Dagur - 18.05.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 18.05.1982, Blaðsíða 10
i Smáauölvsinöar i Bifreiðir Volkswagen árgerð 1969 til sölu. Uppl. í síma 25668 eftirkl. 19,30. Bifreiðin A-107, sem er Citroén GS Club árgerð 1978 ekin 46 þús. km er til sölu. Úrvalsbíll. Uppl. í síma 23939 eftir kl. 18 daglega. Lada 1200 til sölu, ekin 15.500 km árg. 1979. Bíllinn er teppalagður og honum fylgja: 4 snjódekk, út- varp og segulband. Verð kr. 50.000. Uppl. ísíma 23411 eftirkl. 17. Bíll til sölu. Fallegur og vel með- farinn Dodge Monaco 6 manna árg. 1968 með vökvastýri, sjálf- skiptingu og útvarpi og 8 cylindra mótor. Ekinn 54 þús km. Uppl. gef- ur Eyþór H. Tómasson, Ásvegi 32, sími 24999 á daginn í Lindu h.f. og 24357 eftirkl. 17. Volvo vörubifreið 7 tonna til sölu árg. 1961 í góðu lagi. Einnig Land- rover disel árg. 1973 í sæmilegu lagi. Uppl. í síma 61235 eftir kl. 19. Til sölu er Toyota Cressida árg. 1978, ekin aðeins 25 þús. km. Ath. verðlækkunin nær einnig til not- aðra bíla. Uppl. i síma 22772. Til sölu er bifreiðin A-4442, Mazda 323,árg. 1980, 3 dyra með 1,4 lítra vél og 5 gira kassa. Ekin 16.000 km. Traustur bíll og spar- neytinn. Uppl. í síma 22900 á vinnutíma og 22045 á kvöldin. Til sölu Volvo 245 árg. 1979, ek- inn 33 þús. km. Bein sala. Góður bíll. Uppl. í síma 21463 og 21265 eftirkl. 19. Mustang. Til sölu Mustang, árg. 1979, sem þarfnast body-viðgerð- ar og sprautunar. Ekinn aðeins 33 þús. km. Uppl. í síma21599eftirkl. 18. Til sölu Toyota Starlet 1,2 Dl árg. ’80, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 24281 eftirkl. 19. AUGLÝSIÐ f DEGI Húsnæói Herbergi eða lítil íbúð óskast á leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 31213 eftir kl. 8 á kvöldin. Vantar 4ra-5 herbergja íbúð 1. sept. Skipti á íbúð í Reykjavík komatilgreina. Uppl. í síma 22368 frá kl. 8-10 á kvöldin. Húsnæði. Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð frá og með 1. ágúst, helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 25095 eftirkl. 18. Til leigu 3ja herb. íbúð í Tjarnar- lundi, lausstrax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-41630 á skrif- stofutíma. 4 herb. íbúð í Lundunum til sölu, skipti á 3 herb. íbúð æskileg. Uppl.í slmum 61712 á vinnustað og 24636 heima. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 24196 eftirkl. 19. Sala Símó kerra til sölu. Lítið notuð. Verð kr. 2.500. Upplýsingar í síma 22380. Yamaha 500 mótorhjól til sölu. Lítið ekið en þarfnast smálagfær- inga. Upplýsingar í síma 23448 e. kl.7. Til sölu fólksbílakerra. Upplýsing- ar í síma31172. Honda SS 50 árgerð 1978 til sölu, skoðuð '82. Upplýsingar í síma 24173. IV2 tonna trilla til sölu í góðu standi með nýrri Saabvél með raf- magni og ferskvatnskælingu. Nýr dýptarmælir. Uppl. í síma 61749, Hrísey eftir kl. 19. Playmobil og LEGO leikföngin sígildu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Barnagæsla Barnagæsla. Óska eftir stúlku til að gæta tveggja barna fyrir hádegi. Helst ekki yngri en 12 ára. Uppl. í síma 25109. Halló - Halló! Ég er 13 ára og mig langar til að passa börn í sumar. Ég á heima á syðri brekkunni. Uppl. í síma 24644. Barnagæsla. Hver vill gæta tveggja barna í Seljahlíð 7 morgna í mánuði í júní og júlí. Uppl. í síma 23832. 