Dagur


Dagur - 28.09.1982, Qupperneq 7

Dagur - 28.09.1982, Qupperneq 7
GA FRAMTIÐINA WlBHHHHBI HER Á LANDI wnammmmHBammmmmamammmmmmmamamanmmmmmmaKmmmmmm Auk þess er hitari í borðinu sem flýtir mikið fyrir hörðnun steyp- unnar. Það má segja að það taki einn sólarhring að framleiða hverja einingu, þ.e. frá þeim tíma að byrjað er á henni og þar til hún er orðin hörð. Yfirleitt látum við hverja einingu þorna yfir nótt. í . þessum borðum er sérstakur lyfti- búnaður og með honum eru ein- ingarnar reistar við þegar þær eru þmjrar. Gluggarammarnir eru ■; gteyptir í einingarnar og við smíð- ;,"um sperrurnar ef menn óska þess. - Þið eruð bjartsýnir. — Já, þaðerum við. Einingahús ieiga framtíðina fyrir sér hér á iUantii. TEXTL ÁÞ. Fyrirtækin fimm sem sagt er frá í upphafi, stofnuðu með sér samtök þann 7. mars 1981 sem þau nefna „Nýhús“. í bæklingi sem þau gáfu út er nákvæm Iýsing á einingunum og fer hún hér á eftir. Útveggjaeiningar: Útveggjaeiningar eru svokallaðar samlokueiningar og eru þannig gerðar, að innst er 10,5 cm þykkur burðarveggur úr steinsteypu, því næst einangrun og yst 7 cm stein- steyptur veggur, sem kalla má veðurkápu. Bæði byrðin eru járnbent. Stærð eininga er breytileg en algengast er að breiddin sé 240 cm til 480 cm. Veðurkápan er fastbundin við innra byrðið með ryðfríu stáli. Engin hætta er á sprungum vegna hitaþenslu eða samdráttar í steypu, vegna þess að húsið er ein- angrað ,utan við burðarvegg, og veðurkápan getur þanist án þess að verða fyrir álagi. Auk þess sem „þurrksamdráttur“ í steypu hefur að mestu átt sér stað þegar eining- arnar eru settar upp. Innveggir: Burðarveggir eru úr steyptum ein- ingum. Aðrir innveggir geta veríð af annarri gerð, svosem hlaðnir, úr timbri o.s.frv. Þak: Loftplata ersteypt úr5 cmþykkum einingum, ofan á þá plötu er síðan lagt rafmagn, sem einnigerí öllum veggjum. Þar ofan á er svo steypt uns full þykkt er fengin eftir burð- arþörf plötunnar. Ofan á þessa plötu er svo sett hefðbundið þak. Einnig er hægt, ef vill, að setja þak með kraftsperrum og klæða það neðan og fækka þá burðarveggj- um. Samsetningar og þéttingar: Innra byrði eininganna, burðar- veggurínn, er steyptur saman eftir að einingar eru uppsettar, og mynda þvísamfelldan sléttan vegg. Eins má loka samskeytum milli ein- inganna með þéttingu og múr- blöndu. Nepron-þéttilistar eru milli ein- inga á lóðréttum samskeytum ytra byrðis. Þessirþéttilistarhafa veríðí notkun hér á landi árum saman, og reynst mjög vel. mmmmmmmmmmmmi wmmmmmmmmmmmm Einangrun: Húsin eru einangruð utan við ber- andi vegginn og erá hitaveitusvæð- um reiknað með 3“ einangrun í veggjum. Ef steypt plata er í húsinu situr hún á innra byrði eininganna og einangrun í útvegg og þaki nær saman. Það sama gildii um kraft- sperruþök. Engar kuldabrýr eru þvíí veggjum við loftplötur eða við plötur milli hæða. Húsin eru því mjög hlý og orkusparandi. NR 183 G J Arnb®nt at®ypa (vaðurkípa) •» « i S-1 o -* * c « .0 b é> . 0, ■ -t).V .Ryðfrítt—tawg^ j£rn Járnbantur hiírfimrrmggur Dmmi lóðrétt enið £ vgg. 28. september 1982 - DAGUR - 7

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.