Dagur - 24.08.1982, Blaðsíða 5

Dagur - 24.08.1982, Blaðsíða 5
Auglýst eftir starfs- manni svæðisskipulags Blaða- bingó KA Á næstunni ætla knattspyrnu- menn í KA að efna til nýstár- legs blaðabingós, og verður spilað um 3 góða vinninga, gönguskíði og tilheyrandi bún- að frá Sporthúsinu, reiðhjól og SHARP videotæki fyrir VHS- kerfí frá versluninni Cesar. Fyrirhugað er að bjóða bingó- spjöldin í næstu viku og verða fyrstu tölur birtar í Degi og ís- lendingi hinn 2. sept. Fyrirkomulag bingósins verður þannig að ein röð lárétt gefur skíðavinninginn, ein röð lóðrétt gefur reiðhjólið og tvær raðir lóð- rétt hið glæsilega SHARP video- tæki. Fái fleiri en einn bingó í einu verður dregið um hver hlýtur vinninginn. Nær öll bæjar- og sveitarfélög við Eyjafjörð hafa gert sam- komulag um gerð svæðisskipu- lags fyrir Eyjafjörð og skal undirbúningi lokið innan tveggja ára. Auglýst hefur ver- ið eftir starfsmanni við skipu- lagið. I svæðisskipulagi felst að gerð er áætlun um landnýtingu, sam- göngur, atvinnustarfsemi og alla þjónustu þar á meðal skóla- og sjúkrastarfsemi. félagar, deild 8 Almennur félagsfundur veröur haldinn sunnudag- inn 29. ágúst kl. 14.00 í húsi FBSA að Galtalæk. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Tæknimál. Áfundinn koma FR 441 og FR 101 frá landstjórn. Félagar fjölmennið stundvíslega. Stjórn deildar 8. Opið í hádeginu. Passamyndir. Tilbúnar strax. nonður, nnyn LJ&IMVN DAtTOM Sfmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerðrgötu 20 602 Akun Bændur • Verktakar Fjögurra tonna sturtuvagnar fyrirliggjandi á mjög hagsteeðu verði. Véladeild KEA símar 21400 og 22997. Steinullarfélagið hf. Hlutafjárútboð Aðalfundur Steinullarfélagsins hf. hefur samþykkt að auka hlutafé félagsins úr 1.000.000 kr. í 30.000.000 kr. vegna byggingar steinullarverksmiðju. Með tilliti til forkaupsréttar núverandi hluthafa og eignaraðildar ríkissjóðs hefur verið ákveðið að takmarka útboð hlutabréfa á almennum markaði við 9.000.000 kr. Hlutabréf eru að upphæð: 2.500., 25.000 kr. og 250.000 kr. Hlutafjárloforð að upphæð 5.000 kr. eða hærri greiðast á árunum 1982-1984. Sauðárkróki, 26. júlí 1982, stjórn Steinullarfélagsins hf. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins: Sauðárkrókur: Suðurgötu 5, sími 95-5321. Reykjavík: c/o Hagvangur hf., Grensásvegi 13, sími 91-83666. Orðsending frá Krabba- meinsfélagi Akureyrar: Konur, sem hafa undirgengist brjóstaaðgerð, eru beðnar að athuga að Elín Rnnbogadóttir verður stödd á Akureyri dagana 13. til 15. sept. nk. og verðurtil viðtals og ráðlegg- inga þá daga vegna gervibrjósta. Konur eru hvattar til að notfæra sér þessa þjónustu. Upplýsingar í síma 22627. Sporthú^idhi HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 !" Beint flug í sólina Þriggjavikna ferð til BENIDORM 14. sept. (Beint flug) 5. okt: Tvær vikur á strönd BENIDORM meó viökomu I LONDON 2 eða 4 daga. Hringið og fáið sendan ferðabækiing og verðupplýsingar. FERÐA MIÐSTODIN Umboð á Akureyri: ^Sigbjörn Gunnarsson. NLF-vörur Skornir hafrar- Bankabygg Rúgurheill- Hörfræ- Hveitikím - Hveitiklíð - Fjallagrös - Heilsubaunir, margar teg. Megrunarduft, tvær teg. Heilsute, margar teg. Auk þessa margar tegundir af vitaminum og öðrum hollustu efnum 24. ágúst 1982 - DAGUR - 5 &30I fóiiöAO ■(>

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.