Dagur - 19.03.1982, Page 2
*........ .......... « .....
Lesendahomlð
FLUGLEIDIR
Traust fótk hjá góóu félagi
í vetur bjóða Flugleiðir ódýrar helgarferðir milli
áfangastaða innanlands.
Þannig gefst íbúum iandsbyggðarinnar kær-
komið tækifæri til þess að „skreppa suður
og njóta menningarinnar” en borgarbúum
tækifæri til þess að „komast burt úr skarkala
borgarlífsins” um stundar sakir. Helgar-
ferðimar eru líka tilvaldartil þess að heimsækja
ættingja og vini, skoða æskustöðvarnar í
vetrarbúningi, fara á skiði annars staðaren
venjulega, t,d. á Seljalandsdal, í Oddsskarði,
í Hliðarfjalli eða í Ðláfjöllum; eða fara í leikhús.
í helgarferð áttu kost á ódýrri flugferð, ódýrri
gistingu og ýmissri annarri þjónustu.
Breyttu til!
Hafið samband við söluskrifstofur okkar og
umboðsmenn, - möguleikarnir eru ótal margir.
Til hagræðingar fyrir viðskiptavini,
höfum við nú opnað verslun í
x
x
x
x
x
x
x
x
x
j húsbyggingar,
í bíla, báta, skip
♦
*
x
♦
*
Alhliða
raflagnir í
og búvélar.
X
X
X
X
X
X-
X-
X-
X-
X-
X-
X-
X-
X-
X-
X-
X
X-
X-
X
X
X
X
X
X
Stóraukið
verkfæraúrval
fyrir
iðnaðarmenn.
Allt
raflagnaefni
jafnan
fyrirliggjandi.
við verkstæði okkar.,,.,
BOSCH Borvélar - Stingsagir - Hjólsagir o. fl.
Á næstu vikum verður fáanlegt mikiö úrval BOSCH
LOFTVERKFÆRA
BOSCH
KAWASAKI
LOFTVERKFÆRI
HITACHI
Vorum aö taka upp mikiö úrval af
þessumfrábæru verkfærum.
Stingsaglr, hjólsagir, heflar, pússuvélar,
skrúfvélar o. fl. fyrir tré og járn.
VERKIN VINNAST VEL MEÐ
HITACHI
rafeindakveikjan vinsæla
isetning á staönum.
BILARAFMAGN
ÖLL ÞJÓNUSTA
VARÐANDI RAF-
KERFIBIFREIÐA
CíiíHbII
LOFTPRESSUR fyrirmáln- RS NlPPONDENSO
Ingarsprautur og loftverk-
færi. Eigum einnig sprautu- Japönsk gæöakerti
könnur. EIGUM ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI FLESTA VARA-
HLUTI í RAFKERFI BIFREIÐA.
■ .
m
FURUVELLIR 13
AKUREYRI ■ SlMI (»6)25400
NAFNNR. 6654-9526
RAFLAGNAVERKSTÆÐ
Ténglastaifsemi
Hvernig bregst þú við að
heyra orðin Geðvernd,
Geðhjáip? Þú veist lítið um
þau, og hefur eflaust öðru að
sinna en kynna þér það. Þessi
félög hafa sama áhugamál,
þ.e. leitast við að hjálpa þeim
er hafa við geðræn vandamál
að stríða. Það eru streita,
þunglyndi (depression),
áfengissýki eða alcoholismi,
allt eru þetta „fordóma“-
sjúkdómar og vill fólk helst
hvíslast á um þá, þó þeir teljist
til fjölskyldusjúkdóma.
Pað er því mikil nauðsyn að
kynna almenningi og gefa upp-
lýsingar um meðferð, stofnanir
og tengsl við þessa sjúklinga,
sem eru mjög næmir og ástand
þeirra breytilegt. Það er því
mikilvægt að sleppa ekki alveg
hendinni af þeim eftir að þeir
hafa lokið meðferð og fylgst sé
með þeim.