14 ára stúlka óskar eftir atvinnu í sumar, er vön barnagæslu. Uppl. í slma 21687. Ford dráttarvél 4100 54 hestöfl, ekin aðeins rúma 400 vinnutlma. Universal dráttarvél sem ný, ekin ca. 60 vinnustundir 47 hestöfl. Fordson dráttarvél með ámokst- urstækjum, heygaffli og skúffu. Hlekkjaávinnsluherfi. Jarðtætari 60-70 tommur í góðu lagi. Vicon snúningsvél lyftutengd, 4 spjalda. Múgavél, Húmen, 6spjalda, einnig' í góðu lagi. Keðjuáburðardreifari 4- 5 tonna. Kuhn fjölfætla. Skálardreif- ari fyrir tilbúinn áburð. Stór kerra, fyrir ca. 2-3 tonn. Dráttarkrókur á Ford. J.F. sláttuþyrla, breidd 150 cm næstum ný. Tveir vagnar. Sléttuvaltari, breiður, fyrir vatns-) þyngingu og með grind. Handverk-' færi, svo sem rafsög (Stanley) og slíparar. Ný steypuhrærivél 300 lítra, dráttarvélardrifin. Nýr Valger sjálfshleðsluheyvagn, ónotaður, 24 teningsmetra. Mjaltavélar með 2 fötum, notaðar stuttan tíma. Stór einskeraplógur, stillingar og sjálf- virk lyfta. 16 diska herfi. Ýtublað fyrir dráttarvél með búnaði. Ónot- aðurborðviður 1", 3 breiddir. Lang- ir plankar, ónotaðir, 2x7 og 2x5. Margs konar efni til smíða, sumt unnið. Krossviður nýr, margar gerðir. Þakjárn, notað og nýtt, aðal- lega 10-12 fet og styttra. Margs konar þvingur. Hreinlætistæki og tilheyrandi. Um 1 tonn steypujárn 12 mm. Viðarull, einangrunarplast, rammaefni og gler o.m.fl. Uppl. verða veittar næstu daga í síma 61559. HjálpræðLsherinn - Hvannavöll- um 10. Uppstigningardaginn 20. maí kl. 20,30 biblíulestur og bæn. Sunnudaginn 23. maí kl. 13,30 síðasti sunnudagaskóli vetrarins. Kl. 20,30 almenn samkoma, þar sem Erlingur Níelsson, foringja- skólanemi, talar. Mánudaginn 24. maí kl. 16 lokafundur heim- ilasambandsins. Heimsókn. Kl. 20,30 vakningarsamkomu. Majór Erik Klev og frú ásamt kaptein Danícl Óskarssyni stjórna og tala. Einnig verða samkomur þriðjudags- og mánudagskvöld með þessum gestum. Allir hjart- anlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn. Ffladelfía, Lundargötu 12. Þriðju dagur 18/5 kl. 20,30 bænasam- koma. Fimmtudagur 20/5 kl. 20,30 almenn samkoma. Sunnud. 23/5 kl. 20,30 vakningarsam- koma. Gestir frá Reykjavík og Vestmannaeyjum taka þátt í samkomunni, mikill og fjöl- breyttursöngur. Allirhjartanlega velkomnir. Krakkar - krakkar. Ferðalag sunnudagaskólans verðnr ef veður leyfir laugardaginn 22/5. Farið verður frá Fíladelfíu kl. 13,00. Hafið með ykkur nesti. Vorfundur UMF Framtíðar verð- ur haldinn í Laugarborg 19. maí kl. 20,30. Umræður um sumar- starfið. Mætum öll. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknarfélagi Akur- eyrar. Aðalfundur félagsins verð- ur föstudaginn 21. maí að Hótel Varðborg(litlasal). Erindi: Úlfur Ragnarsson. Stjórnin. MESSUR Akureyrarprestakall. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 213, 334, 330, 54, 243. B.S. Akureyrarprestakall. Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju n.k. fimmtudag, uppstigningar- dag kl. 2 s.d. Bjarni Guðleifsson predikar og kynnir starf Gideon- félagsins. Sálmar 167,7,170,166, 168. Þ.H. Amtsbókasafnið: Með sumar- komunni breytist opnunartími Amtsbókasafnsins að venju. Verður safnið þá lokað á laugar- dögum, en þess ístað verðuropið til kl. 22 á miðvikudögum. Vin- samlegast leggið þetta á minnið. Ferðafélag’ Akureyrar vill vekja athygli á þessum ferðum: Drangey: 20. maí (dagsferð) öku- og bátsferð, eyjan skoðuð. Herðubreiðariindir, Askja, Bræðrafell: 28.-31. maí (3 dagar). Öku- og gönguferð. Ef veður leyfir gefst kostur á að ganga í gönguskála við Bræðra- fell og gista þar eina nótt. Gist í húsi. Glerárdalur: 29.