Dagur - 21.05.1982, Blaðsíða 3

Dagur - 21.05.1982, Blaðsíða 3
Áframhaldandi \*St framkvæmdastefna Jón Sigurftarson Kosningaskrifstofa framsóknarmanna er að Hótel KEA á kjördag. Opið frá kl. 09.00 til 23.00. Símar: 24442, 24090,25112 Bíla- sími: Ef þig vantar bíl, þá hringdu í síma 21180, og við munum aðstoða þig Kosn- kaffi Okkar landsfræga kosningakaffi verður á Hótel KEAfrá kl. 13 til 18. Um kvöldið komum við svo saman og skemmtum okkur á Hótel KEA. Sjónvörp verða á staðnum svo allir geta fylgst með kosningatölum fram eftir nóttu. Kosið er í Oddeyrarskólanum: Og þú kýst í kjördeild ... I. kiördeild: Óstaðsettir, Aðalstræti - Byggðavegur. II. kjördeild: Birkilundur — Eyrarvegur. III. kjördeild: Engimýri - Háagerði. IV. kjördeild: Hafnarstræti - Hólsgerði. VI. kjördeild: Langamýri - Norðurgata. VII. kjördeild: Núpasíða - Skarðshlíð. VIII. kjördeild: Skipagata - Sunnuhlíð. IX. kjördeild: Tjarnarlundur - Ægisgata og býlin. V. kjördeild: Holtagata - Langahlíð. Kjörfundur hefst kl. 9,00 árdegis og lýkur kl. 11,00 síðdegis. Talning atkvæða hefst í Oddeyrarskólanum þegar að kjörfundi loknum. Framsókntil framfara 21, maí 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.