Dagur - 18.05.1982, Blaðsíða 11
Eyfjörð auglýsir
Nú eru veiði-
vörurnar komnar.
SPÚNAR, í öllum regnbogans litum.
PILKAR, yfir 20 stærðir.
SJÓSTANGIR, margar gerðir.
PENN og DAIWA, sjóveiðihjólin.
AMERÍSKAR, teigjanlegar vöðlur,
fyrir skó, þrælsterkar. Einnig venjulegar.
BÚSSUR, allar stærðir.
VEIÐIJAKKAR.
VEIÐITÖSKUR, 7 gerðir.
SPÚNABOX.
FLUGUBOX,
og ótal margt fleira.
EYFJÖRÐ
'Jf REIÐSTÍGVÉL,frá 265 kr.
Opið á laugardögum frá kl. 10 -12.
Komið eða hringið.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Hjalteyrargötu 4 - Sími 25222.
verður haldin í bæjarkrúsunum, sunnudaginn 23.
maí, kl. 2 e.h.
Skráning keppenda í síma 25151 og 25774 ki.
18-21.
Bílaklúbbur Akureyrar.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
lónaðardeild • Akureyri
Starfsfólk vantar
Getum bætt við starfsfólki á dagvakt og kvöldvakt
við saumaskap og fl. og á kvöldvakt og næturvakt
við spuna og kembingu.
Upplýsingar
21900 (20)
hjá starfsmannastjóra sími
Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900
Innilegustu þakkirfæri égöllum þeim, semglöddu
mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blóm-
um á 90 ára afmæli mínu þann 8. maís.l.
Börnum mínum, barnabörnum og fjölskyldum
þeirra færi ég mínar innilegustu þakkir fyrir gjafir
og allt annað ergerði mér daginn ánægju- og elsku-
legan í alla staði.
Pá minnist ég með mikilli þökk, kveðju frá
Hreppsnefnd Svarfaðardalshrepps og þá viður-
kenningu og hlýhug, sem þar kom fram.
Megi góður Guð blessa öll ykkar störf fyrir svarf-
dælska byggð um ókomin ár.
Þá vil égfæra starfsfólki og vistfólki Dalbæjarinni-
legar þakkir fyrir gjafir og hlýhug allan í minn
garð. Guð blessi ykkur ölj.
ÓSKAR JÚLÍUSSON, frá Kóngsstöðum.
Nauðungaruppboð
annað og stðasta á Tjamarlundi 10B, Akureyri, talin eign
Bjarna Sigtryggssonar, fer fram eftir kröfu Jónasar A. Aðal-
steinssonar hrl., innheimtumanns ríkissjóðs, Hreins Pálssonar
hdl. v/Guðmundar Jónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka
íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 21. maí 1982 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Kosningaskrifstofa
Framsóknarflokksins
er að Hafharstræti 90
Opin rirka daga kl. 09-22, um helgar kl. D-IS.
Srnar: 21IH0-2UI2-24090.
Stuðmngsmenn B-listans
sýnum nú samtakamáttinn,
mætum til starfa á skrifstofunni.
Aframhaldandi
framsókn
tilframfara
á Akureyrí
X Sporthúýd
Spoithúýd
maradonna.
fthúýd
nonxtNij
Sbeckenbauw
NER (V.-Þýskal.)
NIGGEIV.-ÞVS^
Cis (Engiand)
Brasiiía)
(VINSS0N (isiand)
f\N\ (Frakkiand)
(IftRADONNA (Argenlina)
DM-GUSH (Skotland)
CRUVFF (Holland)
PELE (Brasilía)
StMONSEN (Danmork)
KRANKLtAustutnki)
EÐV ALDSSON (tstanö)
KEMPES
orthúýd
5porthú>W
19me( ,1982 -,PAGUR r; .11