Dagur - 23.03.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 23.03.1982, Blaðsíða 2
Minningar- skákmót í Hörgárdal Innan skamms verður haldið 3ja minningarskákmótið um Búa Guðmundsson, frá Myrkár- bakka. Mótið verður haldið að Melum í Hörgárdal. Að sögn þeirra sem sjá um mótið voru hin tvö fjölsótt og áttu þeir von á ýmsun góðum skákmönnum á þetta. Verðlaun fyrir ref ogmink Landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið verðlaun fyrir unna refi og minka sem hér segir: Refir (hlaupadýr) kr. 180, fullorðin grendýr kr. 125, yrðlingar kr. 55 og minkar kr. 140. Jón Ámi Sig- fússon hefur farið á milli Haukur Ágústsson skólastjóri að Laugum í Þingeyjarsýslu hafði samband við blaðið og bað um að eftirfarandi yrði komið á framfæri: „í viðtali við Björn Sigurðarson sérleyfishafa á Húsavík sem birt- ist í Degi þann 11. þ.m. segir Björn og hefur eftir mér að Laugaskóli hafi engar samgöngur að vetrarlagi hvorki við Húsavík né Akureyri. Petta er ekki rétt eins og Björn hefði átt að vita sjálfur, því Jón Árni Sigfússon rútubílstjóri í Mývatnssveit hefur ekið einu sinni í viku á milli Mý- vatnssveitar og Akureyrar í allan vctur og veitt skólanum góða þjónustu. Er óhætt að segja að þcssar ferðir Jóns Árna hafa verið skólanum hinn mesti akkur. Þetta vil ég að komi fram.“ Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins un. Tökum að okkur teppahreins un, hreingerningar og húsgagna hreinsun, með nýjum og fullkomn um tækjum. Gerum föst verðtilboð efóskað er. Uppl. ísíma 21719. Síminn er 24647 Á söluskrá: 2ja herbergja: v/Strandgötu, (tvær) v/Hrísalund, (tvær) v/Hafnarstræti v/Brekkugötu v/Noröurgötu 3ja herbergja: v/Lækjargötu v/Hafnarstræti v/Geislagötu v/Norðurgötu v/Berghól 4ra herbergja: v/Hafnarstræti v/Skaröshlíö, bílskúr 6 herbergja: v/Hafnarstræti Raðhús: v/Seljahlíð, 4ra herb. v/Núpasíðu, 3ja herb. v/Móasíöu, 4ra herb. fokhelt. v/Núpasíðu, 4ra herb. fokhelt. Einbýlishús: v/Bröttuhlíö v/Gránufélagsgötu v/Lundargötu v/Berghól á Dalvík, bílskúr á Hjalteyri I | Verkstæðishúsnæði, rétt utan við Akureyri. Stórt iðnaðarhúsnæði á Óseyri Höfum í einkasölu 3ja herb. íbúð á jarð- hæð í Eiðsvallagötu, allt sér, er laus. Fasteignasalan Strandgötul Landsbankahúsinu. ® 2 46 47 Opið frá kl. 16.30 til 18.30. i Heimasími sölumanna: Sigurjón 25296 og Stefán 21717. Framhaldsaðalfundur Framhaldsaöalfundur Glerárdeildar KEA verður haldinn fimmtudaginn 25. mars kl. 20.00 í Glerár- skóla. 1. Sameining Glerárdeildar og Akureyrardeildar KEA. 2. Kosningar eöa tilnefning fulltrúa og stjórnar- manna eftir ákvöröun fundarins. 3. Önnurmál. Deildarstjórnin. LETTIB b Aðalfundur Iþróttadeildar Léttis verður haldinn í félagsmiöstööinni Lundarskóla, föstudaginn 26. mars. Hefst kl. 8.30. Stjórnin. /T\ /N x^N. /N /N m m m m m m m m m m /TN. m m m x*N m XN m Xl\ m m m EIGNAMIOSTÖOIN SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 Opið allan daginn frá 9-12 og 13-18.30 ODDEYRARGATA: 3ja herbergja einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Ca 90 fm. ODDEYRARGATA: 3-4ra herb. parhus á tveimur hæðum. ca. 90 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. KRINGLUMYRI: 4ra herb. einbýlishus, 108 fm hæðin og 50 fm í kjallara. Bílskúrsréttur. Æskileg skipti á 3ja herb. raðhúsi eða góðri hæð. HAMARSSTÍGUR: 3ja herb. jarðhæð i tvíbýlishusi, ca. 100 fm. Goð íbúð. HAFNARSTRÆTI: 4ra herb. mikið lagfærð íbuð á 2. hæð í timbur- húsi. Góð lán geta fyIgt. RIMASÍÐA: Einbýlishús, 146 fm og 33 fm bílskur, verðurbyggt fokhelt í sumar. Samkomulag um byggingarhraða og frágang. STEINAHLÍÐ: 4ra herb. raðhusaíbúð á tveim hæðum. