Dagur - 12.08.1982, Page 2

Dagur - 12.08.1982, Page 2
GLORIA slökkvitæki Slökkviliðsmaður verður til leiðbeiningar um meðferð slökkvitækja mánudaginn 16. ágúst. Eyfjörð, sími 25222, Akureyri. Stórlækkað verð á grænmeti Slægjuball með meiru veröur haldiö aö Freyjulundi laugardaginn 14. ágúst. Hljómsveitin Dixan sér um fjörið frá kl. 10-? Mætið í stuöi og hafið góða skapiö meö. Nefndin. Kennarar Kennara vantar í almenna kennslu aö Grunnskóla Saurbæjarhrepps Eyjafirði. Húsnæði'til staðar. Upplýsingar veitir skólastjóri Gunnar Jónsson, sími um Akureyri. Umsóknum skal skila til formanns skólanefndar Svanbergs Einarssonar Jórunnarstööum. r SIMI 25566 Ásöluskrá: Búðasíða: Einbýlishús, hæft og ris ásamt bílskúr, grunnflötur íbúðar ca. 144 fm. Húsift er einangrað, búið að slá upp fyrir milliveggj- um, efnl í klæðningu fylgir ásamt eldhúsinnréttingu og hreinlætistækjum. Skipti á 4ra herb. raðhúsi koma til greina. Laxagata: Parhús á tveimur hæðum, suðurendi. 4ra herb. ca. 130 fm. Notið tækifærið og kaupið grænmeti í frystikistuna fyrir veturinn. 4 •S'Xiörbúdir AKUREYRARBÆR Húsvörður Efnaverksmiðjan Sjöfn vill ráöa byggingatæknifræðing eða vanan byggingameistara til eftirlits með nýbyggingu Sjafnar. Hálfsdags vinna kemur til greina. Uppl. gefur Aðalsteinn Jónsson verksmiðjustjóri. Bifreiðastjóri óskum eftir að ráða bifreiðastjóra með meiraprófs- réttindi nú þegar. Einnig viljum við ráða nokkra karlmenn til ýmissa starfa, nú þegar, eða seinna. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. Niðursuðuverksmiðja K. Jónssonar og Co. hf., sími 21466. Aðalstræti: Parhús á tveimur hæðum ásamt kjallara. 5-6 herbergi. Mikið endurnýjað. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 85 fm. Laus fljótlega. Stórholt: 4ra herb. neðri hæð, sérhæð, ca. 125 fm. Mjög góð eign á góðum stað. Laus eftír sam- komulagi. Einholt: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 137fm. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. óskast til starfa við Oddeyrarskólann frá 1. sept- ember 1982. Lausar eru til umsóknar gangavarðarstöður við Lundarskóla og Glerárskóla frá 1. september 1982 (1/2 stöður). Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Upplýsingar um störfin veitir skóla- og launafulltrúi í síma 21000. Bæjarstjórinn á Akureyri, Helgi M. Bergs. Mjólkursamlagsstjóri Staða samlagsstjóra við Mjólkursamlag KEA er laus til umsóknar. Umsóknir, er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist kaupfélagsstjóra Kaup- félags Eyfirðinga, Hafnarstræti 91, Akureyri. Stað- an veitist frá 1. október nk., en umsóknir þurfa að berast eigi síðar en 10. september nk. Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga. KASTIIGNA& M SKIPASALAZ&SZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrlfstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. 2 - DAGUR -12. ágúst 1982

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.