Dagur - 21.05.1982, Blaðsíða 10
Pökkum af alhug öllum ættingjum og vinum, sem
sýndu okkur höfðingslund og vináttu áýmsan hátt
í tilefni 50 ára hjúskaparafmælis okkar, 7. maf sl.
Blessun fylgi ykkur.
ÞÓRA og JÓNAS HALLDÓRSSON,
Rifkelsstöðum.
Hugheilar þakkir fyrir auösýnda samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför,
GUÐLAUGAR EGILSDÓTTUR,
frá Sveinsstöðum,
Sólvöllum 7, Akureyri.
Ingibjörg Ólafsdóttir, Ólafur Jónsson,
ÓskarStefánsson,
Erna Guðlaug Ólafsdóttir, Sigurður Gunnarsson,
Jón Óli Ólafsson, Sigurbjörg Óladóttir,
Kristín María Ólafsdóttir.
wSmáauglýsingari
Húsnædi
Hjálp! Erum á götunni frá 1. júlí.
Hjón með 2 börn vantar minnst 6
herb. húsnæði, má þarfnast lag-
færinga. Vinsamlegast hringið í
síma21669.
Ung stúlka óskar eftir að taka á
leigu 2ja herb. íbúð frá og með 1.
sept. n.k. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Nánari uppl. í slma 22987
milli kl. 19. og 21.
Sala
Til sölu vegna flutnings Elektro-
lux eldavél með klukkuborði, leð-
urstóll með skammeli, Ford Fair-
line árg. '65. Peugeot station árg.
‘64. Nánari uppl. í síma 23117,
eftirkl. 19.
Til sölu heykögglar að Hrísum
Saurbæjarhreppi.
Til sölu stór fataskápur í stærð-
inni2x1.15með skúffum, hillumog
fatahengi. Uppl. í síma 23790
Lítið notuð 12 volta færarúlla,
með undirstöðu og poka, til sölu.
Uppl. í slma 61303.
Vil selja kerruvagn. Upplýsingar I
síma 24109.
Til sölu góður svalavagn af Rest-
mor gerð og fallegur meðalstór
Philko kæliskápur. Uppl. I síma
22299.
Playmobil og LEGO leikföngin
sígildu fást hjá okkur. Leikfanga-
markaðurinn, Hafnarstræti 96.
Þiónusta
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun, með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. I síma 21719.
Bifreióir
Til sölu Toyota Carina 4ra dyra
árg. ‘73 ekinn 100 þús. km. Á sama
stað er til sölu Magatronic 140 ein-
fasa kolsýrusuðuvél. Uppl. í síma
21979 eftirkl. 17.
Til sölu Wartburger Station ‘81
ekinn 3500 km. Alls konar skipti og
greiðsluskilmálar mögulegir. Uppl.
í síma 23732.
Bifreiðin A-107 sem er Citroen
G.S. Club 1978 ekinn 46 þús. km.
er til sölu. Úrvalsbíll. Upplýsingar í
síma 23931 eftirkl. 18daglega.
Til sölu Ford Cortina árg. 1972.
Einnig Suzuki AC árg. 1973. Fæst
á góðum kjörum ef samið er strax.
Uppl. I síma 23748.
Til sölu Chevrolet Citation árg.
1980, ekinn aðeins 17 þús. km.
framhjóladrifinn 4ra cl. orku-
kreppubíll — skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 25988.
Barnagæsla
12 ára stúlka óskar eftir að passa
barn í sumar, helst í Glerárhverfi,
getur byrjað strax. Uppl. í síma
25276 eftir kl. 17.
Góð bújörð, óskast til kaups.
Æskilegt að jörðin sé í Eyjarfjarð-
arsýslu eða nágrenni. Skipti á hús-
eign á Akureyri koma til greina.
Nánari upplýsingar í síma 25510.
Atvinna
Sveitavinna! Vantar unglinga 14-
16 ára til að setja niður kartöflur.
Uppl. í síma 23227.
Óska eftir atvinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 23158, Jó-
hanna, á milli kl. 12-13 og 19-20.
Ffladelfía, Lundargötu 12.
Fimmtudagur 20/5 kl. 20.30, al-
menn samkoma. Sunnud. 23/5 kl.
20.30, vakningasamkoma.
Þriðjudagur 25/5 kl. 20.30, bæna-
samkoma. Gestir frá Reykjavík
og Vestmannaeyjum taka þátt í
samkomunni, mikill og fjöl-
breyttur söngur. Allirhjartanlega
velkomnir.