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. HAFNARSTRÆTI: 5-6 herb. íbúð í 4ra ibuða steinhúsi. Ca. 120 fm. Mögulegt að breyta í tvær íbúðir. Laus eftir sam- komulagi. FURULUNDUR: 3ja herb. raðhúsaíbúð á 1. hæð, endaíbúð í 2ja hæða raðhúsi. Snyrtileg eign. Laus eftir sam- komulagi. SMÁRAHLÍÐ: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 100 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. GRENIVELLIR: 140 fm íbuð í fjölbýlishúsi, ásamt góðum bílskur. Skipti á minni eignum koma til greina. DALSGERÐI: 4ra herb. íbúð í raðhúsi, ca. 117fm. Snyrtilegeign. Laus eftir samkomulagi. SELJAHLÍÐ: 3ja herb. íbúð í raðhusi, ca. 90 fm. Skipti á góðri hæð eða stærra raðhúsi. m /N m fn m m /N m m m XlN m XN m m m m m m m m m m m m m m DALVÍK HÚSEIGNIR DALVÍK MÍMISVEGUR: 5 herb. einbýlishús, ásamt góðum bílskúr. Snyrti- leg eign. Laus eftir samkomulagi HÓLAVEGUR: 6-7 herb. einbýlishus (hæð og ris), ca 184 fm ásamt geymslu i kjallara og góðum bílskúr. Laus eftir samkomulagi. BALDURSHAGI: Neðri hæð i tvíbýlishúsi, mikið endurbætt. Hægt að hafa tvær íbúðir. Laus eftir samkomuiagi. VANTAR Á DALVÍK: goða raðhúsaibúð með bílskur, eða gott einbýlis- hus. Eignamiðstöðin Skipagötu 1 -sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson, heimasími 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. /N m m m m m m XN xN /N xTs xN /N SÍMI 25566 Á söluskrá: Furulundur: 3ja herb. íbúð, ca. 55 fm, á neðri hæð í raðhúsi. Mjög góð eign. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð, ca. 90 fm í fjölbýlishúsi. Endaibúð i mjög góðu standi. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, endaíbúð. Svalainn- gangur. Selst tilbúin undir tréverk. Afhendist strax. Lundargata: Einbýlishús, 4 herb. með góðum geymsiukjallara. Mikið endurnýjað. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð í fjölbýlis- húsi, ca. 55 fm. Svalainn- gangur. Skipti: 2ja herb. íbúð á góðum stað við Einholt, fæst í skiptum fyrir 4ra herb. fbúð í raðhúsi eða hæð á Brekkunni. Grenivellir: 5-6 herb. efri hæð og ris ásamt bílskúr. Eign í mjög góðu standi. Hafnarstræti: 3ja herb. ibúð á efri hæð í timburhúsl. Ástand gott. Hafnarstræti: 3ja herb. risíbúð í timbur- húsi. Brattahlíð: Einbýlishús, 5 herb. á efri hæð, geymslur, þvottahús og bílskúr, ásamt miklu aukarýml á neðri hæð. íbúðarhæft, en ekki fullgert. Gránufélagsgata: 2ja-3ja herb. íbúð í sam- byggingu, ca. 60 fm. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýiishúsi, ca. 100 fm. Skipti: Glæsiieg efri hæð á Brekk- unni, fæst í skiptum fyrir 4ra herb. raðhús á Brekk- unni. Okkur vantar miklu fleiri eignir á skrá. Ennfremur gefast ýmsir fleiri mögu- leikar á skiptum. Hafið samband. FASIHGNA& M SKlPASAUafc NORÐURLANDS íi Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrlfstofunnl alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. 2 - DAGUR - 23. mars 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.