Dagur - 23.03.1982, Blaðsíða 5

Dagur - 23.03.1982, Blaðsíða 5
Islensk framleiðsla Glæsileg framleiðsla frá K.S.Þ. Svalbarðseyri FVSA FVSA Stjórnar- og fulltrúaráðskjör Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni, óskar eftir aö fá send inn nöfn félaga sem hugsanlega gætu farið í stjórn og fulltrúaráð ásamt tveim endurskoðendum fyrir næsta aðal- fund. Sendist skrifstofunni Brekkugötu 4, fyrir 30. mars nk. Stjórnin. Stjórnendur fyrirtækja - Innkaupastjórar Kynning verður á eftirtöldum vörum í Gildaskála Hótel KEA, fimmtudaginn 25. mars, milli kl. 9.30 og 12: Innanhússtalkerfi, útvarps-magnarakerfi, leit- arkerfi (pocet paging), sjónvarpseftirlitskerfi og þjófavarnarkerfi. Radíóstofan hf., sími 14131 og 11339. Höfum eftirtalda bíla í umboðssölu: Mazda 323 station 1979 ekinn 36.000 km. Mazda 323 1980 ekinn 19.000 km. Mazda 323 saloon 1982 ekinn 5.000 km. Mazda 626 1980 ekinn 11.000 km. Skipti möguleg á 323 1980 hvítum Mazda 626 1980 sjálfsk. ekinn 30.000 km. Mazda 929 station 1977 ekinn 39.000 km. Mazda 929 station 1978 Mazda 929 station, sjálfsk. 1980 ekinn 22.000 km. Mazda 929 station, sjálfsk. P/S 1980 ekinn 32.000 km. Mazda 929 station, sjálfsk. P/S 1981 ekinn 12.000 km. Mazda 929L station 1980 ekinn 24.000 km. Mazda 929 HT, sjálfsk. P/S 1980, ekinn 26.000 km. Bifreiðaverkstæði Bjarna Sigurjónssonar Kaldbaksgötu - Akureyri, sími 21861. Frá Akureyrarkirkju: Föstu- messa verður nk. miðvikudag, 24. mars kl. 20.30. Sungið verður úr Passíusálmunum. 20: 4-6, 8. 23: 4-5, 9-11. 24: 9-12. 25: 14. Þ.H. Möðru vallaklaust ursprestakall: Glæsibæjarkirkja: Föstumessa verður í kirkjunni nk. fimmtu- dagskvöld, 25. mars kl. 21.00. Myndasýning eftir messu. Möðruvallakirkja: Barnaguðs- þjónusta verður nk. sunnudag, 28. mars kl. 11.00 f.h. Sóknar- prestur. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. (Athugið breyttan messutíma). Sálmar: 211 -359-343-52- 127. B.S. Messað verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri kl. 5 e.h. B.S. Sjónarhæð: Almenn samkoma nk. sunnudagkl. 17.00. Drengja- fundur á laugardag kl. 13.30. Sunnudagaskóli í Glerárskóla kl. 13.15 og í Lundarskóla kl. 13.30. Verið hjartanlega velkomin. Fíladelfía, Lundargötu 12. Fimmtudagur 25. mars kl. 20.30, biblíulestur. Sunnudagur 28. mars kl. 11, sunnudagaskóli, sama dag kl. 17.00, almenn sam- koma. Þriðjudaginn 30. mars kl. 20.30, bænasamkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. ^ATHUOID Kaffisala í Lundarskóla: KFUM og KFUK hafa kaffisölu í Lund- arskóla, sunnudaginn28. marskl. 3-6 e.h. Á sama stað verða seldir ýmsir munir, hentugir til gjafa og skreytinga. Allur ágóði rennur í húsbyggingasjóð félaganna. Ath.: Gengið er inn í Lundar- skóla að norðan, kjallara. KFUM og KFUK. Lionsklúbbur Akureyrar: Fund- ur verður fimmtudaginn 25. mars kl. 12.15. Fjölmennið. Mætið stundvíslega. Kvenfélagið Hlíf heldur fund í Amarohúsinu, fimmtud. 25. mars nk. Mætið vel og takið með nýja félaga. Stjórnin. Verkstjórar: Munið eftir aðal- fundinum föstudaginn 26. mars kl. 8 e.h. í húsi Sjálfsbjargar, Bugðusíðu 1. Mætið vel. Stjórnin. □ HULD 59823245 IV/V 5 □ RUN 59823257 III 2 IOOF Rb 2 = 131248 Vz = Fyrír ferminguna Þessi vandaði og fallegi svefnbekkur er úr massívri furu með stórri rumfatageymslu og kostar aðeins kr. 2.390.-. Höfum einnig margar aðrar tegundir svefnbekkja. Staðgreiðsluafsláttur eða góðir greiðsluskilmálar fvKlvörubœr'f' LSfl HUSGAGNAVERSLUN TRYGGVABRAUT 24 AKUREYRI S(MI (96)21410 Fjöltefli Jón L. Árnason alþjóðameistari teflir fjöltefli fimmtudaginn 25. mars, við unglinga kl. 15.30 og fullorðna kl. 20.00, í Glerárskóla. Skákfélag Akureyrar. Ársþing ÍBA verður haldið í félagsmiðstöð Lundarskóla, laug- ardaginn 3. apríl nk. og hefst kl. 10 f.h. Kjörgögnum skal skila í upphafi þings. Stjórnin. r F erðakyiming Úrvals og Fcrðaskrifstofu Akureyrar á Hótel KEA löstiitln^iim 26. mars 16X2 og lati}»artlajíimi 27. mars 16X2 kl. 16.00 Matseðill: Spergilsúpa Blandað kjöt á teini Súkkulaði Fromage Verð kr. 150 Dagskrá: 1. Matur 2. Ferðakynning 3. Eggert feldskeri sýnir loðfeldi 4. Hár- og snyrtikynning Saloon Ritz, Reykjavík 5. Bingó 6. Dans Sigrún Sævarsdóttir frá Klassik Reykjavík, gefur öllum ilmprufur Borðapantanir á Hótel KEA, miðvikudaginn 24. mars og fimmtudaginn 25. mars, milli kl. 16 og 19. [■■MHV lii Ji u, m ‘írijn Ferðaskrifstofa Akumyrar URVAL 23. mars 1982 - DAGUR - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.