Dagur - 21.05.1982, Side 3

Dagur - 21.05.1982, Side 3
Áframhaldandi \*St framkvæmdastefna Jón Sigurftarson Kosningaskrifstofa framsóknarmanna er að Hótel KEA á kjördag. Opið frá kl. 09.00 til 23.00. Símar: 24442, 24090,25112 Bíla- sími: Ef þig vantar bíl, þá hringdu í síma 21180, og við munum aðstoða þig Kosn- kaffi Okkar landsfræga kosningakaffi verður á Hótel KEAfrá kl. 13 til 18. Um kvöldið komum við svo saman og skemmtum okkur á Hótel KEA. Sjónvörp verða á staðnum svo allir geta fylgst með kosningatölum fram eftir nóttu. Kosið er í Oddeyrarskólanum: Og þú kýst í kjördeild ... I. kiördeild: Óstaðsettir, Aðalstræti - Byggðavegur. II. kjördeild: Birkilundur — Eyrarvegur. III. kjördeild: Engimýri - Háagerði. IV. kjördeild: Hafnarstræti - Hólsgerði. VI. kjördeild: Langamýri - Norðurgata. VII. kjördeild: Núpasíða - Skarðshlíð. VIII. kjördeild: Skipagata - Sunnuhlíð. IX. kjördeild: Tjarnarlundur - Ægisgata og býlin. V. kjördeild: Holtagata - Langahlíð. Kjörfundur hefst kl. 9,00 árdegis og lýkur kl. 11,00 síðdegis. Talning atkvæða hefst í Oddeyrarskólanum þegar að kjörfundi loknum. Framsókntil framfara 21, maí 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.