Dagur - 06.07.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 06.07.1982, Blaðsíða 10
Smáauglysjngari l§Sí! Sala Til sölu hljómtæki. Uppl. milli kl 12og 13og21 og23 ísíma24015. Playmobil og LEGO leikföngin siglldu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Hross á öllum aldri til sölu. Uppl. í síma 96-43904. Til sölu er stór tjaldvagn með innréttingum af gerðinni Venture Buchingham. Uppl. í síma 62221 eftirkl. 19. Hjólhýsi til sölu. 10 fet að lengd. Uppl. í síma 23097. Káetturúm til sölu, nýlegt og vel með farið. Uppl. í síma 24564. Til sölu fólksbílakerra, kerran er alveg ný og vel smíðuð. Uppl. í síma31172. Til sölu plastbátur 2,7 tonn, 20 hestafla Bukh með skiptiskrúfu, miðstöð og dýptarmæli. Uppl. í síma 22580 og 23545. Notað hjónarúm til sölu. Verð kr. 1.000.- Uppl. í síma 22955. Nokkrar kelfdar kvígur til sölu. Uppl. gefur Svanberg Einarsson, Jórunnarstöðum, Saurbæjar- hreppi. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 22259. Til sölu vegna brottflutnings ný- legt 20" Toshiba litasjónvarpstæki með fæti og loftneti. Uppl. í símum 21048 eða 23388. Til sölu Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 25949. Fellihýsi árgerð 1980 vel með far- ið og lítið notað til sölu. Uppl. í síma 21736. Barnagæsla Barnfóstru ca. 12-14 ára vantar til að gæta 1 árs drengs í Glerár- hverfi, seinni partinn. Uppl. í síma 23231 eftirkl. 19. 15 ára stúlku vantar á sveita- heimili til að gæta tveggja barna 4ra og 2ja ára til 1. september. Uppl. í Lundi III, Fnjóskadal um Ak- ureyri eftir kl. 21.30. Kennsla Ökukennsla. Kenni á Daihatsu Charmant. Stefán Einarsson, sími 22876. Ymislegt Lokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí-9. ágúst. Hárgreiðslustofan Adda, Hólsgerði 4. Til leigu við Ólafsfjarðarvatn. Vegna forfalla eigum við 2 vikur lausar 16-23. júlí og 13.-20. ágúst. Veiðileyfi, bátaleiga. Uppl. í síma 62461 eftirkl. 21. Takið eftir. Kona sú, er kom í Ása- byggð 13 i síðustu viku vegna auglýsingar um sláttuvél, er fengist gefins í Ásabyggð 13, getur nú fengið gefins litla sláttuvél gegn því að greiða þessa auglýsingu. Kona sú kann ei á neitt utan hjólbörur. Gefi hún sig fram. Fallega, þrifna og góða kettlinga vantar framtíðarheimili. Uppl. í Eyrarvegi 8. Vel vandir kettlingar fást gefins í Engimýri 12. Uppl. í síma 23591. Túr 84, 8,35 m siglari. Áhuga-, menn um siglingar. Möguleikar á mótaleigu ásamt aðstöðu við sm íði er í boði, ef næg þátttaka fæst. Hafið samband í síma 23468, 23626 eða 24696. Til sölu í varahluti er Moskvitch árgerð 1974. Mjög margt nýtanlegt er í bílnum. Uppl. í síma 25770 eftir kl. 18 virka daga. Ford Escord árg. 1974 til sölu. Mjög hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 25384 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu Mazda 818, árgerð 1977. