Dagur - 23.03.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 23.03.1982, Blaðsíða 10
$ SAMBAND ÍSIENZKRA SAMVINNUFÉIAGA GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4 SÍMI23599 Iðnaðardeild ■ Akureyri Vélvirki Óskum aö ráða vélvirkja eða mann með sambæri- lega menntun. Viðkomandi þarf að vera vanur rennismíði. Umsóknir sendist starfsmannastjóra 1 fyrir nk. mánaðamót. Iðnaðardeild Sambandsins, Glerárgötu 8. Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 furu raðeiningarnar eru vönduð húsgögn á vægu verði, sem gefa fjölbreytta möguleika á uppröðun. Höfum einnig fataskápa, bókahillur, skrifborð og svefnbekki í stíl við Domino raðeiningarnar. Staðgreiðsluafsláttur eða góðir greiðsluskilmálar RKlxöruboerf' I ▼wi húsgagnaverslun TRYGGVABRAUT 24 AKUREYRI S(MI (96)21410 Fyrir ferminguna ? if i Playmobil og LEGO leikföngin sígildu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Vélbundið hey til sölu. Sigfús Ári- líusson, Geldingsá, sími 24908 eftir kl. 19 á kvöldin. Hjónarúm á góðu verði til sölu með dýnum og teppi. Uppl. í síma 21753 eftirkl, 19.00. Til sölu vegna flutnings, sófa- sett 1, 2ja og 3ja sæta, góður barnavagn og létt barnakerra. Uppl. í síma 23370. Til sölu 3,3 tonna lítið notaður plastbátur, 38 hestafla vél. Land- Rover disel árg. 1973, Traider sendibíll 3ja tonna, árg. 1964 og Volvo vörubíll, 7 tonna, árg. 1961. Uppl. í síma 96-61235 eftir kl. 19.30. Til sölu Taarup slátturtætari, vinnslubreidd 1.10 m, að Þverá í Öxnadal. Nánari uppl. í síma 23100. Til sölu Ultra Skyrar vélsleði, árg. 1978. Sleðinn er í góðu lagi. Uppl. í sima 21915 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu 4 stk 15 tommu Western álfelgur, passa á Chrysler og Ford. Til sýnis á hjólbarðaþjónust- unni Hvannavöllum 14. Til sölu sófasett 2-3-1. Karrygult plusáklæði og sófaborð. Uppl. í síma 21526. Til sölu Revox B. 77. spóluseg- ulband. Er til sýnis í Tónabúðinni Akureyri. Álafosslopi, hespulopi, plötulopi, lopi-light, tweed-lopi, eingirni, hosuband m/perlon, prjónaupp- skriftir. Klæðaverslun Sig. Guð- mundssonar, Hafnarstræti 96. Ýmisle&t Frá Sjálfsbjörg: Félagar, enn er spilað að Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtudaginn 25. mars kl. 20.30. Mætið vel og stundvíslega. Allir velkomnir. Spilanefndin. Postulínsmálun. Námskeið er að hefjast í húsmæðraskólanum. Dag- og kvöldtímar. Nánari uppl. í simum 25349 og 22505. Heimilishjálp óskast. Uppl. í síma 23758. Skákmenn. Minningarmót um Búa Guðmundsson hefst að Melum, Hörgárdal, föstudaginn 26. mars kl. 20.30. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrade-kerfi. Allir velkomnir. Nánari uppl. veitir Rúnar í síma 25282. Ungmennafélag Skriðu- hrepps. Starfsfólk í fiskvinnu Starfsfólk vantar í fiskvinnu. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 92-8089. Gjögur hf., Grindavík. Hálfsdags starf Óskum eftir að ráða fyrir einn af viðskiptavinum vorum: • aðstoðarstúlku á tannlæknastofu Um hálfsdagsstarf er að ræða, vinnutími frá kl. 1-5. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrífstofu vorri. Umsóknarfrestur ertil 27. mars. REKSTRARRÁÐGJÖF HÖFUM SAMVINNU VIÐ: REIKNINGSSKIL TÖLVUÞJÓNUSTU RÁÐNINGARÞJÓNUSTA LÖGGILTA ENDURSKOÐENDUR BÓKHALD OG ÚTVEGUM AÐRA ÁÆTLANAGERÐ SÉRFRÆÐIAÐSTOÐ FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - slmi 25455 Jarðarför móður minnar, MAGNÚSÍNU ÁRNADÓTTUR, Norðurbyggð 11, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 25. mars nk. kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Alfa Hjálmarsdóttir. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júní fram að áramótum. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 25964 eftir kl. 17. Vill einhver góðhjartaður Akur- eyringur, leigja reglusömum ung- um manni 1-2 herb. með aðgang að eldunaraðstöðu og snyrtiað- stöðu. Helst nálægt Hafnarstræti, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 24024 og biöja um Ragnar Þóroddsson. Óska eftir að taka á leigu hús- næði, hentugt fyrir smáiðnaðarfyr- irtæki. Flestar stærðir koma til greina. Uppl. í síma 25742 eftir kl. 19. Á ekki einhver góðan tjaldvagn, sem hann vill selja? Ef svo er hafið þá samband. Uppl. í sima 22686, eftir kl. 19 á kvöldin. Óska eftir að kaupa 12-14 feta hjólhýsi. Vel með farið. Uppl. í síma 96-62285, eftir kl. 19 á kvöldin. FélaPslíf Frá Ferðanefnd Verkalýðsfé- lagsins Einingar: Opið hús í Þing- vallastræti 14 kl. 8.30 fimmtudags- kvöldið 25. mars. Kynntar verða ferðir sumarsins. Ferðanefnd Ein- ingar. Bifreidir Til sölu Chevrolet Malibo Classic, skráður árg. 1980, með öllum búnaði. Ekinn 17 þúsund km. Litur silfurgrár og svartur. Glæsi- legur og vandaður. Uppl. í síma 31135. Til sölu Moschvitch, árg. 1973 Gott verð og greiðslukjör. Uppl. í síma 24600. Til sölu Cortina station, árg. 1974. Uppl. í síma 21509. Til sölu Ford Bronco, árg. 1966. Gott útlit. Uppl. í sima 25669 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Lada 1500 station, árg 1980. Ekinn 38 þús. km. Uppl. gef- ur Björn Þorleifsson, Húsabakka, Svarfaðardal, sími 61552 og 61551.____ ______ Til sölu Willys, árg. 1963, 8 cyl. sjálfskiptur með blæjum. Tepþa- lagður, nýtt mælaborð, ný sæti, karfa 2ja ára. Mikið upptekinn. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. ísíma 25931 eftirkl. 19. Subaru fólksbill í ágætu lagi til sölu. Ekinn aðeins 23 þús. km. Uppl. í síma 23605 eftir kl. 20. Benz 1418 vörubifreið til sölu, árg. 1966. Uppl. í síma 96-61770 eftirkl. 19. Húsnædi Til leigu þriggja herb. íbúð f þorpinu, frá júní til september. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Ibúð í þorpinu". Dvrahald Til sölu skagfirskur rauðstjörn- óttur 6 vetra hestur. Allur gangur rúmur og góður. Snjall reiðhestur. Uppl. í síma 23605. 10 -'ÐAGUR - 23. marsl 982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.