Dagur - 23.03.1982, Blaðsíða 8

Dagur - 23.03.1982, Blaðsíða 8
ÚTSALA SKÍÐIOG SKÍÐAVÖRUR AFSLÁTTUR Kálfaslátrun Framvegis veröur smákálfum slátrað á mánudög- um og þriðjudögum, þannig að á mánudögum eiga að koma kálfar frá Glæsibæjardeild, Hrafnagils- deild og Saurbæjardeild og frá hinum deildunum á þriðjudögum. Áríðandi er að kálfarnir verði komnir eigi síðar en kl. 14. Síðasta föstudagsslátrun verður 26. mars nk. Sláturhús KEA. AKUREYRARBÆR Garðyrkjuverkstjóri Staða garðyrkjuverkstjóra hjá Garðyrkjudeild Akureyrarbæjar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk. Umsækjandi þarf að hafa lokið námi í skrúðgarðyrkju, frá viður- kenndum garðyrkjuskóla. Umsóknirn sendist bréflega til Garðyrkjudeildar- innar, Box 881. Garðyrkjustjóri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hrafnagilsstraeti 27, Akureyri, þingl. eign Guðnýjar Jónsdóttur og Gylfa Snorrasonar, fer fram eftir körfu Veðdeildar Landsbanka islands, Hreins Pálssonar hdl., Gunnars Sólnes hrl. og Jóns Kr. Sólnes hdl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 26. mars 1982 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104., 107. og 111. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Seljahlíð 3G, Akureyri, þingl. eign Odds Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Sigurðssonar, hdl á eigninni sjálfri, föstudaginn 26. mars 1982 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 86., 91 og 94. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á fasteigninni Furulundi 8P, Akureyri, eignarhluta Arnars Frið- rikssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka íslands, á eignini sjálfri, föstudaginn 26. mars 1982 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 86. og 91. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á fasteigninni Norðurgötu 51, efri hæð, Akureyri, talin eign Ellerts Finnbogasonar, fer fram eftir kröfu Jóns Kr. Sólnes, hdl., Stef- áns Hirst, hdl., Ólafs B. Árnasonar, hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 26. mars 1982 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Úlfliildur Sigfríður ión Framsóknar- félag Akureyrar Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 23. mars að Hótel KEA kl. 20. Umræður um kosningaundirbúninginn. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Sig- fríður Angantýsdóttir og Jón Sig- urðarson flytja stutt ávörp. Allt áhugafólk um störf og stefnu Framsóknarfélagsins velkomið. Stjórnin. AS-^OO Verð kr. 3.690.- Sfmi (96) 23626 Glerárgötu 32 150 watts 3-Way 3-Speaker System Leitið upplýsinga Tíu gerðir fyrirliggjandi Akureyri Orlofsferðir til Danmerkur Alþýðuorlof og Dansk Folke-ferie í samstarfi við Samvinnuferðir-Landsýn, munu á næsta sumri efna til þriggja gagnkvæmra orlofsferða fyrir félagsmenn verka- lýðssamtakanna á íslandi og Danmörku. Hér er um að ræða framhald og aukningu á því samstarfi sem hafið var á síðasta ári milli þessara samtaka. Ferðirnar til Danmerkur verða sem hér segir: 1. ferð: Frá 28. júní til 17. júlí. Verð kr. 5.700. Innifalið í verðinu er rútuferð um Danmörku frá 28. júní til 10. júlí, þar sem er gisting og fullt fæði ásamt leiðsögn. Gist er í sumarhúsum og skólum hinna einstöku félaga innan danska verkalýðssambandsins. Frá 10. júlí til 17. júlí erdvalið um kyrrt áeinum stað í 7 nætur í sumarhúsum, án skipulagðrar dagskrár. Fæði ekki innifalið þann tíma. 17. júlí er heimferð til Keflavikur. 2. ferð: Frá 17. júlí til 31. júlí. Verð kr. 3.700. Hér er um að ræða 2ja vikna ferð, þar sem hóparnir dveljast eina viku í senn í sumarhúsum í Karrebeksminde og Helsingör. Farin verður ein dagsskoðunarferö á hvorum stað, en að öðru leyti er dvölin þar án skipulagðrar dagskrár. Fæði ekki innifalið. 31. júlí er heimferð til Keflavíkur. 3. ferð: Frá 31. júlí til 18. ágúst. Verð kr. 5.700. 31. júlí til 7. ágústerdvaliðum kyrrt á einum stað í 7 nætur í sumarhúsum án skipulagðrardagskrár. Fæði ekki innifalið þann tíma. Frá 7. ágúst til 18. ágúst er rútuferð um Danmörku, þar sem er gisting og fullt fæði ásamt leiðsögn. Gist er i sumarhúsum og skólum hinna einstöku félaga innan danska verkalýössambandsins. 18. ágúst er heimferð til Keflavikur. Afsláttur fyrir börn innan 12 ára er kr. 800 í hverja ferð. Rétt til þátttöku í ferðunum eiga félagsmenn í aðildarfélögum Alþýðuorlofs, sem eiga orlofshús í Ölfusborgum, Svigna- skarði, Vatnsfirði, lllugastöðum eða Einarsstöðum og fær hvert orlofssvæði tiltekinn fjölda þátttakenda í hverja ferð. Alls verða 120 sæti bókuð í hverja ferð eða samtals 360 sæti í allar ferðirnar. Bókanir í ferðir þessar fara fram á tímabilinu frá 17. mars tii 31. mars 1982 og er tekið við bókunum á eftirtöldum stöðum: Alþýðusamband Norðurlands, Brekkugötu 4 Akureyri, sími 96-21881 kl. 09.00-12.00 Alþýðuorlof, Lindargötu 9 Reykjavík, sími 91-28180 (kl. 13.00-17.00). Alþýðusamband Vestfjarða, Alþýðuhúsinu ísafirði, sími 94-3190. Alþýðusamband Austurlands, Egilsbraut 25 Neskaupstað, sími 97-7610. ,8 - DAGUR —23. mars.1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.