Dagur - 29.04.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 29.04.1982, Blaðsíða 11
Morguntónleikar Vortónleikar Tónlistarskólans á Akureyri skipa orðið fastan sess í tónlistarlífi bæjarins. Tónleikarnir eru besti vitnis- burðurinn um árangursríkt Starf skólans, því á þeim kemur fram fjöldi ungra og upprenn- andi tónlistarmanna og jafnan reynt að hafa efnisskrár sem fjölbreyttastar. Tónleikarnir standa öllum opn- ir og aðgangur ókeypis. Að þessu sinni hefjast 1. Vortónleikarnir' kl. 10 f.h. laugardaginn 1. maí í Borgarbíói og eru þetta sennilega fyrstu morguntónleikar, sem haldnir hafa vérið á Akureyri. Efnisskráin er blönduð, bæði einleiksatriði á ýmis hljóðfæri og samleikur með tveimur til sex flytjendum. Sjáums ALLINN ,* FÖSTUDAGUR: Mætumöllhressogkát.RockandRollDisco, með allar bestu skífurnar frá Cesar. Gestir kvöldsins: Fiðlusnillingurinn Graham Smith og Jónas Þórir skemmta kl. 23.00. • LAUGARDAGUR: Nú er um að gera að mæta snemma, því fjörið byrjar strax með rokkurum úr Jamaica. Graham Smith og Jónas Þórir mæta aftur á svæðið eldhressir. hress í mesta stuðhúsi norðan Alpafjalla Bændaklúbbs- fundur Síðasti bændaklúbbsfundur vorsins verður haldinn að Hótel KEA mánudaginn 3. maí nk. og hefst kl. 21. Skákmót í kvöld verður minningarmót um Jón lngimarsson. Pað verður í skákheimilinu við Strandgötu og hefst kl. 20. m Félagar Deild 8 boðar til aðalfund- ar sunnudaginn 9. maí kl. 14 að Þingvallastræti 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ALÞYÐUHUSIÐ AKUREYRI - SIMI23595 •—-—-------- Til viðskiptavina Véladeildar KEA: Vegna flutninga er verslunin lokuð frá mánudegi til fimmtudags. Opnum á föstudag 30. apríl í nýju húsnæði við Óseyri 2. Véladeild KEA Galant 1600 GLS Bílar við allra hæfi Bílar með góðum greiðsluskiímálum Colt 1200GL Einnig: 4x4 Pickup - sendibílar - pallbílar HÖLDURsf. Tryggvabraut 12, 0 21715-23515 Sölumenn: Eyjólfur Ágústsson Aðalsteinn Guðmundsson LAND-* -ROVER Bændur, getum senn boðið Land Rover bíla á mjög sanngjörnu verði. Leitið upplýsinga. Getum nú útvegað Range Rover 2ja og 4ra dyra, nýtískulegan, endurbættan. Konung íslenskra vega. Sýningarbíll á staðnum. Hafið samband við sölumenn. Auglýsingastofa Einars Pálma KOKA BORGARAR HAFNARSTRÆTI94 aprjfe 1982-m ACi.yK-t)11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.