Dagur - 27.04.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 27.04.1982, Blaðsíða 2
ESTEE LAUDER Kynnum á miðvikudag og fimmtudag hina glæsilegu sumarlínufrá ESTEE LAUDER Inga Gunnarsdottir snyrtifræðingur, verður á staðnum og leiðbeinir viðskiptavinum. Ibúðir til sölu Tvö einbýlishús á góöum staö í bænum, veröa fokheld í haust. Raöhús á einni hæð meö fimm litlum íbúðum, hentugum fyrir fulloröiö fólk, sem vildi minnka viö sig, eða ungt fólk, sem er aö byrja búskap, dag- heimili í næsta nágrenni. Upplýsingar í símum 21469, 21175 og 21871 eftir kl. 19. Kjörviður sf. Til sölu Björt og rúmgóö 3ja herb. íbúö. Ný uppgerð og meö nýjum teppum. Upplýsingar í síma 25582 eftir kl. 16. FVSA FVSA Umsóknir um sumarhús Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni, óskar eftir umsóknum í 2 sumarhús aö lllugastöðum og Skógarsel í Vaglaskógi. Einnig tjaldvagn og fellihýsi Verö pr. hús kr. 700, vikuleiga. Fellihýsi kr. 300, vikuleiga. Tjaldvagn leigist á kr. 60 á sólarhring. Þeir, sem ekki hafa dvatist í húsunum áður, hafa forgang. Umsóknir þurfa að berast félag- inu í pósthólf 551 fyrir 10. maí nk. Stjórnin. m m m m m m rn m ^-n m m XN m —N m m m m /^IN ^TN m m m m m EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 ~ Opið allan daginn frá 9-12 og 13-18.30 STÓRHOLT: 5 herb. efri hæö i tvibylishusi. ca.130 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. ÞÓRUNNARSTRÆTI: 5 herb. efri hæö i tvíbylishusi. ca. 195 fm asamt bílskur. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. TJARNARLUNDUR: 3ja herb. íbuö á jarðhæð. ca. 84 fm. Skipti a stærri eign koma til greina. REYNIVELLIR: 5 herb. 140 fm hæð í þríbylishúsi, asamt bilskur. Mikiö endurnýjaö. Falleg eign. Skipti á raöhúsi æskileg. HRAFNAGILSSTRÆTI: 5 herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi, ásamt goðum bil- skúr. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. REYKJASÍÐA: Grunnur undir einbýlishús. Búiö aö steypa kjall- ara. RIMASÍÐA: 146 fm einbýlishus ásamt 33 fm bílskúr. Veröur byggt fokhelt í sumar. Samkomulag um bygging- arhraða og frágang. HEIÐARLUNDUR: 143 fm endaíbúð í raðhúsi á tveimur hæöum á besta staö í bænum. Laus eftir samkomulagi. MÓASÍÐA: Fokheld raöhúsaíbúð með bílskur, ca. 138 fm. Búið að einangra útveggi. Ofnarfylgja. Ýmis skipti koma til greina. NÚPASÍÐA: 3ja herb. raðhúsaíbúð, ca. 94 fm. Mjög falleg eign. Laus eftir samkomulagi. EINHOLT: 140 fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. VANABYGGÐ: flúmgóð og snyrtileg raðhúsaíbúð á tveimur hæð- um ásamt kjallara. Mikil lán geta fylgt. Laus strax. SMÁRAHLÍÐ: 57 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. BÚÐASÍÐA: Grunnur undireinbýlishús ca. 132fm ásamt 33 fm bílskúr. Til afhendingar strax. SELJAHLÍÐ: 3ja herb. íbúð í raðhúsi, ca. 90 fm. Skipti á góðri hæð eða stærra raðhúsi koma til greina. FURULUNDUR: 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð í 2ja hæða raðhúsi. Falleg íbúð. Laus eftir samkomulagi. ÞÓRUNNARSTRÆTI: 125 fm hæð í þríbýlishúsi, 5 herbergja. Skipti á minni eign koma til greina, svo sem raðhúsi eða minni hæð. HRÍSALUNDUR: 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Eignamiðstöðin Skipagötu 1 -sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson, heimasími: 21776 Heimasími sölumanns: 24207 Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason m m /N /N m m ^IN m m ^IN m m ■^IN m /N m m -^IN ^TN m /N m -^IN m m m m m /N /N. 25566 Nýttásöluskrá: Þorunnarstræti: 4ra herb. 120 fm neðsta hæð í þríbýlishúsi, sunn- an Hrafnagilsstrætis. Þórunnarstræti: 5 herb. 140 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. 60- 70 fm pláss ( kjallara. Furulundur: 4ra herb. raðhús, 100 fm í mjög góðu ástandi. Brattahlíð: Einbýlishús, íbúðarhæft en ekki fullgert. Grunnflöt- ur 130 fm, tvær hæðir. Á söluskrá: Núpasíða: 3ja herb. raðhús, ca. 90 f m. Alveg ný íbúð í topp- standi. Hrafnagilsstræti: Gamalt einbýlishús á tveimur hæðum, samtals c. 140fm. Hjallalundur: 2ja herbergja (búð, ca. 60 fm. Ástand mjög gott. Laus 1. júní. Lundargata: Einbýlishús, 4ra herb. með góðum geymslukjall- ara. Mikið endurnýjað. Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð á efri hæð í timburhúsi. Ástand gott. Skipti: Okkur vantar gott 5 herb. raðhús með bílskúr á brekkunni, til dæmis við Heiðarlund, í skiptum fyrir einbýlishús í Lundar- hverfi. * Okkur vantar miklu fleiri eignir á skrá. Ennfremur gefast ýmsir fleiri mögu- leikar á skiptum. Hafið samband. FASTEIGNA& SKIPASALA NORÐURLANDS fl Síminn er 25566. Benedlkt Ólafsson hdl., Sötustjóri Pétur Jósefsson. Er vlð á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. 2-DÁGUR- H. ap'rfl 1Ó82

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.