Dagur - 24.08.1982, Blaðsíða 2
Leiðrétting
í síöasta helgarblaði Dags var
myndasíða frá síldarverksmiðj-
unum á Dagverðareyri, sem vakti
viðbrögð. Bent var á að staðurinn
þar sem síldarbræðslurnar standa
heiti ekki Dagverðareyri heldur
Dagverðareyrisvík. Fyrirtækið
hét Síldarbræðslustöðin Dag-
verðareyri hf. Hins vegar er bær
skammt fyrir ofan og sá hcitir
Dagverðareyri. Myndirnar voru
ekki þaðan heldur af rústum síld-
arbræðslunnar. Vildi sá scm sam-
band hafði girða fyrir þann mis-
skilning að þannig væri umhorfs á
Dagverðareyri, eins og myndirn-
ar sýndu. í hugum flestra eru það
síldarfyrirtækin, eða leyfar
þeirra, sem heita Dagverðareyri
og hefur alþekktur slagari um að
þeir „lönduðu síldinni sitt á hvað,
á Dalvík og Dagverðareyri“ haft
sitt að segja. En sem sagt, það er
bærinn sem hcitir Dagverðareyri
að réttu nafni, en ekki rústirnar.
Raðhús
Viljum kaupa 3-4ra herb. raðhús helst á Syðri-
Brekkunni.
Afhendingartími eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 95-5442 í kvöld og næstu
kvöld.
Fasteignir til sölu
4ra herbergja endaíbúð við EINILUND 112 fm,
mjög góð, skipti á íbúð í Reykjavík hugsanleg.
3ja herbergja íbúð við TJARNARLUND á 2.
hæð. 75 fm góð íbúð, laus strax.
3ja herbergja íbúð við FURULUND 50 fm, sér-
inngangur, laus strax.
Tvær 3ja herbergja íbúðir á 3. og 4. hæð við
RÁÐHÚSTORG, auðvelt að breyta innrétting-
um.
Einbýlishús við NORÐURGÖTU þarfnast lag-
færingar, gott verð.
Stór eldri húseign við STRANDGÖTU, eignar-
lóð.
5 herbergja íbúð við HAFNARSTRÆTI á 2. hæð
ca. 100 fm mikið lagfærð.
Iðnaðarhúsnæði á Óseyri 320 fm mikil lofthæð.
Laust eftir samkomulagi.
Vantar allar gerðir fasteigna á
söluskrá.
Brekkugötu 1,
sclumaður við á skrifstofunni kl.
17-19 virka daga, heimasími
sölumanns 24207.
21721 pg
ÁsmundurS. Jóhannsson
logfræðlngur m Brekkugötu m
Fastetgnasala
Erum að flytja
í Gránufélagsgötu 4, efri hæð, gengið
inn að vestan, skrifstofan verður opn-
uð þar fimmtudaginn 26. ágúst nk., kl. 5
e.h.
Vonumst til að njóta góðra
viðskipta sem fyrr.
Fasteignasalan hf.
Gránufélagsgötu 4, efri hæð, s. 21878
Hreinn Pálsson
Guðmundur Jóhannsson
Hermann R. Jónsson.
m
m
m
m
m
x'tV
m
m
m
m
m
m m m
m m
m m
m EIGNAMIÐSTÖÐIN
SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606
Opið allan daginn
EINILUNDUR:
115 fm endaraðhúsaibúð. Mjög snyrtileg eign. Laus eftir
samkomulagi.
HAMARSJÍGUR:
120 fm einbýlishús. Hæð, ris og kjallari. Fallegur garður.
Hugsanlegur bílskúrsréttur. Ýmis skipti koma til greina.
Eign á besta stað i bænum.
VANABYGGÐ:
150 fm fimm herb. efri hæð i tvibylishúsi ásamt geymslum
í kjallara. Fullfrágengin lóð, malbikuð bílastæði og bíl-
skúrsréttur. Eignin er laus eftir samkomulagi.
BREKKUGATA:
5 herb. íbúð á tveim hæðum í tvíbýlishúsi, mikið endur-
nýjuð. Rúmgóð eign sem býður upp á mikla möguleika á
alls konar breytingum. Laus eftir samkomulagi.
HELGAMAGRASTRÆTI:
6 til 7 herb. eldra einbýlishús á tveim hæðum. Mikið
endurnýjað (svo sem gler og hitaveita). Fallegur garður.
Sklpti á 4ra herb. raðhúsi kemur til greina eöa annarri
sambærilegri eign. Laus eftir samkomulagi.
STAPASIÐA:
Fokhelt einbýlishús á einni og hálfri hæð, búið að ein-
angra, gler og ofnar fylgja. Eignin er til afhendingar strax.
EINHOLT:
140 fm raðhúsaibúð á tveim hæðum með innbyggðum
bílskúr. Möguleikar að taka fallega þriggja herb. íbúð upp
í. Eignin er laus eftir samkomulagi.
