Dagur - 27.04.1982, Blaðsíða 5

Dagur - 27.04.1982, Blaðsíða 5
Bröyt X2B árgerð 1974 í góðu standi til sölu. Nánari upplýsingar gefa Sigurgeir, sími 96-41399 eða Sigurður, sími 96-41690. W-360 dragt. vinnubr. 3.60 m. W-450 dragt. vinnubr. 4.50 m. W-540 dragt. vinnubr. 5.40 m. Gott verð og greiðslukjör IN/leiri afköst — lengri ending KAUPFÉLÖGIN OG Suðurlandsbraut 32 • Sími 86500 Reykjavík AKUREYRARBÆR Akureyrarbær auglýsir: Sunnudaginn 2. maí verður ekið samkvæmt nýju leiðakerfi. Bæjarbúum er bent á að um reynslu- akstur er að ræða og er öllum heimilt að ferðast með vögnunum. Strætisvagnar Akureyrar. Leikklúbburinn Saga Anna Lísa eftir Helga Má Barðason. Leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson. Lýsing: Viðar Garðarsson. Sýning þriðjudagskvöld kl. 20.30. Sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30. Miðasala í Dynheimum frá kl. 16.00 sýningar- dagana. 25% afsláttur fyrir skólafólk, aldraða og öryrkja. Svarfaðardalshreppur Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram eiga að fara í hreppnum 26. júní nk. liggurframmi til sýnis að Jarðbrú og Dæli, frá 26. apríl til 24. maí nk. Kærufrestur er til 5. júní. Oddviti. Rússnesku samvinnuvörurnar fást í kjörbúðum KEA Hunang í glösum. Jarðarberjasulta í glösum. Trönuberjasulta í glösum. Grænar baunir í dósum. Rúsínur í lausri vigt. \ Verðið er ótrúlega lágt. Lítið inn í næstu kjörbúð. Höfum kaupendur að hæð eða einbýlishúsi á eyrinni, helst með bílskúr. Á söluskrá: 2ja herbergja: v/Smárahlíð v/Hrísalund v/Norðurgötu v/Strandgötu v/Hafnarstræti 3ja herbergja: v/Skarðshlíð, svalablokk, 1. hæð. v/Geislagötu v/Lækjargötu v/Hafnarstræti v/Berghól, ódýrt 4ra herbergja: v/Borgarhlíð v/Hafnarstræti v/Strandgötu 6 herbergja: v/Hafnarstræti, geymslu- ris Raðhús: v/Seljahlíð, 3ja herb., teiknuð 4ra herb. v/Núpasíðu, 3ja herb. v/Grundargerði v/Einholt, 4ra herb. v/Einholt, 5 herb. Einbýlishús: v/Lundargötu v/Bröttuhlíð á Hjalteyri á Dalvík Einbýlishús ásamt verkstæð- ish., skammt utan við Akureyri, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Iðnaðarhúsnæði á Óseyri. Iðnaðarhúsnæði náiægt mið- bæ, 450 fm. Fasteignasalan Strandgötul Landsbankahúsinu. 0 2-46 47 Opiðfrá kl. 16.30 til 18.30. Heimasími sölumanna: Sigurjón 25296 og Stefán 21717. Auglýsing um dráttarvaxtaútreikning af þinggjaldaskuldum. Samkvæmt ákvörðun fjármálaráðuneytisins verður viðmiðun- ardagur útreikningsdráttarvaxta eftirleiðis 10. dagur hvers mánaðar vegna ógreiddra þinggjalda fyrri mánaðar. Því þurfa kaupgreiðendur að skila greiðslum og innheimtuskilagreinum til embættisins í síðasta lagi fyrir lokun skrifstofunnar 10. dag næsta mánaðar eftir eindaga. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvfk. Sýslumaður f Eyjafjarðarsýslu, 26. aprfl 1982. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 99. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981, á fasteigninni Tjarnarlundi 13h, Akureyri, þingl. eign Árna Ing- ólfssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og Hreins Pálssonar hdl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 30. apríl nk. kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982, á fasteignini Hafnarstræti 23, ris, Akureyri, talin eign Gunnhildar Gunnarsdóttur, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri, föstudaginn 30. apríl nk. kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Fullkomid öryggi fyrir þá sem þú elskar Höldur sf. -hjólbardaþjónusta Tryggvabraut 14-Akureyri- Sími 21715 Ttre$tone hjólbardar hjálpa þér ad vernda þí na Tirestone Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp- fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru. Þeir eru sérstaklega hannaðir til aksturs ámalarvegum. Þeir grípa mjög vel við erfiðaraðstæður og auka stórlega öryggi þittog þinna í umferðinni. Fullkomið öryggi - alls staðar it 27. apríl 1982 - DAGUR - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.