Dagur


Dagur - 30.04.1982, Qupperneq 9

Dagur - 30.04.1982, Qupperneq 9
DAGDVELJA Hj ónabandið Bragi V. Bergmann Mynda- þraut - Þaö heitir tvíkvæni, et maður á tvær konur, sagði konan við mann sinn. - Já, umlaði karlinn, en það hetir til- breytingaleysi, að eiga bara eina... ☆☆☆ - Af hverju í ósköpunum ertu að geifla þig svona maður? - Það er bara af því að tátan þarna í horninu, þessi laglega, var að brosa til mín. - Blessaður láttu ekki svona. Ég skellti líka upp úr, þegar ég sá fyrst framan í Þig- ☆☆☆ Bóndahjónin höfðu lagt sig um kvöldið. Skyndilega stóð karlinn upp aftur. Ordaþraut Eftirtöldum orðum er raðað upp eftir ákveðinni reglu: GAMLA RABBI CYCLE DÆLDA TENSE OFLOF Hvert eftirtalinna orða ætti að koma næst? KRÁKA FLEKI MÚTUR EGGIÐ Lausn bls. 10. - Hvert ætlar þú? spurði konan. - Ja, sagði karlinn, - þegar ég sá þig geyspa, mundi ég allt í einu að fjósdyrn- areruopnar... - Vissirðu að hundurinn þinn beit tengdamömmu mína í gær? - Nei! Ætlarðu að fara í mál við mig? - Alls ekki. Hvað viltu fá fyrir hundinn. ☆ ☆☆ Tveir kunningjarátali: - Heyrðu, þeir voru að finna upp vél, sem hægt er að setja mann í og ef maður segir ósatt, þá gefur vélin frá sér mjög óhugnanleg hljóð... - Ég hef nú verið giftur einni slíkri í tutt- ugu ár... ☆ ☆☆ - Mamma, hvað verður um bíl, sem er orðinn svo gamall að ekki er hægt að keyra hann lengur? - Þá kemur eigandinn með hann og sel- ur pabba þínum hann... ☆ ☆☆ - Þegar ég dey, þá vil ég láta brenna lík mitt, sagði maðurinn við konu sína. - Það er þér líkt, svaraði hún, - að strá ösku um allt húsið. ☆ ☆☆ - Þetta er það versta, sem ég hef heyrt, sagði karl við konu sína. - Ég heyrði það í dag, að húsvörðurinn hafi sofið hjáöll- um konunum hér í blokkinni að einni undanskilinni. Myndaþraut Þarna hefur óhapp átt sér stað. Röð teikninganna hefur ruglast eitthvað. Reyndu að sjá út í hvaða röð þær eiga að vera. Lausn bls. 10. - Úff. Það hlýtur að vera hún Gunna hér á þriðju hæðinni, sagði konan hans... ☆ ☆☆ - Ertu eitthvað farinn að missa áhugann á að vera með mér í rúminu? spurði frú- in mannsinn. - Nei, nei, alls ekki, svaraði hann. - Ég eri það bara svona hægt til að askan detti ekki af sígarettunni minni. Talnaþraut Hvaða tala á að koma í auða reitinn sem örvarnar þrjár benda á? T I 10 ► li T II T T a ► a T Lausnir á bls. 10. 1 Sex þessara húsa eiga eitthvert eitt atriði sammeiginlegt, sem gerir það að verkum að setja mætti þau saman í einn flokk. Sjöunda húsið sker sig úr. Hvaða hús er það og hvers vegna? Lausn bls. 10. „Viltu hjálpa mér inn væni minn,“ sagði sá blindi. Ég rétti fram hönd- ina og þá greip hann svo fast um hana, að ég gat mig ekki hreyft. „Jæja, strákur,44 hvæsti hann, „færðu mig til skipstjórans á stundinni, eða ég handleggsbrýt þig.“ Og um leið og hann sagði þetta sneri hann svp fast upp á handlegginn á mér að ég hljóðaði. Byggt á sögu Robert Louis Stevenson fimmti hluti kalda og hryssingslega rödd eins og hjá þessum blinda manni. Hún hafði meiri áhrif en sársauka inn í handleggnum og ég hlýddi undir eins og fylgdi honum inn í krána. Þar sat skipstjórinn og var oröinn rugl- aður af rommdrykkju. „Það er kominn vinur i heimsókn, Bill," sagði blindi maöurinn við skipstjórann. Skipstjórinn varð dauðskclkaður. hann reyndi að risa á fa-tur, en hann virtist ekki hafa þrek til þess. „Svona Bill, sittu kyrr," sagði sá blindi. „Þó að égsc blindur, þá heyri ég hið minnsta hljóð. Við skulum koma okkur að efninu. Stráksi, taktu um vinstri hönd hans og færðu hana að hægri hönd minni." Ég hlýddi og sá að hann lét eitthvaö í lófa skipsstjórans, sem kreppti hnefann strax. „Þá er þessu lokið," sagöi sá blindi um leið og liann haltraði allt í einu af stað, út um dyrnar og út á vcginn. Ég fór til dyra og fylgdist forviða og fullur óhugs með, er hann fjarlgðist krána. 30. apríj 1982 - DAGUR - 9 Með einkaleyfi frá: Syndication International Ltd. London, Lngland.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.