Dagur - 13.05.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 13.05.1982, Blaðsíða 10
g Smáauölvsinéar Bifreióir Til sölu Moskovitsh árgerð 1974, ógangfær. Selst í heilu lagi eða í pörtum. Fæst fyrir 3.500 kr. ef samið er fljótt og vel. Upplýsingar í sima 25770 eftir kl. 18. Daihatsu Charade árg. 1979 til sölu. Gott ástand. Upplýsingar í síma41582 eftirkl. 19. Til sölu Peugot 504 GL árg. 1974. Nýsprautaður i toppstandi. Til greina koma skipti á ódýrari bíl. Upplýsingar í síma 22757 kl. 20- 22. A-3101, Citroén CX 2400 famil- iale, 7 manna, árgerð 1979, ekinn 40 þús. km., ertil sölu. Halldór Hall- dórsson, sími 23720. Til Volkswagen 1600 árg. 1971, selst ódýrt, ef samið er strax. Upp- lýsingar í Tjarnarlundi 18j (Rakel) eftirkl. 19. Til sölu er Þ-2852 sem er Volks- wagen 1300 árgerð 1971, skoð- aður 1982. Nýupptekin vél. Upp- lýsingar gefur Veiga í síma 43902. Til sölu er Alfa Romeo Sud Ti, árg. 1977. Ekinn 44.500 km,5gíra framhjóladrifsbíll. Verð 60 þús. Skipti möguleg á dýrari bíl. Upplýs- ingar í síma 22077. Til sölu óslitinn 7 tonna Chevro- let árg. 1976. Ekinn aðeins 42 þús. km. Góðar sturtur, ný dekk Fæst á góðum kjörum. Upplýsingar í símum 22419 og 22139 eftir kl. 18. Húsnæði Ungan reglusaman mann vantar herbergi eða litla íbúð á leigu. Upp- lýsingar í síma 22039. Óska eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð frá 1. sept. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. Upp- lýsingar í síma 22368 frá kl. 20-22. Leiguskipti. Óska eftir 4-5 her- berja íbúð - raðhús eða einbýlis- hús - í skiptum fyrir 4—5 herbergja íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í sima 91-73918 á kvöldin. Dalvíkingar. Vil taka á leigu íbúð. Upplýsingar í síma 25395 milli kl. 19 og 21. Er kaupandi að litlu vélhjóli. Upplýsingar i síma 23778 eftir kl. FundiA í óskilum er kisa (læða) grá-gul- bröndótt. Upplýsingar í síma 24008. Atvinna Ungan þýskan mann vantar atvinnu í einn mánuð í sumar (20. júlí-20. ágúst) helst í sveit. Upp- lýsnigar í síma 21733 eftir kl. 18. Stúlkur vanar barnagæslu óska eftir vinnu í sumar. Upplýsingar í síma 24682. Vantar barnfóstru 11-13 ára í sumar eftir hádegi. Er í Sunnuhlíð. Upplýsingar í síma 25186 á morgnana og eftir kl. 19. 23 ára kona óskar eftir atvinnu fyrir hádegi. Vön vélritun og af- greiðslustörfum. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 25319 eftir kl. 18. Heykögglar til sölu. Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum, sími 31191. M.B. Bjarmi EA-760 er tii sölu. Upplýsingar í síma 61136. Til sölu Zetor 6945 dráttarvél með drifi á öllum hjólum. Árgerð 1979, ekin aðeins 800 vinnustund- ir. Vél í toppstandr. Nánari upplýs- ingar veitir Jón Gunnlaugsson í síma 96-43919. Húsvíkingar - Húsvíkingar Kosningaskrifstofa Framsóknarfiokksins er í Garðar. Opin virka daga kl. 20-22, laugardaga kl. 14-16, sími 41225. Stuðningsmenn, lítið inn og takið þátt í kosn- ingastarfinu. B-listinn Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÞÓRU STEINGRÍMSDÓTTUR. Ásabyggð 13, Akureyrl Páll Einarsson, Guðný Pálsdóttir, Þóroddur Jónasson, Einar Pálsson, Halldóra Bernharðsdóttir, Steingrímur Pálsson, Ingibjörg P. Jónsdóttir, María Pálsdóttir, Jón Árni Jónsson, Sólveig Pálsdóttir, Jóhann Ævar Jakobsson. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför HULDU BALDVINSDÓTTUR, Engihlíð. Minningargjafir, samúðarskeyti, kveðjurog blóm þökkum við af alhug. Einar Friðgeirsson, Baldvin Elnarsson, Sigurborg Gunnlaugsdóttir, Hulda Ólafsdóttir, Guðríður Baldvinsdóttir, Einar Baldvinsson. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi ÞÓRÐUR S. AÐALSTEINSSON, byggingameistari, Munkaþverárstræti 1, Akureyri sem lést 10. maí, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánu- daginn 17. maí kl. 13,30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd. Stefanía Steindórsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn. MLjjUR Glerárprestakall: Guðsþjónusta í Lögmannshlíðarkirkju n.k. sunnu- dag kl. 2 e.h. Bænadagurinn. Bíl- ferð frá kjörbúð KEA, Höfðahlíð kl. 13,30. P.M. Sjónarhæð: Almenn samkoma n.k. sunnudag kl. 17. Verið vel- komin. Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtu- dag 13. maí kl. 20,30: Biblíulestur. Sunnudag 16. maí kl. 20,30: Skírn- arsamkoma. Fjölbreyttur söngur. Þriðjudagur 18. maí kl. 20,30: Bænasamkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Krakkar athugið: Ferðalag sunnudagaskólans verður laugardaginn 15. maí, farið verður frá Fíladelfíu kl. 13. Takið með ykkur nesti. Öll börn sunnudaga- skólans velkomin. Fíladelfía, Lundargötu 12. IOOF-2-16351481/2 Slysavarnarfélagskonur, Akureyri. Munið hinn árlega kirkjugöngudag félagsins sunnudaginn 16. maí, bænadaginn. Mætið vel. Stjórnin. Atvinna Staöa sérfræðings viö fæðinga- og kvensjúk- dómadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Umsókn, sem greini frá menntun og fyrri störfum, sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins fyrir 11. júni n.k. Tilgreint skal í umsókn, hvenær um- sækjandi gæti hafið störf. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Rafnar yfirlæknir fæðinga- og kvensjúkdómadeildar F.S.A. í síma 96-22100. Kristneshæli óskar að ráða aðstoðarmatráðskonu til sumaraf- leysinga, eða til framtíðarstarfa. Upplýsingar gefur matráðskona í síma 31100. Forstöðumaður. SAMBANO ÍSLENZKRA SANIVINNUFÉLAEA lónaðardeild - Akureyri Prjónakonur athugið: Hættum að taka á móti lopapeysum í sauðalitum frá 2. júní eftir það verður aðeins tekið á móti lituð- um peysum í ákveðnu mynstri. Iðnaðardeild Sambandsins. Glerárgata 28 • Pósthólf 606 Sími (96)21900 Akureyringar Sameiginlegur framboðsfundur: Frambjóðendur við komandi bæjarstjórnarkosn- ingar boða til almenns borgarafundar að Hótel KEA fimmtudaginn 13. maí kl. 20.30. Fundarstjórar: Helgi M. Bergs Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir Fundartíma verður skipt í 3 umræður og skriflegar fyrirspurnir leyfðar. Frambjóðendur. 10- DAGUR -13. maí 198á

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.