Dagur - 22.07.1982, Blaðsíða 6

Dagur - 22.07.1982, Blaðsíða 6
f Sfliáa«g/ýs/»ffw^ Bifreiáir Húsnæói ■ Sa/a Ford Escord árg. 1974 til sölu. Mjög hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 25384 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu Subaru hardtop GLF 1800 árgerð 1981. Ekinn4þúsund km. Upplýsingar í síma 22544 á kvöldin. Byggðavegur 88. Til sölu Saab 96 árgerð 1978 ek- inn 47 þúsund km. Bílaskipti eða bein sala. Á sama stað er til sölu Vauxhall Viva árgerð 1971, gang- fær selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 25988. Mercury Comet árgerð 1973 til sölu. Ekinn 104 þúsund km. Upp- lýsingar í síma 61539. Bifreiðaeigendur. Til sölu Mazda 323 þrennra dyra árgerð 1977. Nýr hljómtækjabúnaður. Ekinn aðeins 48 þúsund km. Upþlýsingar í síma 31206 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Malibu árgerð 1978 ekinn aðeins 41 þúsund km. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 41839 eftir kl. 19. jfáUjJ Óska eftir að kaupa heyvagn (ekki heyhleðsluvagn). Mætti þarfnast viðgerðar. Upþlýsingar í síma 25144. Afturhásing í Volvo vörubifreið árgerð 1962, 375 ósk- ast keypt. Þarf að vera með heilu drifi. Upplýsingar í síma 25144. Óska eftir að kaupa notað v2 kvengolfsett. Upplýsingar f sima 23083 (Helga). Nýlegur Comby-Camp tjaldvagn óskast til kaups. Upplýsingar i síma 23947. Tjaldvagn óskast til kaups. Upp- lýsingar í síma21265. Verslunarhúsnæði óskast fyrir vefnaðar- og gjafavörur, ýmsar stærðir og staðsetningar koma til greina (þó undir 100 fm), öruggur aðili. Uppl. gefur Helgi í síma 91- 24747 eða 91-75960 eftir kl. 19.00. Til sölu 140 fm einbýlishús að Lækjarvegi 1 Þórshöfn. Selst sem ein eða tvær íbúðir. Upplýsingar gefur Bjartmar Pétursson í símum 91-21917 og 91-35922. Herbergi óskast. Tvær reglu- samar menntaskólastúlkur óska eftir tveim herbergjum, eða einu rúmgóðu herbergi með aðgang að baði. Þarf að vera sem næst Menntaskólanum. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í símum 96-41404 og 96-41605 eftir kl. 19. Barnlaust par utan af landi (nemar) óska eftir 1-2ja herbergja íbúð á leigu strax eða frá 1. sept- ember til 1. júní 1983. Fyrirfram- greiðsla. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 96-81165 eftii kl. 17. Ungt par, annað í skóla, óskareftii að taka á leigu 2ja herbergja íbúð frá og með 15. september eða fyrr til maíloka eða lengur. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 96- 33151 Grenivík. Lækni með 4 börn vantar hús- næði á leigu frá 1. sept. Helst rað- hús eða einbýlishús. Upplýsingar í síma 96-41479. Félag§!ífi Aðalfundur Sjóstangaveiðifé- lags Akureyrar verður haldinn 26. júlí kl. 20 í kaffistofu Víkings við Furuvelli. Stjórnin. Barnagæsla 13 ára stúlka óskar eftir að komast í vist með eitt barn hálfan daginn. Upplýsingar í síma22166. Óskum eftir 11-13 ára barn- fóstru til að gæta 2ja barna frá kl. 9-16 í þrjár vikur. Uþplýsingar í síma 25497 eftir kl. 18. Fundió Páfagaukur. I óskilum er grænn páfagaukur. Upplýsingar í Norður- götu 40 sími 21839. Til sölu vegna brottflutnings sófasett, hjónarúm og allskonar innbú. Upplýsingar í síma 21789. Til sölu Comby-Camp tjaldvagn. Upplýsingar í síma 21268. Baggatína til sölu. Upplýsingar í síma 96-31212. Til sölu Electrolux eldavél lítið notuð, einnig snúningsstóll. Upp- lýsingar í síma 25352. Notað borðstofusett og sófasett til sölu. Upplýsingar í símum 22428 og 21713. Til sölu er Suzuki TS 50 árgerð 1981. Hjólið er í mjög góðu lagi. Gott verð. Upplýsingar í síma 61337 (Júlli) milli kl. 19 og 20. Playmobil og LEGO leikföngin