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 24878 eftir kl. 19. A-811, sem er Volvo 244, sjálf- skiptur, árgerð 1978, er til sölu. Uppl. í síma 23298 eftir kl. 19. Til sölu Ford Cortina 1300 árgerð 1971, ekin 88 þúsund km, skoðuð 1982. Uppl. í síma 25561 milli kl. 19 og 20. Til sölu Vauxhall Viva árgerð 1971. Verð kr. 6.000.- Uppl. í síma 96-43904. Til sölu Mazda 929 station árgerð 1977. Vel með farin. Uppl. í síma 22069. Til sölu Ford Cortina árgerð 1970, óskoðuð með bilaðan start- ara. Uppl. í síma21417. Bíll til sölu. Dodge Dart 270, ár- gerð 1968, sjálfskiptur. Uppl. í síma 23460 eftirkl. 17. Luxus vagn. Til sölu Ford Capri Ghia, árgerð 1977, innfluttur 1980, 140 hö., sjálfskiptur. Bíll í sérflokki (á góðu verði). Einnig til sölu BMW 750 cc mótorhjól. Uppl. gefur Þórður, hljómdeild KEA. Til sölu Mitsubishi Skipper ár- gerð 1974, ekinn 59 þúsund km. Mjög sniðugur smábíll í mjög góðu lagi. Fæst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. gefur Bílasalan Ós, sími 21430. Nýjung hjá Norðurmynd. Opið í hádeginu. Passamyndirafgreiddar strax. Seljum myndaramma, yfir 20 gerðir í flestum stærðum. Norður- mynd, Glerárgötu 20, sími 22807. Akureyringar, nærsveitamenn. Hef til leigu J.C.B. traktorsgröfu. Annast alla gröfuvinnu, smáa sem stóra. Uppl. gefur Rúnar í síma 21015. Höfum opnað Skóvinnustofu Akureyrar. Fljót og góð þjónusta. Reynið viðskiptin. Skóvinnustofa Akureyrar, Hafnarstræti 88. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Norðlendingar. Gistið þægilega og ódýrt þegar þið ferðist um Vest- firði. Svefnpokagisting í 2-4 manna herbergjum, búnum húsgögnum. Eldhús með áhöldum, heitt og kalt vatn, setustofa. Einnig tilvalið fyrir hópferðir. Vinsamlegast pantið með fyrirvara ef hægt er. Söluskáli á staðnum. Verið velkomin. Bær, Reykhólasveit. Símstöð Króksfjarðarnes. Það er alltaf opið hjá okkur. iKau/L Vil kaupa traktorsknúna hey- byssu. Þórhallur Ingason, Vatns- enda, sími um Fosshól. Tapaó Tapað. Síðastliðinn miðvikudag tapaðist filma á leiðinni úr Hóla- braut inn í miðbæ. Skilvís finnandi hringi í síma 24619. Húsnæði Atvinna Vantar vana afgreiðslustúlku frá kl. 1-6 frá 15. júlí-30. júlí. Bóka- búðin Huld, Akureyri. Ung hjón með 2 börn bráðvantar íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 22462 eftirkl. 17. Til leigu í Glerárhverfi er 5 her- bergja einbýlishús ásamt bílskúr frá 1. ágúst. Leigutími er ca. 2 ár. Tilboð merkt „2 ár“ leggist inn á af- greiðslu Dags fyrir 15. júll nk. Atvinr Óskum aö ráöa £ breytt verkefni. K Vélsmiðjan Odc ia iveina og nema í plötusmíði. Fjöl- dötuneyti á staðnum. ii hf. Smiði vantar Viljum ráöa nokkra vana smiöi til eins árs. Mikil vinna. Yr hf.j Barð Sf. sími 22152, Frostagötu 3b ANNA EINARSDÓTTIR fyrrum húsfreyja að Auðbrekku, Hörgárdal, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 2. júlí sl., verður jarðsett að Möðruvöllum I Hörgárdal laugar- daginn 10. júlí kl. 14.00. Vandamenn. Bændur Frá laugardeginum 10. júlí verður Véladeild KEA opin frá 9-12 laugardaga og sunnudaga. Véladeild KEA sími 22997. Reiðbuxur Símanúmer Véladeildar KEA er 22997 oa21400. