hjúkrunarfræðingar - Sjúkralið- ar. Akureyrardeild HFÍ gengst fyrir námskeiði um málefni aldraðra. Fluttir verða 7 fyrirlestrar, sá fyrsti verður fimmtudaginn 11. mars kl. 20.00 í Möðruvöllum, húsi MA. Nánar auglýst á vinnustöðum. Kvöldvaka verður á Hjálpræðis- hernum, Hvannavöllum 10, fimmtudaginn 11. mars kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá, m.a. veitingar, skemmtimynd um Kanada og happdrætti (8 kr. miðinn). Aðgang- ur ókeypis. Allir hjartanlega vel- komnir. Hjálpræðisherinn. Atvinna Óskum eftir að ráða vana bygg- ingaverkamenn strax. Smári hf., Kaupangi, sími 21234. Óska eftlr verkamönnum til fisk- vinnslu vestur á Patreksfirði. Frítt húsnæði. Uppl. I síma 25486 á kvöldin. Bifreióir Peugot 504 Station, 7 manna, árg. 1978, rauður, ekinn 49.000 km, A-4550, til sölu. Uppl. í sfma 24423 á daginn en 24342 á kvöldin. Peugeot 604 SL árg. 1977 til sölu með öllu. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 63175 eftir kl. 17. Benz vörubfll árg. 1962 til sölu, 9 tonna. Skipti hugsanleg á gömlum bensín vörubíl. Uppl. í síma 22451 eða bllasölunni I Stórholti. Toyota Coster árg 1978 tll sölu, 20 manna. Uppl. í slma 22451. Til sölu Volkswagen 1302 árg. 1972. Uppl. í síma 24441. Til sölu Benz 220 D árg. 1971. Góður bíll, góð kjör ef samið er strax. Uppl. (síma 23081. Til sölu Bronco árg. 1974, 6 cyl- endra, beinskiptur í uppgerð eftir veltu. Skipti möguleg á ódýrum fólksbíl. Uppl. í síma 21979 eftir kl. la Óska eftir að kaupa fyrstu ár- bækur Ferðafélagsins nr. 28,29, 30, 31, 32 og 33. Ennfremur eftir Árna Óla, Tröil og Ljósmóðirin frá Stöðlakoti. Uppl. í síma 91-16247 á kvöldin. Lítil trilla óskast tll kaups. Uppl. í síma 95-5888. Óska eftir að kaupa notað, en vel með farið píanó. Uppl. gefnar I síma 23235. Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum og fullkomn- um tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. (slma 21719. li= I TTVj ili ffi i ■ . , ■ MESSÖR =TUND1R —^ Akureyrarkirkja: Föstumessa ( kirkjuviku verður miðvikudags- kvöldið 10. mars kl. 9 (athugið breyttan messutíma), Séra Pálmi Matthíasson predikar. Sungið verður úr Passíusálmunum sem hér segir: 10, 1-4, 11, 7-11, 12, 12-19 og 25, 14. Einnig er flutt fögurlítanía. B.S. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag í lok kirkjuvikunn- ar. Biskupinn, herra Pétur Sig- urgeirsson predikar. Sálmar: 372 - 300 - 268 - 286 - 532. Söfnuður- inn er hvattur til þess að fjölsækja messurnar og samkomur kirkju- vikunnar. B.S. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Fimmtudag 11. mars kl. 20.30: Kvöldvaka. Á dagskrá m.a. kvikmynd um Kanada, veit- ingar og happdrætti (8 kr. miðinn). Sunnudaginn nk. kl. 17: Almenn samkoma. Mánudag 15. mars kl. 16: Heimilasamband fyrir konur og kl. 20.30: Hjálpar- flokksfundur. Fyrir börn er sunn- udagaskóli á sunnudögum kl. 13.30 og opið hús á fimmtudögum kl. 17. Verið hjartanlega vel- komin. Hjálpræðisherinn. Frá Sjálfsbjörg: Spilað verður að Bjargi Bugðusíðu 1, fimmtudag- inn 11. inars kl. 20.30. Allir vel- komnir. Spilanefnd. □ RIJN 59823107|= 2 □ RUN 59823127= 2 Lionsklúbbur Akureyrar: Fund- ur á Hótel KEA fimmtudaginn 11. mars kl. 12.15. Fjölmennið. Mætið stundvíslega. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur, Akureyri: Fundur verður fimmtudaginn 11. mars í Félags- heimilinu Gránufélagsgötu 49. IOOF RG. 2 = 1313108V2 = I Árshátíð Styrktarfélags vangef- inna verður haldin á Galtalæk fimmtudaginn 11. mars. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 18.30. Allir þroskaheftir á félagssvæð- inu velkomnir. Það verður mikið fjör. Hverjir verða gestir kvöldsins? Nefndin. Gjafir til Stærri-Árskógskirkju 1981: Helga Jensdóttiráheit, 100, Rósa Jóhannsdóttir áheit, 50, Valborg Gunnarsdóttir áheit, 70, Sigríður Jóhannsdóttir 200, Stef- án Sigurðsson 200, frá ónefndum gefendum 880, Guðmundur Her- mannsson 200, Karólína og Gúst- af 150, Hannes Vigfússon 500, Dagbjartur Hansson 150, Örn Sigurðsson 200. Ennfremur var kirkjunni gefin hin nýja útgáfa af biblíunni, frá þeim systkinum Jóhönnu og . Sigurpáli Sigurðs- syni. Þá gáfu hjónin í Stærra-Ár- skógi umsjón og hirðingu kirkj- unnar og kerti í hana, er með þurfti, á árinu 1981. Sóknarnefnd færir gefendum kærar þakkir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.