Dagur - 13.05.1982, Blaðsíða 5
Kjörstaður
á Akureyri við bæjarstjórnarkosningarnar, sem
fram eiaa að fara 22. maí 1982 verður í ODDEYR-
ARSKOLANUM.
Bænum hefur verið skipt í kjördeildir sem hér
segir:
I. kjördeild:
Óstaðsettir, Aðalstræti - Byggðavegur.
II. kjördeild:
Birkilundur- Eyrarvegur.
III. kjördéild:
Engimýri - Háagerði.
IV. kjördeild:
Hafnarstræti - Hólsgerði.
V. kjördeild:
Holtagata - Langahlíð.
VI. kjördeild:
Langamýri - Norðurgata.
VII. kjördeild:
Núpasíða - Skarðshlíð.
VIII. kjördeild:
Skipagata - Sunnuhlíð.
IX. kjördeild:
Tjarnarlundur-Ægisgata og býlin.
Skipting í kjördeildir nánar auglýst á kjörstað.
Kjörfundur hefst kl. 9,00 árdegis og lýkur kl. 11,00
síðdegis.
Talning atkvæða hefst í Oddeyrarskólanum þegar
að kjörfundi loknum.
Akureyri, 5. maí 1982.
Yfirkjörstjórn Akureyrar,
Hreinn Pálsson,
Hallur Sigurbjörnsson Haraldur Sigurðsson.
LETTIH
%
LéttisféJagar
Úrtökumót Léttis fyrir landsmót fer fram á Sana-
velli sunnudag 23. maí kl. 2 e.h. Tekið verður á
móti skráningu í eftirtaldar greinar 17. og 18. maí
frá kl. 9-12 f.h. í síma 21909 og frá 1 -16.30 í síma
25566 (Lára).
1. Gæðingakeppni A og B flokkur.
2. Unglingakeppni 10-12 ára.
Unglingakeppni 13-15 ára.
3. Hlaupagreinar:
Skeið 150 m
Skeið 250 m
Folahlaup 250 m
Stökk 350 m
Stökk 800 m
Brokk 300 m
(Lágmarkstími)
(16,5 sek)
(25,0 sek)
(20.0 sek)
(27,0 sek)
(63,5 sek)
(engin tímamörk)
Gefa skal upplýsingar um eftirfarandi:
(A og B flokk:
Nafn hests, lit, fæðingarstaðog ár.föður, móður.
F.F., M.F., F.M., M.M., eiganda, knapa.
Unglingakeppni:
Nafn keppanda, aldur, heimilisfang, nafn hests,
lit, fæðingarstað og ár.föður, móður.
Hlaupagreinar:
Nafn hests, lit, fæðingarstað og ár, föður,
móður, eiganda, knapa, áður skrásettan hlaupa-
tíma.
Eigendum hlaupahrossa verður gefinn kostur á
tímatöku. (nánar auglýst síðar).
Ath. að skráningu lýkur 18. maí kl. 16,30.
Skeiðvallarnefnd.
Urtökumót
Úrtökumót vegna landsmóts verður haldið að
Melgerðismelum laugardaginn 22. maí kl. 13.
Keppt verður í A og B flokki gæðinga og báðum
flokkum unglinga.
Þá verður tímataka á kappreiðahrossum ef óskað
er eftir.
Skráning fer fram hjá Hjalta í Hrafnagili í síma
31146 og er seinasti skráningardagur 19. maí.
Skráningu kappreiðahrossa félagsmanna sem
náð hafa tímamörkum lýkur á mótsstað.
Stjórnin.
Dalvík xS
Kosningaskrifstofa B-listans í skátahúsinu er opin
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 20-
22, laugardaga kl. 16-19 fram til 20. maí.
21. og 22. maí verður skrifstofan í Vikurröst.
Sími skrifstofunnar er 61630.
FRAMSÓKNARFÉLAG DALVÍKUR.
Parket flísar
Flísar úr massívri eik.
Auðveldar í lagningu.
Ekkert límsull.
Strandgötu 23,
sími 25012.
Raleig
5og 10gíra
Heimsfræg
gæðavara.
Greiðsluskilmálar.
Úrval
varahluta.
Verkstæðið opið
frá kl. 13-24.
Skíða- og
Reiðhjólaþjónustan,
Kambagerði 2,
sími 24393.
ÖKUMENN!
BLÁSUM El
SUMRINU BURT
\jjr^y
Dansleikur
laugardagskvöldið 15. maí.
Matseðill kvöldsins:
Súpa, príncesse.
Fyllturgrísahryggur m/gulrótum, rósinkáli, brúnuðum kartöflum og rauðkáli
eða
heilsteikt Nautafillie m/blómkáli, gulrótum, frönskum kartöflum, hrásalati
ogBéarnaise sósukr. 185,-
Súkkulaðiframage eða Vanilluís m/ferskjum og jarðarberjasósu kr. 28,-
Forréttur í stað súpu:
Graflax m/sinnepssósu, aukagjald kr. 55,-
Ui-
Ingimar Eydal leikur „dinner music“ fyrir
matargesti.
ASTRO TRÍÓ ásamt Ingu Eydal leika
fyrir dansi.
Alltaf sama fjörið.
Sími 22200.
HÖTEL KEA AKUREYRI .
SÍMI: 96-22 200 /k
13. maí 1982 - DAGUR - 5