Dagur - 16.03.1982, Page 5

Dagur - 16.03.1982, Page 5
Barnaleikvellir Starf eftirlitsmanns leikvalla á komandi sumri er laust til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjandi hafi fóstrumenntun eöa reynslu á hliðstæðu sviöi. Umsækjandi þarf aö hafa bifreið til afnota. Um- sóknarfrestur er til 15. apríl nk. Nánari upplýsingar um starfið gefur formaöur leik- vallanefndar, Hrefna Jakobsdóttir, í síma 22757 og umsjónarmaður leikvalla, Jón B. Arason, í síma 21281 kl. 10-12 f.h. Leikvallanefnd. Barnagæsla Störf gæslufólks viö barnaleikvelli Akureyrar á komandi sumri eru laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa aö hafa náö 18 ára aldri og sótt námskeið í uppeldisfræðum eöa hafa hald- góða reynslu í barnauppeldi. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofum Akureyrarbæjar. Umsóknir skulu sendar til leik- vallarnefndar, skrifstofum Akureyrarbæjar, fyrir 15. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar um störfin gefur umsjónar- maður leikvalla í síma 21281 kl. 10-12 f.h. Leikvallanefnd. föstudagskvöld 19. mars og laugardagskvöld 20. mars Húsiðopnarkl. 19. ýV Ingimar Eydal tekur á móti gestum með ljúfri píanótónlist. ☆ Kl. 20 hefst borðhald og er boðið upp á tvíréttaðan kvöldverð: Sítrónukryddað lambalæri Maríneraðir ávextir ílíkjör •fc Stutt kynning á nýja sumarbæklingnum. Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði á ferðavinning og vöruúttektir í dömu- og herradeild KEA. Inngangur aðeins rúllugjald. Húsið opið frá kl. 21.30 fyrir gesti sem ekki snæða kvöldverð. Miðasala að Hótel KEA miðvikudaginn 17. mars frá kl. 17-19. Laugardaginn 20. mars mun Ottó Jónsson fararstjóri og starfsfólk Samvinnuferða gefa upplýsingar og kynna sumarferðirnar ásamt kvikmyndasýningu í Gildaskála hótel KEA frá kl. 14-17. Samvinnuferdir - Landsýn ■JBJHJMJULmJUUUUuUI ☆ Tískusýning á Vöruhúsi KEA, nýja vor- og sumarlínan beint frá Kaupmannahöfn. ýV Skemmtiatriði. ☆ Spurningakeppni ☆ Bingó ☆ Glæsilegir ferðavinningar. ☆ Dansaðtil kl. 02 'w' Kynnir Magnús Axelsson ☆ Stjórnandi Sigurður Haraldsson ☆ Verð kr. 150.00. BJÓÐUM EINNIG VALIN ISLENSK HÚSGÖGN SÝNINGARSALUR ÁRMULA 20 - SÍMAR: 84630 og 84635 Við bjóðum Akureyringum ókeypis þjónustu. Hringið til okkar og við komum heimog hönnum sldlrúmí stofuna eða handrið fyrir stigann. Símar 91-84630 og 91-84631. ÁRFELLS skilrúm, handrið Þií getur gjörbreytt hemvái þvm með sfáírúmum, handnSum og skápum jráÁifellihf. og skápar eru sérhönnuð fyrir yður. .. . með breytanlegum styttukössum og hillum. . . . með skápum f. hljóm- flutningstæki, bókaskápum. blómakössum og Ijósa- köppum. . . . framleidd úr stöðluðu. varanlegu, vönduðu efni. .. . Framleiðslan öll er hönnuð af Árfell hf. ÁRFELLS-þjónusta . . . .. . viö komum og mælum. gerum teikningar og verðtilboð á staðnum, yöur að kostnaðar- lausu. ... við biðjum yður aö hafa sam- band tímanlega. . . . komið með yðar hugmyndir. . . . Greiðsluskilmálar. . . . . . allt að 6 mánuðir. 19i<mars 1982-DAGUR-5

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.