Dagur - 21.09.1982, Blaðsíða 5
Dáleiðslumeistar-
inn Frísenette
áAkureyrí
Dáleiðslumeistarinn Frisenette,
sem hefur skemmt Reykvíkingum
að undanfömu verður á Akureyri
með sýningar á miðvikudags- og
fimmtudagskvöld. Fyrri sýningin
verður í Borgarbíói og hefst kl.
23.15 en sú síðari verður í Sjallan-
um og hefst hún kl. 21.
Eldur í
Hafnarstræti
Eitt útkall var hjá slökkviliðinu
um helgina. Þá kom upp eldur að
Hafnarstræti 86. Talið er að
kviknað hafi í út fram vindlingi en
það er þó ekki fullvíst. Kona sem
var í húsinu var flutt til öryggis á
sjúkrahús en fékk að fara heim
fljótlega.
Leiðrétting
í frétt í Degi á fimmtudag þar sem
sagt var frá ráðningu Þórarins
Sveinssonar í starf mjólkursam-
lagsstjóra KEA var sagt að kona
hans héti Ingunn. Rétt er að hún
heitir Inga Einarsdóttir.
Erum að taka upp
síða jakka
stærðir S - M - L
Ðuxur - Peysur
Sokkabuxur
með tvöföldum leisti
o.m.fl.
Versl.
Ásbyrgi
Allar
tryggingar!
umboðið hf.
Rádhústorgi 1 (2. hæð),
simi 21844, Akureyri.
Verðlækkun
Dömubuxur áður kr. 215, nú kr. 145.
Röndóttar barnasmekkbuxur
áður kr. 134, nú kr. 107.
P%/f Hjaiteyrargötu 4,
C-y IJV/I Uj sími 25222, Akureyri.
Síðustu
innritunardagar
Skírteinaafhending 24.
sept. í Alþýðuhúsinu.
Kennsla hefst 25. sept.
Kennum:
Barnadansa
Disco Rokk Stepp
Jassballett (yngst 7 ára)
Samkvæmisdansa
Gömlu dansana
Jassballett (eldri)
Tökum að okkur að kenna
samkvæmisdansa og gömlu
dansaogfleira fyrir Verjð á
felagasamtok og hopa. ..
velkomin
10 tíma námskeið fyrir fullorðna í eftirtöldum
hreppum verður fimmtudaginn 23. september í
Laugaborg kl. 21: Hrafnagilshreppi, Öngulsstaða-
hreppi, Saurbæjarhreppi og Svalbarðsstrandar-
hreppi.
Kenndir verða 2 tímar í viku. Nánari upplýsingar í
síma 24550.
Viðtalstímar
þingmanna:
Alþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra hafa við-
talstíma fyrir sveitarstjórnir og aðra sem þess óska á:
Raufarhöfn: mánudaginn 27. sept. á Hótel Norður-
Ijósi frá kl. 9.30.
Panta skal viðtalstíma hjá Gunnari Hilmarssyni skrif-
stofu Raufarhafnarhrepps, sími 51151.
Húsavík: þriðjudaginn 28. sept. á Hótel Húsavík frá
kl. 9.30.
Panta skal viðtalstíma hjá Bjarna Aðalsteinssyni
bæjarskrifstofu Húsavíkur, sími 41222.
Fleiri viðtalstímar auglýstir síðar.
KORFUBMLBG4
BAKKAHLÍD 25 600 AKUREYRI SÍMI 96-25259
Utihurðir
Mjög vandaðartekk- og furuútihurðir. Verð frá kr. 8.600.
Innifalið í verðinu er hurð járnuð í karmi, skrá, mjög
góðir þéttiiistar og tveggja ára ábyrgð.
Bílskúrshurðir einnig fáanlegar á ótrúlega hagstæðu
verði. Hurðirnar sem smiðirnir mæla með.
Umboðsmaður á Akureyri:
Magnús Jónsson, Brekkusíðu 11, Ak.
Bændur - Verktakar
- Bifreiðaeigendur
DEFA-mótorhitarar fyrirliggj-
andi í öllum stærðum.
Véladeild KEA
símar 21400 og 22997.
Til sláturgerðar
Rúgmjöl, haframjöl, heilhveiti,
rúsínur, rúllupylsukrydd, slátur-
garn, rúllupylsugarn, plastpokar,
margar stærðir, frystipokar, tvær
stærðir.
Fulltrúakjör
Kjör fulltrúa Sjómannafélags Eyjafjarðar á 13. þing
Sjómannasambands íslands fer fram að viðhafðri
allsherjaratkvæðagreiðslu. Framboðslistum með
nöfnum 3ja aðalfulltrúa og 3ja varafulltrúa skal
skila til skrifstofu félagsins Brekkugötu 4, Akureyri,
eigi síðar en kl. 16.00 miðvikudaginn 13. október
1982. Hverjum framboðslista skulu fylgja með-
mæli 28 fullgildra félaga.
Akureyri, 20. september 1982.
Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar.
Fundir með þingmönnum
Alþingismenn Framsóknarflokksins í Noröurlandskjördæmi eystra
halda fundi sem hér segir:
Þórshöfn: sunnudaginn 26. sept. í félagsheimilinu kl. 14.00.
Raufarhöfn: sunnudaginn 26. sept. í Hótel Norðurljósi kl. 21.00.
Kópaskeri: mánudaginn 27. sept. í Hótel KNÞ kl. 21.00.
Allir velkomnir.
Skrífstofa
Framsóknarflokksins Akureyri
er flutt í Strandgötu 31. Skrifstofan verður opin kl.
14.00-16.00 mánudaga til föstudaga. Símínn er
21180.
2l,.aeptetnber 1982 - PAQlUR:r 5