Dagur - 29.04.1982, Blaðsíða 3

Dagur - 29.04.1982, Blaðsíða 3
OPIÐ HUS er í Kvennarisi, Hafnarstræti 86, sem hér segir: SUNNUDAGA frá kl. 15-18 er kaffi og meðlæti á bóðstólum. MÁNUDAGS- TIL FIMMTUDAGSKVÖLD eru umræður um ýmis mál frá kl. 20-22 (sjá nánar í götuauglýsingum) Kosningaskrifstofan er opin aila virka daga kl. 10-17. Verkefni fyrir born á staðnum. Kynnð ykkur málin, komið í KVENNARIS! Áhugafólk um kvennaframboð. Arnarneshreppur Kjörskrá vegna sveitarstjórnakosninga, sem fram eiga að fara í sveitarfélaginu 26. júní nk., liggur frammi til sýnis að Ásláksstöðum frá 26. apríl til 24. maí nk. Kærufrestur er til 5. júní nk. Oddviti. Orlofshús Frá og með mánudeginum 3. maí, hefst útleiga á orlofshúsum neðanskráðra félaga, vegna sumar- mánaðanna. Húsin eru leigð til viku í senn og ber að greiða vikuleiguna við pöntun á húsunum. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa sótt um húsin sl. 3 ár, hafa forgangsrétt til 10. maí nk. Vikuleigan er kr. 700.00. Verkalýðsfélagið Eining, Skipagötu 12, sfmi 23503, Iðja, félag verksmiðjufólks, Brekkugötu 34, sfmi 23621, Félag málmiðnaðarmanna, Brekkugötu 4, sfmi 21881, Sjómannafélag Eyjafjarðar, Brekkugötu 4, sfmi 25088. Leikfélag Akureyrar Eftirlitsmaðurinn Höfundar: N.W. Gogol og Jón Hjartarson. Leikstjórar: Guðrún Ásmundsdóttir og Ásdís Skúladóttir. Leikmynd: IvarTörök. Lýsing: David Walters. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Frumsýning föstudag 30. apríl kl. 20.30. Önnur sýning sunnudag kl. 20.30 verður tileinkuð ári aldraðra og gefst þeim kostur á 50% afslætti. Aðgöngumiðasaia alla daga frá kl. 17. Sími 24073. VOLESWASEN _ __ I itðiBS llllk ■Bi VOLKSWAGEN í fararbroddi á Islandi í meira en aldarfjórðung. Framhjóladrif - Halogen höfuðljós - Aflhemlar - Höfuópúðar Þynnuöryggisgler í framrúðu - Rú11uöryggisbelti Rafmagns- og fjöórunarkerfi eru sérstaklega útbúin fyrir íslenskt veöurfar og vegi. Farangursrými 630 I. IhIhekla Laugavegi 170-172 Sír !hf Sími 21240 l&X'tm f UMBOÐSMENN Á AKUREYRI: Bifreiðaverkstæðið ÞORSHAMAR HF. TRYGGVABRAUT - SÍMI 22700 BENIDROM1982:11. MAI 1.&22.JUNI 13.JUU 3.& 24. AGUST 14.SEPT. 5-OKTOBER BEINT FLUG í SÓLINA OG SJÓINN Umboð á Akureyri: Sporthú^idhf HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 Sigbjörn Gunnarsson. FERÐA IH MIÐSTODIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 ’ 29. ðþrft 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.