-31. maí (3 dagar). Gengið inn Glerárdal og gefst þaðan kostur á gönguferð- um á fjöllin í kring. Gist í húsi. Skrifstofa félagsins er að Skipa- götu 12, sími 22720. Skrifstofan verður opin þriðjudagskvöld kl. 18-19. Símsvari er kominn á skrif- stofu félagsins er veitir upplýsing- ar um næstu ferðir. Ferming á uppstigningardag í Miðgarðakirkju í Grímsey. Fer- mingarbörn: Birna Dagbjört Þorláksdóttir, Garði. Ragnhildur Elín Garðarsdóttir, Grund. Sig- urður Hannesson, Efri-Sandvík. Unnur Erla Haraldsdóttir, Borgum. Akureyringar - Nærsveitamenn. Flóamarkaður, kökubasar, dýra- sýning og kaffisala verðurí Sól- garði, laugardaginn 22. maíkl. 2- 5 sd. Kvenfélagið Hjálpin. Atvinna Vantar atvinnu. 22 ára stúdent vantarvinnu í sumar. Upplýsingar í síma 91-23055. Kona ekki yngri en 30 ára óskast strax í Skíðaskálann í Hveradöl- um. Upplýsingar í síma99—4414. Sveitadvöl. 12 ára strákur, dug- legur, óskar eftir að komast i sveit sem allra fyrst. Uppl. í síma 22123. Kaup__________________ Árabátur óskast til kaups, má þarfnast viðgerðar. Upplýsingar gefa Sigurgeir Arngrímsson, sími 24663 og Jón Samúelsson, sími 23058, Akureyri. wÞjónustamm Garðaþjónustan. Tek að mér að keyra húsdýraáburði á lóðir og hreinsa hann af. T ek einnig að mér að slá og þrífa garða eftir óskum húseigenda. Ódýr og góð þjón- usta. Uppl. í síma 25530. Geymið auglýsinguna. Garðaþjónustan. Kennsla Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Subaru 4 WD1982. Tíma- fjöldi við hæfi hvers einstaklings. Öll prófgögn. Sími 21205. Ýmisleöt Tjarnargerði. Þeir félagsmenn sem óska eftir dvöl i Tjarnargerði í sumar sendi skriflegar umsóknir á B.S.O. fyrir 31. maí n.k. Nefndin. Tún til leigu. 15-20 ha. tún til leigu. Uppl. í síma 21922 milli kl. 18 og 19. Skógræktarfélag Tjarnargerðis heldur kökubasar sunnudaginn 23. mai kl. 3 e.h. i Laxagötu 5. Nefndin. Garðeigendur: Höfum til leigu fjórhjóladrifsvél með tætara og ýtu- tönn. Uppl. i síma 22882 eftir kl. 19. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina i bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottinn Guö, veit mér vernd þina, og lát mig minnast ábyrgöar minnar er ég ek þessari bifreið. í Jesú nafni. Amen. Fæst í Kirkjufelli, Reykja- vík og Hljómveri, Akur- eyri. Til styrktar Oröi dagsins Föðursystir min, JAKOBÍNA JÓNSDÓTTIR, frá Narfastöðum, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 15. maí. Útför hennar verður gerð frá Einarsstaðakirkju í Reykjadal þriðjudaginn 25. maí og hefst kl. 13.30. Jóna Sæmundsdóttir. Útförföðurmíns KARL MÖRK fer fram föstudaginn þann 21. mai kl. 13,30 í Akureyrarkirkju. Fyrir hönd vina og vandamanna. Gréta Mörk. Útför ERIKU HÖYER, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 9. maí, verður gerð frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 19. maí. Jarðsett verður að Möðruvöllum sama dag. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja, Matthildur Egilsdóttir. Móðir okkar og tengdamóðir, KRISTÍN KRISTJÁNSDÓTTIR, Ósi, Arnarneshreppi, er lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. maí s.l. verður jarðsungin frá Möðruvöllum i Hörgárdal laugardaginn 22. maí n.k. kl. 14.00. Friðfihnur Magnússon, Ásdís Kristjánsdóttir, Jón Magnússon, Kristín Kristjánsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför GUÐBJARGAR DAVÍÐSDÓTTUR frá Brúnagerði. Vandamenn. Mínar innilegustu þakkir sendi ég þeim, sem veittu mér aðstoð, sýndu mér elskulegheit og sendu mér blóm, vegna andláts eiginmanns míns, REYNIS VILHJÁLMSSONAR, sem lést 1. mai. Sérstakar þakkir sendi ég starfsfólki og fyrirtæki Frystihúss K.E.A. Hrísey, sem sendu mér ómetanlega minningargjöf og kransa. Guð blessi ykkur öll. Lilja Aðaisteinsdóttir og börn, Hrísey. 10 - DAGUR -18. máí 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.