STEINAHLIÐ:
210 fm raðhúsaíbúð á tveim hæðum ásamt innbyggðum
bílskúr. Skipti á 3ja til 4ra herb. blokkaríbúð koma til
greina. Eignin er laus fljótlega.
m
NUPASIÐA:
143 fm einbýlishús ásamt 32ja fm bílskúr. Eignin er ekki
fullfrágengin en íbúðarhæf. Skipti á 4ra herb. raðhúsaí-
búð möguleg.
TJARNARLUNDUR:
4ra herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi ca. 107 fm. Falleg eign.
Laus eftir samkomulagi.
SMARAHLIÐ:
57 fm falleg tveggja herb. íbúð á efstu hæð í Smárablokk-
unum. Getur verið laus fljótlega.
HÖFÐAHLÍÐ:
2ja herb. íbúð ca 62 fm á fyrstu hæð í fjórbýlishúsi með
sérinngangi, geymslu og þvottahúsi. Ræktuð lóð. Falleg
eign á góðum stað í bænum.
FURULUNDUR:
110 fm endaraðhúsaíbúð ásamt 30 fm bílskúr. Malbikað
bílastæði, fullfrágengin lóð og er laus eftir samkomulagi.
NÚPASÍÐA:
5 herb. einbýlishús úr timbri ca 132 fm ásamt 30 fm
bílskúr. Falleg eign á góðum stað í bænum. Laus fljótlega.
VERSLUN:
NORÐURLAND VESTRA:
Eignamiðstöðin
Skipagötu 1 - sími 24606
Sölustjóri: Björn Kristjánsson.
Heimasími: 21776.
Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason.
m m m m m
m
m
m
m
/K
m
rrT
✓N
m
XN
m
m
/N
m
Tískuverslun í miðbænum i fullum rekstri tii sölu. Til af-
hendingar strax. <pf
DALVIK:
Tvær raðhúsaíbúðir ca 110 fm hvor íbúð. Snyrtilegar
eignir, til afhendingar eftir samkomulagi.
SAUÐARKROKUR:
Til sölu stórt tveggja hæða einbýlishús með lítilli ibúð á
neðri hæð og stórum tveggja bíla bílskur. Húsið er ekki
fullfrágengið en íbúðarhæft. Þetta er eign sem býður upp
á mikla möguleika.
IÐNAÐARHUSNÆÐI:
310 fm iðnaðarhúsnæði ásamt 200 fm byggingarrétti.
Ýmsir sölumöguleikar koma til greina. Húseignin er til af-
hendingar eftir nánara samkomulagi.
Til sölu tískufataverslun sem er i fullum rekstri, og verslar
með góðar vörur og er vel staðsett í bænum. Er til afhend-
ingar eftir nánara samkomulagi.
m
m :
/N
m
/N
m
m
/N /^N
m m
Á söluskrá:
Grundargerði:
5 herbergja raðhús á
tvelmur hæðum, 127 fm.
Eign í besta standi.
Vantar:
Stórt hús á Brekkunni með
tveimur íbúðum. Skipti á
4ra herbergja raðhúsi
koma tii greina.
Einholt:
4ra herbergja endaraðhús
107 fm. Einstaklega faileg
eign. Möguleiki að taka 4ra
herbergja íbúð á Brekk-
unni í skiptum.
Núpasíða:
Einbýlishús 5 herbergja
143 fm. Bíiskúr, ófullgert
en íbúðarhæft. Skipti á 4-
5 herbergja raðhúsl eða
hæð í Glerárhverfi komatil
greina.
Keilusíða:
3ja herbergja íbúð á 1.
hæð. Næstum fullgerð.
Helgamagrastræti:
4ra herbergja efri hæð í
tvíbýlishúsi, ca. 100 fm.
Eldhús og bað endurnýj-
að.
Heiðarlundur:
5 herbergja raðhús á
tveimur hæðum með
bílskúr, ca. 160 f m. Skipti á
4-5 herbergja raðhúsi eða
hæð koma til greina.
Kjalarsíða:
4ra herbergja endaíbúð í
fjölbýlishúsi, ca. 90 fm.
Ibúðarhæf en ekki
fullgerð.
Búðasíða:
Einbýlishús, hæð, ris og
bílskúr. Grunnflötur íbúð-
ar ca. 144 f m. Húsið er ein-
angrað, slegið upp fyrir
milliveggjum, efni í klæðn-
ingu fylgir ásamt eldhús-
innréttingu og hreinlætis-
tækjum. Skipti á 4ra her-
bergja raðhúsi koma til
greina.
Tjarnarlundur:
2ja herbergja íbúð í fjöl-
býlishúsi ca. 50 fm. Mjög
falleg eign, laus strax.
Aðalstræti:
Parhús, norðurendi, 5-6
herbergja. Járnklætt timb-
urhús. Mikið endurnýjað.
Vantar:
Stórt einbýlishús í Lunda-
eða Gerðahverfi. Skipti á
mlnna einbýlishúsi á
Brekkunni koma til greina.
Vantar: 70-100 fm.
iðnaðarhúsnæði.
MSTÐGNA&fl
SKIPASAUZai
NORÐURIANDS il
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólatsson hdl.,
Sölustjórl Pétur Jósefsson.
Er við á skrifstotunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Kvöld- og helgarsimi 24485.
2 - DAGUFI - 24,.ágúst 1982
/:V