Dagur - 26.03.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 26.03.1982, Blaðsíða 10
Dagbók Skíði: Lyfturnar í Hlíðarfjalli eru opnar alla virka daga frá kl. 10 til 12 og 13 til 18.45. Þriðjudaga og fimmtudaga eru lyfturnar opnar til kl. 21.45. Um helgar er opið frá kl. 10 til 17.30. Veitingasala er opin alla daga frá kl. 9.00 til 22. Símar: 22930 og 22280. Sund: Sundlaugin er opin fyrir al- menning sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 07.00 til 08.00, kl. 12.00 til 13.00 og kl. 17.00 til 20.00, daugardaga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Gufu- bað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga k I. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufu- bað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Kennsla í sundi fyrir karla og konur er í innilauginni á fimmtudög- um frá kl. 18.30 til 20.00, kennari er Ásdís Karlsdóttir. Síminn er 23260. Skemmtistaðir Hótel KEA: Sími 22200. H100: Sími 25500. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar Sjúkrahúsið á Akureyri: 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: 61500. Afgreiðslan opin kl. 9-16. Mánud., fimmtud. ogföstud. kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: 41333. Heimsóknartími: kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: 81215. Héraðslæknirinn, Ólafsfirði. Læknastofa og lyfjagreiðsla: 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: 5270. Heimsóknartími: 15-16og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: 4206, 4207. Heimsóknartími alla dagakl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: 22311. Opið 8-17. Lögregla, sjúkrabflar og slökkviliðið Akureyrí: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður:Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Slökkvilið 1411. Þórshöfn: Lögregla 81133. Amtsbókasafnið á Akureyri. Opiö virkadagakl. 13 til 19, laugardaga 10 til 16. Síminn er 24141. Bókasafnið á Ólafsfirði:Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bóka- vörður er Erla. Bókasafnið á Raufarhöfn hefur nú opnað aftur á Aðalbraut 37 jarðhæð. Það er opið á miðvikudögum kl. 20.00 til 22.00 og á laugardögum kl. 16.00 til 18.00. StarfsmaðurerMarta Guðmundsdóttir. Apótek og lyfjaafgreiðslur Akureyrarapótek og Stjörnuapóte Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum ogsunnudög- um eropiðfrá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. 10 - DAGUR - 26. mars 1982 Sjónvarp um helgina FÖSTUDAGUR 26. MARS 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk. Popptónlistarþáttur í umsjá Þor- geirs Ástvaldssonar. 21.20 Fréttaspegill. Umsjón: Ögmundur Jónasson. 21.55 Myntulíkjör með muldum ís. Spænsk bíómynd frá árinu 1967. Leikstjóri: Carlos Saura. Aðalhlut- verk: Geraldine Chaplin. Læknir einn fer til fundar við æskuvin sinn, sem hann hefur ekki hitt í mörg ár, og unga konu hans, sem honum finnst hann hafa séð áður. Þýðandi: Sonja Diego. 23.25 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 27. MARS 16.00 Könnunarferðin. Fyrsti þáttur endursýndur frá miðvikudegi. Enskukennsla. 16.20 íþróttir. Umsjón: 'Bjami Felixson. 18.30 Riddarínn sjónumhryggi. Átjándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: SonjaDiego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 51. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Snertur af hvinnsku s/h. (A Touch of Larceny). Bresk gamanmynd frá árinu 1959. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: James Mason, Vera Miles, George Sanders. Hátt settur embættismaður í breska sjóhemum ákveður að setja á svið eigin njósnir fyrir Rússa. Fyrir honum vakir að verða frægður í blöðum til þess að hann geti síðan stefnt þeim fyrir æm- meiðingar, og þannig fengið ríf- legar miskabætur. Þýðandi: Þrándur Thorodsen. 22.30 Víðáttanmikla. Endursýning. (The Big Country). Bandrísk bíómynd frá árinu 1958. Leikstjóri: Wilham Wyler. Aðal- hlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston og Burl Ives. James McKay skipstjóri úr aust- urríkjum Bandaríkjanna kemur til „villta vestursins" að vitja unn- ustu sinnar, en hún er dóttir stór- bónda. Hann dregst inn í landa- merkjaþrætur og rekur sig fljótt á, að þama gilda önnur siðalögmál en hyann hefur átt að venjast. Myndin var áður sýnd í Sjónvarp- inu 18. nóvember 1978. Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 28. MARS 17.00 Sunnudagshugvekja. Séra Úlfar Guðmundsson á Eyrar- bakka flytur. 17.10 Húsið á sléttunni. 22. þáttur. Dimmir dagar. Fyrri hluti. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Bryndís Schram. Stjóm upptöku: Elin Þóra Frið- finnsdóttir. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjamfreðsson. 20.50 Maður er nefndur Eiríkur Kristófersson. Fyrri hluti. Magnús Bjamfreðsson ræðir við Eirík Kristófersson, fyrrum skip- herra hjá Landhelgisgæslunni, um störf hans á sjónum, björgun- arstörf og yfirskilvitleg fyrirbæri. Stjórn upptöku: Maríanna Frið- jónsdóttir. 21.30 Fortunata og Jacinta. Tíundi og síðasti þáttur. Spænskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Sonja Diego. 22.20 Draumarrísa. Þýsk mynd um athyglisverðar nýj- ungar í húsagerðarlist í Bandarikj- unum. Þýðandi og þulur: Kristrún Þórð- ardóttir. 23.00 Dagskrárlok. „Löður er á sínum stað á dagskránni annað kvöld, írskur lögreglumaður reyndi allt sem hann gat, til að stöðva mann sem ætlaði að íremja sjálfsmorð, með því að stökkva ofan af skýja- kljúf í New York. „Hugsaðu um ástvini þína,“ kallaði hann til mannsins. „Ég á enga,“ var svarið. „Hugsaðu þá um föður þinn og móð- ur þína," grátbað löggan. „Ég er munaðarlaus," kveinaði sjálfsmorðskandídatinn. „Hugsaðu um írsku dýrlingana," emjaði róttvísin. - Ég harðneita að vera í þessu herbergi, sagði göml kona frá Dublin við strákinn á hótelinu. - Og svo er ég ekki vön að sofa í rúmi sem er á hjörum. - Inn með þig samt, sagði stráksi. - Þetta er lyftan. - Alll í lagi þá, etþír liður belur: Þú erl svo falleg. - Þú verður að segja mér hvernig þú notar fegurðarsmyrslin. Mig langar svo mikið til að líta eins vel út og þú þegar ég kem á þinn aldur. Hefurðu heyrt um írann sem borgaði hundraðkall fyrir eina örk af sand- pappír? Hann hélt að hún væri kort af Sa- hara." - Já frú, viðgerðin yrði mun ódýrari ef þér gætuð komið með lekann til mín.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.