sfgíklu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Nýleg Brio-barnakerra til sölu. Upplýsingar í síma 24688. Til sölu hraðbátur 18 feta. Nýleg vél, vagn. Upplýsingar í símurn 25680 og 22625 eftir kl. 17. Til sölu plastbátur af Pioner gerð. Báturinn er 13 feta langur. í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 25039. Til sölu barnaborðstóll, leikgrind, barnakerra og barnavagn (svala- vagn). Upplýsingar í síma 24008. Ýmislegt Nokkur veiðileyfi óseld í sumar í Ólafsfjarðarvatni og Fjarðará. Upplýsingar gefur Leifur Brynjólfs- son Ægisgötu 3 Ólafsfirði, sími 62149. Óskum eftir umboðsmanni á Dalvík og Hrísey. Cesar fatadeild, hljómplötudeild, hljómdeild. Skákmenn - skákmenn. Hrað- skákmót verður haldið laugardag- inn 24. júlí kl. 13.30 í Skákheimil- inu. Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma21719. MESSUR Grenivikurkirkja. Messa n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Séra Frank M. Halldórsson predikar. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Mcssað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudagkl. I I. f.h. Sálmar: 216. 299. 185,369, 355. B.S. N. K. sunnudag kl. 14 verða fermdar í Minjasafnskirkjunni systurnar Lilja Ingibjörg Hjartar- dóttir og Elísabet Anna Hjartar- dóttir frá Calgari í Kanada. Heimili þcirra er í Tjarnarlundi 1 la Akureyri. ATHUGIÐ íbúar Glerárprestakails atliugið. Viðtalstími sóknarprests er mánudaga til föstudaga kl. 11-12. aðrir tímar eftir samkomulagi. Síminn er 23319. P.M. ATHUGfP™*™* Flóamarkaður Dýraverndunar- fclagsins verður29. og30. júlí nk. Félagsmenn og aðrir dýravinir eru hvattir til að gefa muni fyrir 23. júlí. Vinsamlega hringið eða komið munum til eftirtalinna: Bergþóra Eggertsdóttir Skála- gerði 5, sími 22505, Dóra Krist- insdóttir Ægisgötu 29, sími 23873, Nanna Jósefsdóttir Lyng- holti 30, sími 23582. GJAFIRtáTMPM Dvalarheimilinu Hlíð hafa borist eftirfarandi peningagjafir: Frá Elvu Björk og Sigrúnu Hörpu kr. 109.- Baldri, Brynhildi, Ástu Heiðdísi, og Kristínu Gigju kr. 623,- Ingu, Margréti, Kristrúnu, Guðnýju og Hrefnu kr. 306.- Þökkum móttekið. Forstöðu- maður. Ferðafélag Akureyrar minnir á cftirtaldar ferðir: Eyjafjarðardalur - Laugafell: 24. júlí (dagsferð). Róleg ökuferð. Jökuldalur - Vonarskarð - Gæsavatnaleið - Askja og Herðubreiðarlindir: 30. júh'-2. ágúst (3 dagar). Ekið í Tungna- fellsskála og gist þar í 2 nætur. Farið í Vonarskarð. Ekið um Gæsavatnaleið í Öskju, gengið þaðan inn að Víti og Öskjuvatni. Gist í Dreka. Ekið heim um Herðubreiðarlindir. Gist í húsum. Þeistareykir - Víti - Mývatns- sveit: 7.-8. ágúst (2 dagar). Róleg helgarökuferð. Gist í húsinu á Þeistareykjum. Hornvík - Homstrandir: 7.-14. ágúst (3 dagar). Ekið til Hvera- vinnu við Fl. Gist í tjöldum. Fyrir verslunarmannahelgina 20% afsláttur af jökkum í 4 gerðum og 5 litum frá Markl tískuverslunln venus Strandgötu 11, gegnt B. S. O., ' Hálfsoðin hrísgrjón „Success Rice“ Tveir pokar í 7 únsu pakka Sjóðist aðeins í 10 mínútur Góð vara VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN í fararbroddi á íslandi í meira en aldarfjórðung. Framhjóladrif - Halogen höfuðljós - Aflhemlar - Höfuðpúðar Þynnuöryggisgler í framrúðu - Rú11uöryggisbelti Rafmagns- og fjöörunarkerfi eru sérstaklega útbúin fyrir íslenskt veðurfar og vegi. Farangursrými 630 I. Ný sending komin Nokkrum Voikswagen JETTA sjálf- skiptum enn óráðstafað. Einnig ár- gerð 1982 af Audi 100 enn fáanleg. UMBOOSMENN Á AKUREYRI: Blfreiðaverkstæöið ÞÓRSHAMAR HF. TRYGGVABRAUT - SÍMI 22700 6 - QAGUR - 22. jjúff 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.