Krakkar - Krakkar. Ferðaiag
sunnudagaskólans verður ef
veður leyfir, laugardaginn 22/5.
Farið verður frá Fíladelfíu kl.
13.00. Hafið með ykkur nesti.
Hljálpræðisherinn - Hvannavöll-
um 10: Sunnudaginn 23. maí kl.
13.30, síðasti sunnudagaskóli
vetrarins. Kl. 20.30, almenn sam-
koma, þar sem Erlingur Níels-
son, foringjaskólanemi, talar.
Mánudaginn 24. maí kl.16, loka-
fundur heimilasambandsins.
Heimsókn. Kl. 20.30, vakninga-
samkoma. Majór Erik Klev og
frú ásamt kaptein Daníel Óskars-
syni stjórna og tala. Einnig verða
samkomur þriðjudags- og mið-
vikudagskvöld með þessum
gestum. Allir hjartanlega vel-
komnir. Hjálpræðisherinn.
Frá Sálarrannsóknarfélagi Akur-
eyrar. Aðalfundur félagsins verð-
ur föstudaginn 21. maí kl. 21 að
Hótel Varðborg (litla sal). Er-
indi: ÚlfurRagnarsson. Stjórnin.
Slysavarnafélagskonur Akureyri:
Vorfundurinn verður mánudag-
inn 24. maí kl. 20.30 í Laxagötu 5.
Stjórnin.
Akureyringar - Nærsveitamenn.
Flóamarkaður, kökubasar, dýra-
sýning og kaffisala verður í Sól-
garði, laugardaginn 22. maí kl. 2-
5 sd. Kvenfélagið Hjálpin.
Ferðafélag Akureyrar vill vekja
athygli á þessum ferðum:
Hcrðubreiðarlindir, Askja,
Bræðrafell: 28.-31. maí (3
dagar). Öku- og gönguferð. Ef
veður leyfir gefst kostur á að
ganga í gönguskála við Bræðra-
fell og gista þar eina nótt. Gist í
húsi.
Glerárdalur: 29.-31. maí (3
dagar). Gengið inn Glerárdal og
gefst þaðan kostur á gönguferð-
um á fjöllin í kring. Gist í húsi.
Ábyrga atvinnustefnu. x-B
Ýmisle&t
Kartöflugarðar til leigu. Stærð:
ca 2 hektarar, gæti verið í tvennu
lagi. Upplýsingar í síma 21166 og
22622.
Tilboð óskast! Tilboð óskast!
Vantar þökur á 1100 fm. svæði.
uppl. í síma 25243 og 25111 eftir
kl. 19.
Snyrtistofan Norðurbyggð 31
verður lokuð 25. maí - 15. júní.
Jóhanna Valdimarsdóttir snyrti-
fræðingur, Harriet Hubbard Ayer
snyrtivörur. Sími 23817.
Samkomur
Vekjum athygli á samkomunum
sem verða haldnar mánudags-,
þriðjudags- og miðvikudagskvöld,
24-26. maí, kl. 20ý)0 á Hjálpræðis-
hernum, Hvannavöllum 10. Majór
Erik Klev og frú Ruth Marit ásamt
kaptein Daníel Óskarssyni stjórna
og tala. Kadett Erlingur Níelsson,
foringjaskólanemi, tekur þátt og
mun hann einnig tala á samkom-
unni sunnudaginn 23. maí kl.
20.30. Verið hjartanlega velkomin.
Hjálpræðisherinn.
Kennsla
Ökukennsla - æfingatímar.
Kenni á Subaru 4 WD1982. Tíma-
fjöldi við hæfi hvers einstaklings.
Öll prófgögn. Sími 21205.
Gagnfræðingar
1962
Ákveðið hefur verið að halda hóf
laugardaginn 29. maí kl. 19.00 í
Lóni við Glerárgötu.
Hafið samband við Dúllu
í bókabúð Jónasar eða hringið í
Ingu Mikk í síma 21032,
fyrir 26. maí.
Mætið öll. Nefndin.
Raleigh
5 og 10 gíra
Heimsfræg
gæðavara.
Greiðsluskiimálar.
Úrval
varahluta.
Verkstæðið opið
frá kl. 13-24.
Skíða- og
Reiðhjólaþjónustan,
Kambagerði 2,
sími 24393.
10 -’ÖAdOR - . máf 1982