Dagur - 17.09.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 17.09.1982, Blaðsíða 2
LESENDAHORNIÐ Hestamennska mest stundaða fþróttln Mig langar til að svara smágrein Svo segir þar að nýi umsjón- sem birtist á þessari síðu þann 3. armaður íþróttaþáttarins í sjón- sept. undir titlinum „Hestaþátt- varpinu hljóti að vera hesta- ur sjónvarpsins“. Þar er sagt að áhugamaður, hvers vegna? Mér hestamennska sé ekki viður- hefur virst hann vera með allt kennd íþrótt afíþróttasamband- mögulegt í þáttum hjá sér. inu sem satt getur verið, en ég tel Þar segir svo að það sé hneisa nú samt að hestamennska sé að hann hafi Iagt nærri alveg íþrótt og veit að fleiri gera. heilan þátt undir hestamennsku, Ég tel einnig að hesta- en hvað með fótboltann og mennska sé mest stundaða handboltann? Hvað hafa þeir íþróttin, ef svo væri ekki hvers tekið marga þætti? Ég veit að vegna koma svo margir saman margir hafa gaman af að horfa á þegarmóteru,bæðiinnlendirog þetta, einnig ég. Og rallý hefur erlendir, og þó koma ekki allir. tekið þó nokkurn tíma í þáttun- Sumir eiga hesta til þess eins að um og hugsa sér muninn á fjölda nota þá sér til gamans en ekki til fólksins sem stundar rallý og að keppa á þeim, og fara aldrei á hestamennsku! hestamót. Björk Reynisdóttir. Hver segir að hestamennska sé ekkí íþrótt? Frá Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum í sumar. N.T. UMBOÐIÐ HF. Á aðalfundi Norðlenskrar Tryggingar hf. 27. júlí 1982 var ákveðið að breyta nafni félagsins í N.T. UMBOÐIÐ HF. Jafnframt var tilgangi félagsins breytt í rekstur umboðsskrifstofu á Norðuriandi. Félagið hefur verið og er umboðsaðili fyrir Veitum einstaklingum og fyrirtækjum alhliða vátryggingaþjónustu í flestum greinum, m.a.: Heimilistrygging Húseigendatrygging Glertrygging Brunatrygging Innbrotstrygging Vatnstjónstrygging Frjáls ábyrgðartrygging Fiskiskipatrygging Smábátatrygging Eigur skipverja Slysatrygging sjómanna Ferðatryggingar slysatrygging sjúkratrygging ferðarofstrygging farangurstrygging APEX-fargjaldstrygging Farmtryggingar Bifreiðatryggingar Flugtryggingar Almenn slysatrygging Sjúkra- og slysatrygging Slysatrygging launþega Skrífstofa félagsins er að Ráðhústorgi 1 (2. hæð), Akureyri. REYNIÐ OKKAR ÞJÓNUSTU N.T. UMBOÐIÐ HF. Ráðhústorgi 1 (2. hæð) 600 Akureyri Sími 2—18—44. Sem framkvæmdastjóri Land- sambands hestamannafélaga, vil ég aðeins senda Degi nokkrar línur. Vegna lesendabréfs sem ég sá fyrir nokkru þar sem íþróttaáhugamaður skrifar, má ég til með að leggja nokkur orð í belg. Það er alls ekki rétt að Í.S.Í. hafi synjað okkur um inngöngu í þeirra raðir, heldur einmitt vegna hestaíþróttarinnar viljað takmarka Landsamband hesta- manna sem aðildafélag en í þess stað heimila íþróttaráði L.H. að sameinast Í.S.Í. þar sem hesta- íþróttir fara vaxandi í íþrótta- deildum hestamannafélaganna. Nú síðast var einmitt sýnt í sjónvarpi og þá í íþróttaþætti frá íslandsmóti í hestaíþróttum og gladdi það að sjálfsögðu alla hestaíþróttaáhugamenn. Ég sendi hér með til glöggvun- ar afrit af bréfi sem ég sendi Morgunblaðinu og Dagblaðinu auk sjónvarpsins, þar sem ég þakka gott samstarf hestamanna og fjölmiðla og megi það fara vaxandi enda hefur hinn al- menni hestamaður hvað mest gaman af því er hestamennsk- unnar er getið í fjölmiðlum og henni sé sómi sýndur. í fram- haldi af þessu þá má geta þess að við eigum Islandsmeistara í Olympíugreinum s.s. hindrun- arstökki og hlýðniskeppni. Auk íslandsmeistara í tölti, fjórgangi og fimmgangi. Hver segir svo að hestamennskan sé ekki íþrótt. Með kærri kveðju Sig. Ragnarsson framkvstj. LH. Það væri vanþakklæti við skapara himins og jarðar Heill og sæll Dagur. Ég verð að byrja á því að þakka þér fyrir áratuga tryggð, skemmtun og fróðleik. Hér á árum áður sendi ég þér stundum smákafla með undirskriftinni: „Rödd að sunnan“. í þetta skipti ætla ég að setja fullt nafn undir. Þar sem ég veit að þú ert mjög útbreitt blað við Eyjafjörð, bið ég þig um aðstoð og koma orð- um mínum áleiðis. Það liggur við að ég hafi áhyggjur út af því að til orða hefur komið að reisa eitthvert stóriðjuver við Eyja- fjörð, þennan hreina fallega fjörð sem ætti það síst skilið að verða færður úr sínum glæsilega búningi, í hippaklæðnað. Mér fyndist það vera vanþakklæti við sjálfan Skapara himins og jarðar. Eyfirðingar: Látið ekki ímyndaðan stórgróða eða tísku- fyrirbæri ráða gjörðum ykkar. Standið fast saman og greiðið ekki atkvæði með þeim sem virðast óska þessu óheillamáli brautargengis. Reykjavík í sept. 1982 Filippía Kristjánsdóttir. 2 - DAXaUR -17Lseptembert982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.