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudagkl. 11 f.h. Sálmar: 453- 377-182-48-384. B.S. jAMKUMUIí Fíladelfía, Lundargötu 12: iFimmtudag 8. júlí kl. 20.30, bibl- íulestur, bænasamkoma. Sunnu- dag 11. júlí kl. 20.30, skírnarsam- koma. Allir hjartanlega vel- komnir. Fíladelfía, Lundargötu 12. Skrifstofa neytendasamtakanna verður lokuð tímabilið 1. júlí-15. ágúst vegna sumarleyfa. Erindum til samtakanna má koma í póst- hólf 825. Frá Krabbameinsfélagi Akureyr- ar: Lokað vegna sumarleyfa. íbúar Glerárprestakalls athugið. Viðtalstími sóknarprests er mánudaga til föstudaga kl. 11-12, aðrir tímar eftir samkomulagi. Síminn er 23319. P.M. Árbók ferðafélagsins og Ferðir, blað FFA er komið og er til af- greiðslu á skrifstofu félagsins. Nonnahús er opið daglega frá kl. 14 til 16.30. Sími safnvarðar er 22777. Zontaklúbbur Akureyrar. Friðbjarnarhús Minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46, Akur- eyri, er opið almenningi á sunnu- dögum kl. 2-5 e.h. til ágústloka. Á kvisti Friðbjarnarhúss er upp- settur stúkusalur og þar var fyrsta stúkan á íslandi, stúkan ísafold nr. 1, stofnuð. Einnig er að sjá í húsinu myndir og muni frá upp- hafi Reglunnar. Sjón er sögu ríkari. Verið vel- komin í Friðbjarnarhús. Gestir, sem ekki geta skoðað safnið á framangreindum tímum, mega hringja í síma 24459 eða 22600. Formaður Friðbjarnarhúss- nefndar er Sigurlaug Ingólfsdótt- ir. Brúðhjón: Hinn 26. júní voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju Þórunn Rafnar, líf- fræðinemi og Karl Ólafsson, læknanemi. Heimili þeirra verður að Ásabyggð 5 Akureyri. Áheit: Á Akureyrarkirkju kr. 2.000 frá H.K. (þakkir fyrir heilsubót), kr. 100 frá N.N. Til Strandakirkju kr. 30 frá G.K. og kr. 100 frá N.N. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Ferðafélag Akureyrar minnir á eftirtaldar ferðir: Emstrur: 16.-21. júlí (6 dagar). Gönguferð með allan útbúnað í samvinnu við F.í. Gist í húsum. Ólafsfjörður - Héðinsfjörður - Siglufjörður: 17. júlí (1-2 daga ferð). Ekið snemma dags til Ól- afsfjarðar og gengið þaðan um Héðinsfjörð til Siglufjarðar. Löng ganga. Hvannalindir - Kverkafjöll - Hveragil: 17.-20. júlí (4 dagar). Dvalið þar og gengið um fjöll og nágrenni. Gist í húsi. Landmannalaugar - Eldgjá - Lakagígar: 21.-26. júlí (6 dagar). Öku- og gönguferð. Gist í húsum og tjöldum. Eyjafjarðardalur - Laugafell: 24. júlí (dagsferð). Róleg ökuferð. Jökuldalur - Vonarskarð - Gæsavatnaleið - Askja og Hcrðubreiðarlindir: 30. júlí-2. ágúst (3 dagar). Ekið í Tungna- fellsskála og gist þar í 2 nætur. Farið í Vonarskarð. Ekið um Gæsavatnaleið í Öskju, gengið þaðan inn að Víti og Öskjuvatni. Gist í Dreka. Ekið heim um Herðubreiðarlindir. Gist í húsum. Skrifstofa félagsins er að Skipa- götu 12, sími 22720. Skrifstofan er opin frá kl. 17-18.30 alla virka daga. Símsvari er kominn á skrif- stofu félagsins er veitir upplýsing- ar um næstu ferðir. 10 -DAGUR - 6. iúlí 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.