Eg þakka Brynjólfi Ingvars-
syni Beatsiee og Bergþóru
Reynisdóttur góðar móttökur á
T-deild FSA er ég kom þar í
kynnisferð. Ég ær að kynna
„Tenglastarfsemi“ eða öllu
heldur sjálfboðavinnu. Ég hef
verið í Bandaríkjunum undan-
farið og unnið á „Volunteer
program“ sem felst í að viðkom-
andi kemur 2 til 4 tíma vissa
daga og vinnur með sjúklingun-
um eða fer með þá út sem eru
það hressir. Er þessu stjórnað í
samráði við félagsráðgjafa og
annað starfsfólk þessara deilda.
Á þetta erindi til skólafólks og
kirkjusafnaða. Yfirleitt auglýsa
þeir ekki eftir „tenglum". Bryn-
jólfur læknir sagði góða reynslu
hafa fengist hér af þeirra starfi.
Oftast unnum við tvö eða þrjú
í hóp ef farið var í smáferðir,
skoðuð söfn, farið í leikhús o.fl.
Þarna á General Hospital í Tue-
son Az, voru um 25-30 gestir.
Þarna voru kvikmyndir mikið
sýndar um vandamálið. Einnig
voru hársnyrtistofa, leikfimisal-
ur með öllum tækjum og mikið
um að fyrirlestrar væru fluttir af
sérfræðingum og þeim er höfðu
fengið bata og miðluðu af
reynslu sinni og baráttu við að
sigra sjúkdómana.
Félagið Geðhjálp í Reykjavík
hefur fengið marga góða fyrir-
lestra og síðast dr. Eirík Örn um
„Svefnleysi og svefn án lyfja“ og
svaraði fyrirspurnum. Mjög
nauðsynlegt er að fá slíka fyrir-
lestra um leið og ég bið Geð-
verndarfélagi Akureyrar alls
góðs og óska að félögum fjölgi.
Besta hjálpin er trú, skilningur,
hlýja og bjartsýni. Að hjálpa er
besta leiðin til að hjálpa sér
sjálfur.
Minna Breiðfjörð
félagi í Geðhjálp
vík.
Reykja-
Minna Breiðfjörð
Þrjár systur:
Frábærlega
vel lelkið
Ég fór að sjá lcikritið þrjár
systur hjá L.A. um daginn.
Fannst mér leikritið mjög vel
leikið og leikendur koma
texta sínum vel til skila. Þetta
verk ætti enginn að láta fram
hjá sér fara.
Ég óska leikendum til ham-
ingju og vona að L.A. vegni
vel í framtíðinni.
Leikhúsgestur
Hávaði í
leikhúsinu
ISunna Borg og Guðbjörg
Thoroddsen í hlutverkum sínum.
:
Ljósm. Páll. Pálsson.
Ég fór í leikhúsið á Akureyri á
dögunum og sá þar „þrjár
systur.“ Það var eitt varðandi
það sem fram fór sem mér
gramdist mjög mikið allan
tíman, en það var mikið ónði í
salnum af völdum leikhús-
gesta.
Það var tæplega vinnufriður
fyrir listamennina, bæði var
skarkali í sætum, og óróleiki í
fólkinu og mikið skrjáf í bréfum.
Jafnvel gekk ónæðið svo langt
að fólk talaði saman upphátt á
meðan á sýningunni stóð, og það
var engu líkara en að allir væru
heima hjá sér að horfa á sjón-
varpið en ekki í leikhúsi þar sem
taka þarf tillit til annara.
Mér finnst full ástæða til þess
að nefna þetta í blaðinu, svo fólk
átti sig og láti þetta ekki endur-
taka sig. Þetta verður að koma
fram svo þeir bæjarbúar sem
sækja leikhús leggji sig fram um
að hafa hljótt svo vinnufriður sé
fyrir leikarana og að þeir sem
fara í leikhús til þess að njóta
þess sem þar er á boðstólum geti
gert það í friði og ró.
2 - DAGUR -19. mars 1982
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★*